Norðri - 30.04.1855, Side 6
46
nú heldur enginn varafulltrúi, því, eins og menn
vita, var þafe Pjetur heitinn á Hákonarstöímm, svo
ekki er nú annaS sýnna, fatlist vib herra stúdent
G. Vigfússon, enn aö þaí> kjördæmi ver&i og í sum-
ar fulltrúalaust.
þ>a?> gegnir annars furöu, a?> alþíngistilskipun-
in skyldi ekki sjá svo fyrir, ab ætí&, þá eitthvert
kjördæmi missti fulltrúans eí>a varafulltrúans vib,
skyldi annar þegar kjósast í sta&inn, svo a&jafn-
an, þegar unnt væri, yrfiu 2 fulltrúar í hverju kjör-
dæmi; þá væri mefe því múti sem optast vissa
fyrir, ab sjerhvert kjördæmi landsins hefði fulltrúa
sinn á þíngi.
Nú er loksins upprunnið það fagnaðar ár,
á hverju vjer Islendíngar eigum að fara að njöta
ávaxtanna af hinum nýju lögum um siglíngar og
verzlun vora, sem verið hafa á prjúnunum um
næstliðin 60 ár, og sem vjer um stundir höfum
horft á múti svo vonarfullum augum. Nú er kom-
ið að þeim tíma, á hverjum vjer eigum að sýna
það, að vjer kunnum að fara með þetta hnoss,
sem hinir beztu menn landsins og hinir úgleym-
anlegu sannleikans talsmenn, sem tekið hafa mál-
stað okkar erlendis, hafa í nokkur ár barizt fyr-
ir svo gúðmannlega og örugglega, — og að láta
mútmæli þau verða sjer til skammar, sem borin
liafa verið fram gegn því, að vjer höfum vit og
lag á, að færa oss frjálsa verzlun í nyt.
|>að er nú ekki tilgángur minn með línum
þessum, að ætla að fara að fræða landa mína um
það, sem útheimtist til þess, að frjálsa verzlunin
geti komið oss að notum — þetta hafa aðrir gjört
og munu gjöra, sem eru lángtum færari til þess
cnn jeg — svo sem um verziunar samtök, betri vöru-
verkun o. s. frv.; heldur vil jeg að eins drepa á
eitt atriði, þessu máli viðvíkjandi, sem jeg man
ekki til, að jeg hafi sjeð, að aðrir haíi fyrri hreift,
en það er, að skora á blaðamenn okkar, að þeir
láti sjer annt um, að fá sem fyrst þeir geta frjett-
ir um ástand verzlunarinnar utanlands og innan,
hver útlenzk skip muni heimsækja okkur, á hvaða
hafnir þau muni koma, hvaða vörur þau muni
flytja o. s. frv., og birta okkur þetta síðan í blöð-
um sínum svo fljútt sem kostur er á. En hjeraf
flýtur þá aptur, að okkur er úmissandi, að blöð-
in gætu borizt hraðar út um landið, heldur enn
verið hefur híngað til, þar sem þau stundum ekki
hafa komið í fjærsveitirnar fyr enn 4—5 mánuð-
um eptir að þau hafa verið prentuð. Jeg veit
að vísu, að þetta er hægar ort enn gjört, þar sem
pústgaungur okkar eru eun þá svo strjálar og
vanmegna, að með þeim kemst naumast annað
enn embættisbrjefin og, þegar bezt gjörir, fáeinir
seðlar til einstakra manna; en engu að síður virð-
ist mjer þú líklegt, að blöðin gætu orðið nokkr-
um mun fljútari á ferðinni, ef nokkurri vissri og
stöðugri pústgaungu með þau yrði á komið svo-
leiðis, að vissir menn væru tilteknir og fengnir í
t. a. m. svo sem 2. eða 3. hverri syeit, eptir því
sem á stendur, til að veita þeim múttöku, og senda
með þau áleiðis til næstu stöðva.
Verið getur, að menn ekki vilji takast þetta
á hendur, án þess að fá þúknun í staðinn; en þá
er ekki annað ráð enn að selja blöðin dálítið dýr-
ara og verja því til að borga þar með fiutníng
þeirra. þykir mjer Iíklegt, að menn mundu vilja
vinna þetta til, einkum þeir, sem búa í fjarska
við prentsmiðjurnar, heldur enn að vera án blað-
anna svo lengi sem verkast vill, og án þcirra marg-
víslegu upplýsínga, sem þau hafa meðfei'ðis, og
sem mönnum opt getur staðið á miklu, að fá sem
fyrst, einkum í tilliti til verzlunarefna.
8+1.
S v a r
upp á spuriiiiiganiar i 3. ári Norðra bls. 29.
Upp á 1. sp. Reglur Helga prentara eru samdar á
reglulegum prentsmiðjufundi, og undirskrifaðar
af meiri hluta nefndarinnar, og eru til sýnis
handa hverjum sem vill hjá ritstjúra Norðra.
Upp á 2. sp. það stendur hvergi í prentsmiðju-reikn-
íngnum, að 27 rd. 48 sk. hafi verið eytt í einn
vindofn „þenna liðandi veíur“, sem ekki gat
• heldur átt sjer stað, þar reikníngurinn ekki nær
nema fram að nýári 1855, og þá var þú minnst
liðið af vetrinum. þegar skoðaður er prentsmiðju-
reikníngurinn í öðru ári Norðra (á bls. 3), sjest
af honum (í 14. útgjalda-grein), að eytt hefur
verið í eldivið árið 1852 10 rd. 32 sk., og árib
1853 17 rd. þeir 27 rd. 48 sk., sem gengið
hafa til eldiviðar - kaupa, ekki „þenna líðandi
vetur“, heldur frá nýári 1854, frá því fyrri
reikníngurinn var saminn, og þángað til á næst-
liðnu nýári, hlutu því að koma inn í þessa árs
reiknínginn.
Upp á 3. sp. Jú, að Helg'r hafi leigufrítt húsnæði,