Norðri - 22.05.1855, Blaðsíða 1

Norðri - 22.05.1855, Blaðsíða 1
3. ár. 15. N 0 R Ð R 1855. 22. ínai* (Aftsent). Opt fær grimmur hundur rifið skinn. (Framhald). Hinn ágæti höfundur vill þ<5 elcki þreytast gott aíi gjöra; liann vill enn nú gefa á- byrgþarmanninum nýtt heilræ&i, fyrst þessi notabi sjer ekki betur enn hann gjörbi heilræbib í 161. bl. NorSra f. á.; hann vill nefnilega rá&Ieggja hon- úm, aíi smífea ekki fjúr&a hæbnis-, last-, rágs- og hrakyrba-brjefib, undir "úvibkomandi og fjarlægra sreita, sýslna eba staba nöfnum, því ábyrgbar- maburinn hefur víst heyrt: „ab þrisvar reynt sje fullreynt". — þrisrar — og hver veit hvafe opt — hefur hann reynt, og lionum er ekki trúab; þab rerbur því til einkis fyrir hann, aíi gjöra fleiri því- líkar tilraunir. þetta aí) sönnu — þegar þab er hugleitt og skobafe frá sjálfs höfundarins sjónarmibi — mega valla kallast nema svona eins og önnur barnabrek; en hitt, þegar hann í þjdbólfi 3. febrúar þ. á. fer afe birta ráfeherrabrjefife til þeirra, amt- mannsins og Olsens, þá kynni þafe afe virfeast svona kokkufe meira enn mefeal ásvífni, afe gjöra stjórn- inni upp þau orfe, sem hún hefur aldrei ritafe efea talafe; orfein setur ábyrgfearmafeurinn mefe gisnum stíl, í stutt-línum, og vill því aufesjáanlega mefe þessum kænlega hætti koma alþýfeu til afe trúa, afe þessi svona aufekennda grein, eins og hún þar stendur, sjeu sjálfs ráfeherrans orfe; en því er ekki þannig varife; orfein hljófea á allt annan veg, eins og einhver hefur orfeife til afe skýra frá í 16. apríl Norfera, og þarf hjer því ekki meira um þafe afe tala. Ráfeherrann gat heldur hvorki nje reyndi, afe taka yfirstjórn þíngeyraklausturs umbofes af amt- manni, þótt hann legfei til mefe því, afe Olsen fengi afe halda umbofeinu fyrst um sinn. Umbofesmennsk- an er heldur eigi svo leifeis embætti, sem þurfi efeur eigi vife afe taka af manni mefe Iögum og dómi; hún er miklu fremur þjenusta, sem er inn- gengin vife amtife mefe vissum og ákvefenum skil- máluai, sem umbofesmafeurinn undirgengst, og hvar í þafe er útþrykkilega til tekife, afe amtife megi segja umbofesmanninum upp mefe tilteknum fyrirvara, þegar því sje ekki lengur þjent mefe umbofes- mennsku hans. þafe liggur því í ljósu rúmi, hvafe ábyrgfearmafeurinn hefur þvert og beinlínis á móti betri þekkíngu og samvizku — þafe er afe skilja, ef hann hefur nokkra samvizku — borife amt- manninum á brýn ránglæti, lagaleysi og ótilbæri- lega brúkun á embættisvaldi sínu, mefe afe segja Olsen upp umbofeinu, og svipta hann — sem hann kallar — borgaralegum rjettindum, og geta allir sannfærst hjer um, sem lesa eigin orfe ábyrgfear- mannsins sjálfs í alþíngistífeindunum 1845 bls. 72, því þá var hann umbofesmafeur (sællrar minníng- ar) yíir Kirkjubæjarklausturs umbofei. Orfe hans liljófea þannig: „Eg rnundi þafe vel, afe amtife hefur áskilife sjer, og á frjálst á, afe svipta mig umbofes sýsluninni eptir ^árs uppsögn“. Efea mundi jafn hrokalegur mafeur og Jón Gufemundsson er hafa gjört þessa játníngu, þarna í áheyrn allra þíng- manna, ef hann heffei getafe varizt henni ? Efea hver breytíng er komin á vald amtmanna efeur erind- isbrjef umbofesmanna sífean? Ábyrgfearmafeurinn ætti því miklu framar afe skýra alþýfeu frá því, ef svo væri, heldur enn innbirla henni ýms ósann- indi, og leifea hana á ýmsar villigötur mefe sínum eigin rángsnúnu ályktunum og dómum; og hver mun nú hjefean af þora afe trúa þjófeólfi til nokkurs orfes, nema svona daginn og veginn, og í því eina, sem litlu varfear, hvort er satt efea lýgi, þegar hann ekki er vandari afe frásögnum sínum enn svona? En hvafe snertir smánarummæli þau, sem á- byrgfearmafeurinn brúkar, bæfei undir nafni sjálfs síns, og afe öllum líkindum upplognu nafni ein- hvers Sufeurþíngeyíngs,um þann tilkomandi umbofes- mann þíngeyraklausturs umbofes, oghver, eptir öll- um dylgjum þjófeólfs, skyldi vera hinn sami, sem ritafei greinina í 16. nóvember í Norfera f. á., sem skýrfei þá nákvæmlega frá kríngurastæfeum

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.