Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 5

Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 5
37 in ætti því frcmur, afe gjöra sjer annt uni, aíi tjeft verksmikja fengist, sem nú er rnjög torvelt aÖ fjölga duglegum mönnum vi<b prentsmiöjuna, og varla aÖ efnilegur únglíngur fáist, sem vilji ncma prentlistina. f>að er líka sagt, ab vinnan, eptir vinnulistunum, svari naumast til launaupp- hæbarinnar, og Ifka hitt víst, afe, cf prentsmibjan ekki hefíi haft blab þetta aÖ styÖjast viö, mundi hún þegar hafa veriö á höföinu. Nú berst líka svo mikií) aÖ til prentunar, aö prcntararnir ekki fá nærri því boriÖ nndan svo fljött sem þyrfti og prentsmiÖjunni er br)!n nauÖsyn til aö fá afkastaö upp í dagleg útgjöld sín, aí> vjer ekki nefnum til þess, aö geta grynnt eitthvaö á skuld- um sfnum, sem eins og menn vita, voru eptir síöara inn-og út - gjalda reikíngi hennar 1152 rd. 22 sk. Og skyldu menn nú, ofan í þessar kríngumstæöur hennar, taka þaö til bragbs, aÖ eptirláta NorÖra öbrum manni til eignar, og þann- ig svipta þessa veikburÖa úngu stofnun vora ár- lega einum 300 rd. arÖi eba meir, sem hún má gjöra sjer nokkurnveginn vissa von um aÖ hafa á blabinu, sjerílagi fyrst horfur eru nú á, ab stækkun þess verbi framgengt, og aö kaujtend- ur blaÖsins og abrir velvildarmenn stofnunarinnar eru svo veglyndir, ab ekki vilja aÖ hún veslistupp og velti sffan út af í volæbi og fyrirlitníng. Eba hvaÖ skyldu þeir inenn ætlast til, er blaÖ- inu vildu farga úr eign prentsmibjunnar, ab hún hefbi í þess stab, svo ab hagur hennar ekki væri ab verri enn ábur? Einhverntíma þarf liún þó ab geta borgaö skuldir sínar, nema ef þær eiga aldrei ab greibast t. a. m. cins og rík- isskuldir, scm eru óuppscgjanlegar, mót árleg- um leigum; eba menn ætlast til, aÖ lánardrottn- ar hennar geíi henni þær allar upp; eba í þriÖja lagi, ab hún árlega færi meÖ beinínga- bollann sem förukellíng manna á millum, og sje æ eins og svcitarómagi hlutabeigenda. þaÖ var nokkub öbru máli aÖ gegna, hefbi prentsmibjan veriÖ skuldlaus; en nú er aÖ gjöra ráb fyrir því sem er. Vjer getum því ekki leitt oss í huga, ab hlutabeigendur, eba prentsmiÖjunefndin í þeirra nafni, rasi svo fyrir ráb fram, aÖ kippa helztu stobinni undan vibhaldi og velmeigunar- von prentsmibjunnar, sem Norbri er, og ofan á þetta selja öll forráb hennar einstökum manni í hendur, sem einn sæti yfir höfuÖsvörÖum alls þess, er prentab væri, og bolab gæti alla abra frá, eptir sem honum þóknabist. f>etta hyggjum vjer öidúngis gagnstætt augnamiÖi prentsmibjunnar, svo lengi hún heitir og er þjóöeign, og meb öllu fráhverft meiníngu þcirri og áliti, er varb ofan á á almennutn fundi hjcr á Akureyri, þá er kom til orÖa, aÖ Einar prentari fengi hana til eignar og umrába. lljer er og komib annaÖ og betra mennta- legt horf á kríngumstæbur vorar í þessu tiliiti enn verib hefur, þar sem vís von er á, ab sjera Sveinbjörn Hallgrímsson verbi aÖstobarprestur á Hrafnagili og setjist jafnvel ab hjcr á Akureyri. Og eins og hann hefur byrgt upp prentsmiöjuna sybra meÖ mörgum og góbum bókum, eins mun hann geta fengib prentsmibju vorri nóg og gott til ab starfa, og gefst oss ekki ab eins, sem er- um í Ilrafnagils prestakalli, heldur og öllum í umdæminu full orsök til ab fagna komu bans híngaÖ og hjerveru. — Svo eru líka margir lærb- ir og menntaÖir menn hjer fyrir í NorÖur - og Austlendínga - fjórbúngi, ab ekki myndu þurfa ab standa bræÖrum sínum í hinum fjúrbúngun- um á baki, ef þeir í vísindalegu tilliti leggbu þab fram, sem þeir eru færir fyrir aÖ leysa af hendi, og á hverja vjer alvarlega skorum, ab láta ekki ab eins embættislegt Ijós sitt lýsa fyr- ir mönnum, heldur og einnig í gegnum nytsam- ar og fróblegar bækur og ritgjörbir, er þeir sam- ib hefbu fyrir þjób sína. Eins og vjer höfum áöur látiÖ á oss skilja, virbist oss þab mundi haganlegast, ab stjórnarnefnd prentsmibjunnar ætti öll heimili sitt hjer, en okki á suudrúnga út um hjerub, af hverju lcitt hef- ur, ab hún ekki nema stöku sinnum hefur getab komib öll saman og stundum ekki, þó mikiÖ hafi vib legiÖ, og þeir nefndarmenn, sem lijer hafa átt heimili í bænum, optast orÖiÖ ab rába mestu, er nokkrum sinnum hefur orbib í bága vib álit hinna mebnefndarmannanna, eÖa stundum vegna sundrúngar á nefndinni ekkert orbib af rábiÖ fyr enn má ske um seinan. Opt hefur líka stabib svo á, aÖ þá fundir hafa veriÖ ákvebnir, ab margt ann- ab hefur verib mebfram til eyrinda og viÖ‘ ab snúast, sem tafib hefur fyrir, ab nefndarmenn gætu Iialdib hópinn og rætt augnamiö fundanna til hlýtar, hinir abkomnu fundarmenn verib lengra eÖa skemur abkomnir, og legiö á ab komast apt- ur sem fyrst heim; fundirnir liafa því, fyrir þá orsök, orbib stundum endasleppari og optar enn skyldi þýbíngarlitlir, og sama hyggjum vjer, ab gæti orbib upp á teníngnum, cf fleiri af nefnd-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.