Norðri - 31.10.1854, Blaðsíða 2

Norðri - 31.10.1854, Blaðsíða 2
78 leggja á sig, aö vinna og prjedika og rækja em- bætti sitt, sem Páli postula. |>á margra alda tilhögun stjörnarinnar, get- um rjer hrorki kallaib rísdómsfulla nje rjettláta, aí) láta suma embættismenn ríkisins hafa varla í sig nje á, en aptur suma þeirra margskyns munafe og klæbast perli og purpura. Ojöfnubur þessi er því furbanlegri, sem vandi sumra verz- legu embættanna, er þó ekki meiri enn svo, ab ekki allsjaldan ólöglærbir, enda leikmenn eru sett- ir til aö gegna þeim, og ferst þab ab sjá og reyna eins vel, ef ekki betur, enn sumum þeirra, er löglæröir eru eba heita. þ>ar á móti verba þab þó ætíb ab vera lærbir og vígfeir menn, sem gegna prestsembættum. Laun hvers embættis- manns fyrir sig ættu þó a& vera nákvæmlega títhlutub í sama hlutfalli, sem undirbtíníngur hvers embættis og embættiö sjálft er kostnaÖarsamt, fyr- irhafnar mikiÖ og vandasamt, og hvab því síban er dyggilega gengt; en ekki eptir venju og rjett eins og eptir tilviljun og handahófi; þaö er líka eins og sum embættin sjeu óskabörn stjórnarinnar, en aptur sum olbogabörn hennar. Eins og þab er t. a. m. meö rjettu, álitin ólyfjan í atvinnu og hagsæld bóndans eöahand- yÖnamannsins, ab hann gefi sig ofmjög vife um- hugsun þeirra hluta, er ekki beinlínis áhræra stjett hans efea stöfeu, líkt og hinn pólitíski könnu- steypari efea vefarinn með tólf kónga vitinu, svo verfeur þafe og hife sama fyrir embættismann- inum, afe gefa sig vife öferu enn því, sem embætti hans og köllun krefur, því hann getur ekki, eins og áfeur er sagt, þjónafe tveimur herrum f senn, utan afe hann afræki þann eina efea afehyllist hinn annan. {>afe er meiníng vor, afe ef, efea þegar hinir verzlegu embættismenn hafa afesetur sitt á verzlun- arstafe efea í kaupstafe, gefist þeim allra bezt færi á, afe hafa nákvæman kunnugleik á því, hvafe í embættisumdæminu fram fer, því þángafe koma, fremur enn til nokkurs annars stafear, menn úr öllum áttum, sem eru talandi frjetta blöfe um þafe, sem nær og fjær vife ber, og menn þar afe auki geta haldife spurnum fyrir um þafe, sem nokkru varfear. þar geta menn og sjefe margann í þeim speigli, sem annarstafear er ekki kostur á, en sem þó opt getur verife ómissandi. J>ar geta menn og vife hvert tækifæri fengife vissu fyrir hvernig hag þessa efea hins er háttafe, betur enn mafeur kæmi á heimili hans, því afe skiptin vife kaupmanninn, munu optast geta Iýst þvf, hvernig fjárhag flestra ef ekki hvers eins er varife, og líka ráfedeild hans yfir höfufe. Og eins og menn þannig geta komist eptir ástandi einstakra manna, svo geta menn og komist eptir ástandi heillra hjerafea efea sýslna, sem embættismanninum getur opt rifeife á miklu, enda utan umdæmis síns; og þó þafe sje gott, afe geta sjefe og heyrt mefe annara augum og eyrum, þegar ekki verfeur öferu vife komife, þá eru þó sjálfs manns augu og eyru opt bezt, eins og „sjálfs er höndin hoIIust.“ Og þótt ntí embættismafeurinn þæktist á einhverjum öferum stafe í umdæmi sínu, geta jafnvel útveg- afe sjer þenna kunnugleik og þessa þekkíngu hjer ræfeir um, efumst vjer mjög um þafe, því þafe flýtur af ásigkomtílagi kríngumstæfeanna, afe hann getur hvergi í verkahríng sínum haft jafn mik- ife yfirlit og jafn mikla verkun á afera utan heim- ilis síns, og aferir honum kunnugir, efea sem eitt- hvafe hafa vife hann afe sælda, verife í eins nánu og naufesynlegu sambandi vife hans persónulegu og embættislegu kríngumstæfeur, sem á og frá hinum fjölmennasta stafe efea byggfearlagi í um- dæmi hans, og því betur, sem stöfevar þessar geta verife sem næst mifebiki umdæmisins. f>afe er oss því óskiljanlegt, afe embættismafeurinn geti fengife haganlegri stöfeu heimili sínu og tiigángi embættis síns samkvæmari, enn á fjölmennasta verzlunarstafenum — ef fleiri eru enn einn — í umdæmi hans. Og þótt honum ímyndafeist, afe vera sín þar, gengi minna efea meira í bága vife aferar kríngumstæfeur sjálfs hans, og enda þótt svo væri, sem sjaldnast mundi afe bera, þá höld- um vjer, afe þafe megi ekki nje eigi í þessu til- liti afe takast til greina, því eins og áfeur er á- vikife, er embætti hans ekki orfeife til fyrir hann, sem einn einstakan mann, nema afe því leyti, sem hann á afe hafa fyrir þjónustu þess, sóma- samlegt uppeldi sitt, heldur vegna skyldna og rjett- inda fjelags þess, hann á yfir afe segja og stend- ur í embættislegu sambandi vife. J>afe virfeist því vafalaus skylda embættismannsins, afe vera þar innan vebanda umdæmis síns, sem hann sjer, afe sem flestir aferir hafi aufeveldastann afegáng til sín og köllun hans nái sem bezt tilgángi sfnum. (Framhaldife sífear). Híýtt ríklsráð í Damnörku. í neata blafel hjer afe framan, er getife breytíngar þeirr&r, er f rífeí Tar á atjórn&rskrá Dana, og af hverri

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.