Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 8

Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 8
40 ur af ofan, en raufcar í miíiju og dökk röud á honum neíl- au og fyrir e'uda spordurinn rauíiur. L:t úr hverjum ugga á baki og k'Æi líkast háruin en ekkert á sporfci. Mannalát. jiann 19. dag janúarm. þ. á. ijezt madd. fjúra Júns- dúttir, scinui kona sjera Einars Hjörleifssonar á Vallanesi, og er sagt, afc kona þessi hafl veriíi „bezta og ágætasta kona“. — þab er víst oríiií) mörgum kunnugt, aí) 15. dag febrúarm. dú landlækni vor, herra jústitsráb og doktor í heimsspeki Jún þorsteinsson, og er í J>júÍ5úlfl greinilega sagt frá sjúkleika hans og fráfalli. Fáir munn þeir hjer á laudi, or verií) hafi jafnokar hans aþ embættisdugnafi og úbuganlegri árvekni, þreki og þoli allt fram í dauflanu. f>af) cr þvf sannverfugt, þútt allir landsmenn og hverjir ahrir, er til haus þekktu í öf)rum löndum, tregi fráfall þessa mjög fágæta merkismanns og valmenuis, og hafl minm'ngu hans æ í elsku og hávegum. — 27. dag febrúarm. dú merk- urbúndiog gáfumaíiur, Magnús Bessason á Birnufellií Fell- um um sextugs aldur. — Eiunig er sagt af) látiun sje Jú- hann Lúfjvfk Júnatansson (?) á Hálsi í Alptafirti, merkis - og atorkumaf)ur og á bezta aldri. — 19. dag febrúarm. Ijozt ekkjufrú þ. Oddsen á Ilofi í Vopnafirfii, alkuunugt gæzkn- valkvendi og kona sjera Gunnlaugs sál. Oddssonar, Con- sistorial-assessors og dúmkirkjuprests, og sem jafnau telja ber mcfial hinna ágætustu presta á Islandi. — 24. d. s. m. drukknafi vinnumafur Kristjáu Vigfússon frá Vífivöllum í fnjútskadal í sjú, ofan um ís, sufurog framundan þorsteins- stöf um í Laufássúkn, á tæpra 2. fafma djpi. Annar maf- ur, Stefán Arnason búndi á Veisu, var og í förinni, en honum varf bjargaf. — 7. d. aprflm. bar svo til, af Bald- vin nokkur Kristjánsson (?) á 5. ári um tvítugt, efuilegur og ágætt formannsefni, til heimilis á Krossum á Arskúgsströnd, rak ásamt 6 mönnum öfruin saufahúp, er kornast átti úr Hrfssy í land; en þegar skamuit var koinif leifar þessarar, kom sprúnga f ísinn; þar hann var glær, voru saufirnir trogir af gánga og snmir festu fæturria í sprúnguuni; fúr þá Baldviu af koma þeim úr henni og áfram lengra; dældafi þá ísinn undan honum og saufunum, og brast nifur, svo Baldvin fúr á kaf ásamt nokkrum saufunum, er þá bar fleiri af og lentu í vökiuni; en sagt er, af honum hafi í svipan skotif upp aptur, og jafnframt, af annar Baldvin og þor- valdur fafir hans hafl freistaf til af bjarga manninum, og þá vif sjáift legif, af þeir mundu farast líka. Saufirnir náfust allir lifandi og líkauii Baldvius heitins morguniun eptir. í vökinni höffu tæpir 3 fafmar verif tii botns. Auglýsíngar. Næstlifif haust komn ti! mín 2 lömb í fjárrekstri nef- an úr sveit, sem álitin voru mín eign, en sem jeg eptir nákvæma skofun vifnrkenni af þú ekki er, jafnvel þú fjár- mark mitt „Vaglskorif aptan hægra“ sje mark á þeim; en vif skofuu á þuim fann jeg lítif merki af samangrúnu bragfi, nefanundir vaglskorunni. Hver, sem sannar lög- lega, af hann eigi þessi 2 lömb, hljtur af nálgast þau, samt afgreifa mjer sanusjna borgun, fyrir hyrfíng ogfúf- ur þoirra. Yillíngadal ytri 8. d. marzm. 1855. J<5nas J<5nasson. Fjárbæklfngur vor, sem er á 60 bls. í 12 blaí)a broti og heptur í kápu, fæ*t til kaups hjá okkur undirskrifuí)um utgefendum hans; einnig herra kaupmannl J. G. Havsteen á Akureyri og lfka bókbindara E. Olafssyni á Kaupángi, hvert expl. fyrir 18 sk. J>eir, sem kaupa 7 expl. fá hib 8. í sölulaun, og þeir, sem kaupa 100 expl. eí)a meir, fá sjötta hvert. {>ab er áform okkar, aí) tjeí)ur bæklíngur fáist og til kaups meb sömu skilmálum og á^ur er getib í Kcykjavík og lfka á sumum öbrum verzinnarstöbum bndsins, er sí ar muuu í blabi j)essu v«rí)a gruiudir, og hverjir þá hafa |)ar fyrir okkur útsöluna á hendi. Brenniási og Arndfsarstöbum í Bárbardal 28. d. marzm. 1855. Hálfdán Jöakimsson. Ileljji Jdnasson. „Jarðatal Jolni!ieiis“ »r >f rá tu kaups hjá uudirskrifiifum fyrir nifurlett vorf 1 rd. 48 sk. Ketilstöfum á Völlum 31. d. marzm. 1855. Jánsson. Hreppstjúri herra Sigurfur Gufnason á I.júsaratni hef- ur í nafni sínu og hreppibúa sinna greitt okkur nndirskrif- ufum, svo kölluf um þjúffundarmönnum, 14 rd. r. m. upp f tillag okkar til farareyris JÓliaillia hjerna um árif. Vif þökkum Ljúsavatnshreppsbúum alúflega fyrir þessa gófvild þeirra, og teljum nú fullvíst, af hreppstjórar í Helga- stafahrcpp dragi ekki lengur undau, af gánga í spor hinna annara hreppsfjelaga í Sufurþíngeyjarsjslu, sem öll, af frá tekutim 2 efa 3 súknum í Grítubakkahropp, hafa tekif hlut í þessari eudurgjalds skyldu. Ytrahúli og Grænavatni f aprílm. 1855. J<5n Ji5nsson. Ji5n JJnsson. Hreppstjúri Arni Pálssnn á Hofi í Vallnahrepp ÍEyja- fjarfarsjslu hefur mælzt til, af Norfri ijsti veturgamalli saufkind, sem búndiun Pill Björnsson á Klaufabrekkuin f sama hreppi hafi heiint næstl. haust fram yfir kindatölu síua á þeim aldri, mef laukrjettu marki sínu: „hálft af aptan hægra og gat vinstra. þú nú af Páll segi sig hafl vantaf samkynja lamb af fjalli í fyrra, og eiuhver, ef til vill, fúfcraf lauibif fyrir sig, þá þorir hann samt ekki af helga sjer kind þessa, á mefan ekki er úrkula vonar um, af húu sje annars eigu, sem eigi sainmerkt sjer, og fje þeirra hafi gengif saman á afrjettuin uppi. Hann ósk- ar því, af,sá, er þættist hafa heimild til af eigna sjer opt- ar tjefa kind, viidi vitja andvirfis hennar til sín og þeir þá jafnframt samif um, hvor þeirra skuli bregfa út af markinu, svo af eignar rjettiudi þeirra gángi ekki þannig optar í bága. þar sem þjúfúlfurá sinni 6. umferf, í 161. blafi síuu bis. 274, segir frá Iljaltastafabruna, og af nokkrir Skag- flrfíngar hafi þegar farif af lifsinna sjera Ólafl, þá eraf- gætandi, af búndi sá, sem þar getur nm, af gefif hafi nokkra skildínga, kanuast af sönnu vif þaf, en ekki vif sjúvetl- ínga labbana, efa nokkur þan ummæli, sem honnm eru þar lögf í mnnn, þessn vifvíkjandi. — Gjörfu svo vel, Norfri minn! og segfu fjelaga þínuin þjúfúlfl frá þessu vif tækifæri. Leifrj'ettíngar. Bls. 11. 2. d. 9. 1. a. o. Kristján Sigfússon les: Sigfús Magnússon. Bls. 27. 1. d. 15. 1. a. n. skipist les: skjrist. Bls. 28. 1. d. 11. 1. a. o. sjúrn les: stjúrn. Ritstjúri: Jl. Jóiisson. Prentaf í prentsmifjunni á Akureyri, af Helga Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.