Norðri - 31.10.1854, Blaðsíða 3
79
risin var megn úánægja' millum ráfcgjafanna í eina hli?>,
an hina ríkisþíngsins og margra fleiri. En sftan höfnm
vjer sjeíi í útUndu blöc)unum tonúnglega tilskipun, dags.
26. dag júlímán. þ. á., um nýtt fyrirkomulag á stjórn hinna
sameigiulegu málefna allra hluta Dauaveldis. Tilsk. þessi,
sem er í 28 gr., breytir i rauniuni ekki all-lítií) gruudvall-
arlögum Danmerkur frá 5. júní 1849; því eptir henni er
aiialstjóm hinna sameigiulegu málefna Dauaveldis, algjörlega
í hendi konúngs og hins sto nefnda ríkisráíis og ráíigjafa
hans. í rikisráíi þessu eiga ah sitja 50 manna, og velur
konúngur þá alla nú í fyrsta sinni, en sífcan í hvert skipti 20
þeirna; en af hinum 30 veiur ríkisþíngiíi 18, ráígjafaþing
Sljesvíkur 5, ráílgjafaþíng Holtsetulands 6, og Láenborg 1.
12 af þeim konúngur velur í ríkisráfeib, oiga aí) vera fædd-
ir og búfastir í Danmörka, 3 í Hertogadæminu Sljesvík, 4
í Hertogadæminu Holtsetalandi og 1 í Láenborg. Hver
þeirra manna á afc hafa i þessu skyni 500 rd. til launa.
ÍUkisráþ þetta á a?> koma saman, aþ minnsta kosti anna'í)-
hvert ár, og á þeim tíma, og svo lengi í hvert skipti, sem
konúngur ákveíiur, Sameiginleg málefni eru öll þau, sem
ekki útþrykkiJega ákvör&uí) eru, aíi vera út af fyrir sig, fyr-
Ir sjerstaka lands hluta. þegar hinar sameigiulegu tekjur
ríkisins ekki vinnast til aí) greiþa hin sameiginlegu útgjöld
þess, á Danmörk a!) borga 60, Hertogadæmiþ Sljesvík 17,
Og Hertogadæmií) Holtsetuland 23 af hverjum 100 rd. Al)
eins álit og ályktanir, en ekki aí)rar gjöroir rfkisrátisins,
eiga aí) prentast á dönsku og þjóbversku og veríia þjót)-
kunnugar, þó ekki undanteknfngarlaust. Engin skattaálaga,
sem leggjast skal á hií) gjörvalla konúngsveldi, nje heldur ríkis
lán, má fara fram ei)a gjörast áu samþykkis ríkisráílsins. í
tilliti til laga, sem áhræra hin sameiginlegu málefni, á rfk-
isráíii?) al) hafa ráíigefandi hluttöku. Einuig skai áætiun
tii ríkisreikníngsins leggjast undir álit þess, áíiur konúng-
ur leggur til samþykki sitt og kvittar fyrir. Ahræraudi
sameiginleg málefui hefur ríkisráfeiiö rjett til aí) koma
fram me?) bænaskrár og kvartanir til konúngs. Ráþgjöf-
unum og hverjum öþrum, sem konúngur nefnir þar til, er
heimilt a& taka þátt í umraÆu málefnanna, «em rædd eru
í ríkisráíiinu, þegar er þeir viija.
Eptir opun brjefi frá 26. d. júlím. 1854, átti ríkis-
þíngi?) ab koma saman föstudaginn 1. sept. þ. á. Meíial
annara, sem kjörnir voru f ríkisrá?) þetta, voru þeir, greifl
Moltke, kammerherra Bardenfleth, som hjer var stiptamtm.,
Madvig háskólakennari, Algreen Ussing Tscherning, o. s. frv.
Útlendar frjettir.
J>afc er sagt frá því áírnr, aí) herskipafloti Breta og
Frakka hafl veriíi kominn til Alandseyjanna, en sííian hefur
frjetzt, aí) nokkur hluti hans liafl dagana frá 7. eíia eink-
um frá 13.—16. ágúst herjaí) á og nnniíi helzta bæinn þar,
Bómarsund met) varnarvirkjum, og nál) þar miklum herbún-
aíli og púíiurbyrgtum og hertekií) 2,000 manna. Var þaí)
því þegar af hersh'öf'feíngja franska liþsins, Baragúay d’
Hilliers, birt í 11 kirkjum, aí) Aland væri frjálst og komic)
undir vernd Vesturveldanna. þaí) er haft orn á því, hve
mikib Biiarræi)i og herkunnátta Frakka sje, svo Jón Boli
hafl varla hrokkií) vií>. Sigur þessi þykir hafa áunniíi mik-
ils Bretum og Frökkum í hag, gegn Rússum, einkum í tilliti
til þoss, aþ tálma skipafertum þeirra geguum Eystrasalt.
Líka geti sambandsmenn haft þar stöíivar fyrir skipaflota
sinn eg euda vetursetu. Einuig náí) til ab herja á strand-
ir Rússa vi¥> botuísku og flnnsku flóana.
J>á er ai) segja frá viíiureign Tyrkja, Breta og Frakka
vií> Rússa í Furstadæmuuum og vib Svartahaflí). J>aí> var
sagt a7) Asturríkismenn hefþu veri?) komnir meí herlib sitt
inu í Furstadæmiu, og a% Rússar þá hefbu verií) komnir
norfcur afc hinni svo nefndu Serethlínu efca fljóti, og naufc-
ugir mundu þeir afc fara leugra fyrst um sinn; þeim vanst
líka ferfcin seint, vegna Kóleru er var í lifci þeirra og 10,000
sjúklÍDga. Af Tyrkjum voru komnar 85,000 norfcnr yflr
Dóná, og getih var til afc þeir mundu ætla sjer inn í Bess-
arabíu afc herja þar. Og í öfcruiagi voru þeir ásamt Bret-
um og Frökkum, afc búa út lifc mikifc og skipaflota, sem
fara átti til Krím efca Sebastópól. Einúngis til flutnínga
í ferfc þessa voru búin yflr 200 gufu- og segl-skip, auk her-
skipanna, sem vorn mefc 90,000 manna, er áttn afc sækja
afc Sebastópól, af sjó og á landi. Aptur seinustu dagana
í ágúst barst sú frjett, afc herferfc þessi mnndi áformufc til
Dónármynnis afc herja þar á Rússa og ná þar undir sig
löndum og eignum þeirra, er um lángann aldur setifc heffcu
þar einir afc verzlun og siglíngum á Dóná, hlutafceigaudi
þjófca-verzlun til stórs hnekkis og tjóns. Og til þess
afc geta unnifc naufcsynlegt svig á Rússum, þurfl afc tak-
marka verzlun þeirra á Dóná, ná Sebastópól, nema frá
þeim svo nefnda vernd Tyrkja f Fnrstadæmnnum, eins
vernd kristinna manna í Tyrkjalöndum, takmarka ráfc
þeirra í Eystrasalti, og á mefcan þetta ekki er komifc í
kríng, sje ekki afc búast neins fuilkomins frifcar frelsis nje
óhultleika fyrir yflrgáugi þeirra. Frá Grikklandi frjettist,
afc Soldán væri búin afc neyta þegnum sínum þar frjálsr-
ar verzlunar og siglínga í hefndar þátt fyrir uppreistina er
þeir gjörfcu í fyrra, og auk þes6a krefjast af þeim skafca-
bóta. En Grikkir bera fram gagnkröfu, sem nemur 100
mill. fyrir tjón þafc er þeir befcifc hafl í frelsisstrífci þeirra
1831, af Tyrkjum. I surnar, 1, —3. júli rjefcist Scliamýi,
hershöffcfngi Kákásusmanna, mefc 15,000 manna nálægt Tiflis
á Rússa, sem veittu svo hrausta vörn, afc 480 manna fjellu
af lifci Schamýls og margir af þeim merkísmenn. Ank þessa
misstu þeir mörg vopn og 3 merki, en mjðg fáir fjellu
og særfcust af Rússum. Schamýl hlaut því afc hverfa aptur
eptir ósigur þenna, til fjallbyggfca sinna.
Tyrkir hafa befcifc mikinn ósigur fyrir Rússnm í Asiu,
mót hershöffcíngja Wrangel, hvar fjellu af Tyrkjum 3,000
manna, og misstu þar líka merki og herbúnafc.
Uppreistin á Spáni er afc mestu sefufc. Nýir ráfcgjaf-
ar kjörnir og er Esparteró æfcstur þeirra. Drottnfiigin sem
ræfcur þar, heitir, eius og margir vita, Isabella en mófcir
hennar Kristfn, sem reyndar var orsök í nppreistinni, og
reis af því afc Iíristín haffci sölsafc nndir sig svo mikifc af
tekjum ríkisins. þafc lá því vifc sjáift afc hún mundi verfca
sett í díflissu og lögsótt, efca afc hún yrfci afc flýja af laudi
burt tiH*orúgals. — Eptir frjettum frá Alexandrín á Æ-
gyptalandi, dags. 6. ágúst seinastl. er sagt afc AbbasPascha
hafl verifc af 2 Mamelúkkum ráfcin af dögum, fyrir grimnid-
ariega mefcferfc hans og líflát á nokkrnm fjelögum þeirra.
Mamelúkkarnir höffcn kyrkt Abbas í ölværfcsinni, ræntsífc-
an helztu gersomum hans og strokifc, og var annar þeirra
fundinu í fylskni sínu. Abbas ijet eptir sig 200 millíónir
>