Norðri - 08.03.1855, Qupperneq 2
22
þeirrar híngaí) er eptir röruskránum (Facturerne)
flutt ár hrert, þannig, ab greiddur væri J sk. af
hrerju ein* ríkisdalsvirbi, eba 25 sk. af hverjum
100 rd., sem hrer heíbi í Iaun, kaup eöa tekjur, eng-
inn af þeim áburgreindu undantekinn, nema því
einu, ab af abfluttum vörum væru ab eins borg-
abir 16 sk. af hrerjum 100 rd. sem mundi verba
áborba ab tekju upphæb fyrir póstsjdbinn og þá
reiknabir eru 25 sk. af hverjum 100 rd., sem hin
útflutta vara nemdi. Svo mundu gjaldstofnar þess-
ir verba ab samtöldu, ab 3000 rd. næbust árlega
og sjálfsagt ekki minna enn 2500 rd., og þar vib
bættu*tþeir 500 rd., er nú er skotib af hinu opin-
bera til póstferbanna árlega. Hvorugur nibur-
jöfnunarmátinn gæti orbib hlutabeigendum til-
íinnanlegur, og enda ekki vinnuhjúum þó t. a. m.
lá, er 20 rd. kaup hefbi ætti ab greiba 4 sk. eba
vinnukonan sem hefbi 12 rd. 3sk. og þá heldur
ekki fyrir embættismennina, og tökum vjer til
dæmis stiptamtmanninn sem hefur launaupphæb
um árib 3400 rd. þó hann árlega greiddi 8 rd.
82 sk. eba prestinn á Fátæka braubinu, hvers
allar tekjur væru ab upphæb 100 — 200 rd.,
þá væri þab eins í hib mesta 50 sk. um árib.
Væri nú þessi eba lík niburjöfnunarabferb ætíb vib
höfb, þá mundu álögurnar eba hin svo köllubu
almennu útgjöld verba ólíka ljettbærari þeim mörgu
heldur enn hinum fáu, sem klifjabir eru sem á-
burbarklárar í ferb en gæbíngarnir Iátnir hlaupa
lausir og leika sjer kríngum hina aumíngjana,
er sumir varla fá risib undir böggunum og vilja
leggjast í hverju spori. Hvab er Iíka eblilegra
og sanngjarnara enn ab allir hlutabeigendur standi
kostnab þann, sem leibir af því, ab vibhalda trú
vorri, sibgæbi, lögum og rjetti í landinu, og því
heldur, »em allir í þessu tilliti standa jafntab og
enginn framar einn enn annar má eba á ab verba
útundan eba fara varhluta af. |>ab var einu
sinni meiníng stjórnarinnar, og er má ske enn
þá, og hún hefur mikib til síns máls, abefhrepp-
stjórarnir væru ekki látnir taka tiltölulegan þátt
í framfæri fátækra, þá mundu þeir láta sjer minna
annt um hvab bændur hefbu í þessu tilliti ab
bera, heldur enn þegar þeir bæru birbina meb
þeim. Getur þá ekki þetta átt sjer eins stab um
embettismennina og hverja abra sem ekki eru
hábir þegnskyldunni og öbrum álögum, en eiga
þó optar hægra meb, enda vinnuhjúin, ab láta
nokkra skildínga eba fiskvirbi af hendi rakna,
fremur enn fátæklíngsbóndinn sem kafinn er
ómegb og varla á til næsta máls, því sfbur
ab hann eba hans eigi nokkra almennilega flfk til
ab skýla nekt sinni meb eba sinna, og eptir hita
og þúnga dagsins verbur ab leita hvíldar sinnar
— stundum kaldur og svángur— í fleti sínu sem
lítib er í og litlu betra enn harbir bálkar; því þótt
allt of mikib sje drukkib af vínfaúngum á Islandi
og eytt af óþarfanum, þá eiga hinir fátækustu
optast minnstan þátt í því, og ekki er öll fátækt
Ieti og órábi ab kenna þótt þab kunni ab eiga
sjer stab í millum, þvf síbur *em þab mun
lengst rætast ab gub hafi gjört fátækan og ríkan.
Allir geta heldur ekki verib ríkir og allir held-
ur ekki fátækir.
(Framhaldib BÍbar).
(Frá fáeinum Húnvetníngum).
I 133. blabi „þjóbólfs“, dag 22. janúar f. á.
er brjef, kallab Sabsent úr Húnavatnssýslu“, oger
þab orbab þannig, ab allir skuli strax álíta þab
sem sjálfsagt, ab þab hafi sinn uppruna frá ein-
hverjum höfundi, fyrir austan Blöndu, og stibur
útgefari þjóbólfs þetta augnamib dyggilega meb
sinni nebanmálsgrein, þar sem hann afsinni sann-
leikselsku skýrir þau orb brjefsins: „þeir sem
koma til mín yfir skarbib“, ab þetta muni meint
Vatnsskarb; og eins meb skýrfngu sinni vib þau
orb: „ab bænarskrá af líkn innihaldi var um sama
leyti í fæbíngu fyrir norban mig“; „ab hjer meb
muni vera meint til Sigurbar Arnasonar í Höfn-
um“, og getum vjer á, ab hann ekki sje mjög ó-
kunnugur hjer meiníngu og tilgángi höfundarins.
En þab var nú síst ætlun vor ab fara mörg-
um orbum um sjálft brjefib, eba ab erfiba móti
þess eiginlega stefnumibi og innihaldi, og þab hvort
sem vjer værum meb eba móti bænarskránni, sem
þar í er umtölub; hitt vildum vjer ab eins full-
vissa alla lesendur þjóbólfsum, ab höfundur brjefs
þessa býr alls ekki fyrir austan Blöndu og jafn-
vel ekki innan Húnavatnssýslu, og ab augnamibib
meb ab útbreiba þvílík ósannindi, um leib og brjefib
er samib og þar eptir inntekib í þjóbarúlfinn,
getur vart verib annab enn ab æsa menn hvern
mó’ti öbrum innbyrbis í sama hjerabi, og koma
þannig úlfbúb og talsverbu illu af stabj og sæm-
ir þetta illa þjóbblabi voru, hverju vjer ann-
ars gjarnan viljum allt gott, og óskum ab þab
mætti vel þrífast, en þó vel ab merkja, þrífast á
sannindum, og eigi á lygum, en vjer þorum ab