Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 6
38
armBnnum ættu heimili sitt í ýmsum svcitum.
f>ar á móti væru nefndarmenn allir til licimilis
á Akureýri, er þeim innanhandar, ab koma sam-
an og rába þab af, er naubsyn krefbi í þab og
þab skiptib. Stjórnin og ábyrgbin hvíldi þá jafnt
á allri nefndinni, á máti því, sem hún reyndar
Iiggur nú mest á þeim fáu ncfndarmönnum, sern
hjer eru.
Ab fela 1. eba 2. mönnum, sem hjer ættu
heima, öil yfirráb prentsmibjunnar, þú meb á-
byrgb nefndarinnar, skiljum vjer ekki vel hvern-
ig getur ákomizt, og þab því síbur, sem prent-
smibjan er þjúbeign og á ab stjúrnast af nefnd-
arstjúrn, ekki ab eins fáum sinnum á ári, held-
ur svo ab kalla sem dags daglega.
þab er sjálfsagt, ab hver sýsla í Norbur -
og Austur- umdæminu á ab hafa jafnan þátt í
efnahag og stjúrn prentsmibjunnar og eptir sömu
tiltölu rjett til ab kjúsa menn í stjúrnarnefndina,
hvert vildu hafa þá 5, 7 eba 9, og hvert upp
á 1, 2 eba 3 ár í senn. Annars virbist oss, sem
hjer mætti nægja 5 manna nefnd; þab er held-
ur ekkert múti því, ab sjeu 7 eba 9 menn, er
allir ættu heimili sitt á Akureyri, og þar ab auki
3 eba 5 menn til vara, ef hinir einhverjir, sem
flest fengju atkvæbin, ekki vildu taka á múti kosn-
íngunni, eba ef eitthvab kynni ab fatlast vib þá
þann tíma kosníngin gilti, eba þeir flyttu hjeban.
þ>ab er sjálfsagf, ab atkvæbafjöldi yrbi, eins og
vant er, ab rába hverjir yrbu í kjörum.
þeir, sem oss virbast sjálfsagbastir hjer í
bænum, ab verba ættu fyrir nefndarkosníngum,
eru þeir herrar: fjúrbúngslæknir E. Johnsen, apú-
tekari 0. Thorarensen, kaupmabur J. G. Ilavsteen,
factúrarnir E. E. Mö|ler og H. Johnsen, umbobs-
mabur A. Sæmundsen, I. Ingimundarson prentari
og eflaust líka sjera Sveinbjörn Hallgrímsson og
kandídat J. Haldúrsson.
Enn ættu nokkrir nefndarmenn ab.verahjer
utan bæjar, þá stíngum vjer einkum upp á þeim:
presti sjera E. Thorlacíus á Saurbæ, herra timb-
urmeistara 0. Briem á Grund og herra gullsmib
E. Asmundssyni á þverá í Laufássúkn. Hann er
þáb, sem samib hefur ritgjörbirnar í Norbra um
stofnun búnabarfjelaga, mannfundi á Islandi o. fl.
Annabhvort yrbi sá, er fengi flest atkvæbi, ab
verba forseti nefndarinnar, eba, fengju 2 þeirrajafn
mörg, þá eptir hlutföllum. Annars virbist rjettast,
ab nefndin kysi hann og gjaldkera af sjálfri sjcr.
„f>júbúlfur“ færir endrum og sinnum sögur úr
íslenzku skrifstofunni erlendis, og er eins og hann
smámsaman sje í uudirbúníngi meb ab gjörast
stjúrnarblab, jafnframt þrí, ab ritstjúri blabsins
á ýmsa vegu leytast vib ab koma sjer ( mjúk-
inn vib forstöbumann hinnar fslenzku stjúrnar-
deildar, jústitsráb -Oddgcir StefTensen, líkast til í
þeim tilgángi, ab hann fyrir fulltýngi þessa „höfb-
íngja“ geti losazt vib bannfæríngarúrskurb stjúrn-
arinnar, sem lagbur var á hann hjer um árib, ept-
ir vibskilnab hans vib Skaptafellssýslu.
En þab var nú ekki ætlan vor, ab ræba um
þessa huldu úsk herra „lögfræbíngsins", sem oss
kemur lítib vib, en sem von er ab lionum sje
áríbandi ab fá framgegnt, heldur vildum vjer meb
fám orbum minnast á söguna, sem sagt er frá í
„þjúöúlfi“, blabi 10. 2. febr. þ. á., um brjef nokk-
urt frá hlutabeigandi rábherra, vibvíkjandi ráb-
stöfun amtmanns Havsteins fyrir þíngeyra klaust-
urs umbobi, því oss er annt um, ab ekki sje far-
ib meb lygar um þetta málefni, sem mjög varb-
ar hib opinbera; viljum vjer þá stuttlega geta
þess, ab vjer höfum fengib vissu fyrir því, hvern-
ig rábherra brjefib er orbab, og er í því hvorki
ályktab svo: „ab þab væri rális>t ab svipta af
Olsen umbobi þíngeyra klausturs“, nje heldur: „ab
hann eigi ab halda því eptir sent ábur, þrátt fyr-
ir þab þú amtmaburinn væri búinn ab svipta hann
því“; en hib áminnsta brjef (sem er skrifab áb-
ur enn rábherrann gat verib búinn ab fá skýrslu
þá, er hann á næstlibnu hausti úskabi eptir frá
amtnianninum, áhrærandi umkvörtun Olsens yfir
abgjörbum amtmannsins) hljúbar á þá leib, ab
rábherranum virbist ekki næg ástæba til ab segja
Olsen upp umbobinu fyrlp þá §ök, þú þab
þurfi ab höfba mál gegn honum út af Víbidals-
fjallinu og rekaítökunum, og mælist rábherrann
þess vegna til, ab amtmaburinn dragi fram-
kvæmd uppsagnarinnar eba veitíngu umbobsins
til málaloka.
Nú mun amtmaburinn hafa haft gildar á-
stæbur til þess ab álíta, ab þíngeyra klausturs
umbobi væri ekki lengur þjent meb rábsmennsku
Olsens, og þar eb nú erindisbrjef hans, eins og
annara umbobsmanna í Norbur- og Austur-umdæm-
inu, áskilur amtinu skýlausan rjett til uppsagn-
ar frá þess hálfu meb ákvebnum fyrirvara, þeg-
ar því virbist svo vera ástatt, þá var amtmab-
urinn, ábur enn fyrrgreint rábherrabrjef barst
híngab norbur, búinn ab veita tjeb umbob hrepp-