Norðri - 22.05.1855, Blaðsíða 2

Norðri - 22.05.1855, Blaðsíða 2
58 og tildrögum þess málstofns, sem ábyrgfcarmaíiur- inn f J>jófcólfi 2. febrúar þ. á. segir, a& „stjúrn- in hafi skipab amtmanni aí) höfba múti Olsen, út af eignarhaldi hans á rekaítökunum og selstöíiu- ítakinu í Vífeidalsfjalli“, þá er vert a& athuga þau nokkuö betur; og litlu ne&ar leggur ábyrgbarmab- urinn sína eigin ályktun á máliö, nefnilega: „ab þaí) sje rángt, aö svipta Olsen umbofeinu, en rjett, a& nöföa mál á múti honum, út af ítökun- um*; en, ef þetta hvorutveggja er satt og rjett, eins og ábyrgbarmaburinn segir, a& bæf)i hann og stjúrn- in hafi ályktaö, þá vildi jeg mega spyrja hann: hvafe mörg hundruö dala útlátum, efta hvab mörg- um vandarhöggum, eba hva& miklum ærumissir hinn „ágæti höfundur“ megi nú kvíba fyrir stúru meibyrbin, þessa injnriam verbalem, sem hann valdi Ólsen, nefnilega: „aö þab mundi geta leibst í Ijús af ýmsum brjefum, aÖ abferb amtmanns Havsteins væri ekki eins ísjárverb og úrjettlát, eins og þjúb- úlfur dylgjar um, og aí) Ólsen muni hafa stígib feti fram lengra enn trúum og hollum konúngs umbobsmanni hefbi vel sæmt, hvort vitandi eba úvitandi ljeti hann úsagt“. þarna erunú or&rjett öll stúryrbin, öll meibyr&in, sem ábyrgbarmabur- inn stekkur upp á nasir sínar út af, og dylgjar mestum, ab sjeu svo yfir allan máta úforsvaran- lega víta verb; en til þess hann missi ekki af því gamni, sem ábyrgbarmaburinn ætlar mundi verba f af því, ef Olsen lögsækti hinn „ágæta höfund“ fyrir þessi „meibyrbi“, þá vil jeg rábleggja hon- um — ábyrgbarmanninum — og ráblegg jeg honum enn, aí) fá af Ólsen, aí) útvega einhverja „Pútu“ „leigupútu“ þá, ef hún fæst ekki gratis, og, ef ekki fengist „gratis púta,“ þá pútuson, heldur enn ekki neitt, til a& höföa þetta mál á hendur hinum „ágæta höfundi“; því þab Yerbur líklega ekki til a?) tala, ab herra lögfræbíngur vor, Jún Gubmundsson, fengist til þeirrar ferbar; honum var þú betur trúandi fyrir því, heldur enn svona hverri úvalinni pútu, því hann er bæöi svo lög- frúbur og viljagú&ur. En heyrbu, ábyrgbarmab- url hvar standa þau or& hins „ágæta höfundar“, 8em þú á bla&sí&u 39. fyrra dálki, 16. línu, hef- ur eptir honum, og einkennir me& þeim vanalegu merkjura, sem bæ&i þú og a&rir brúka, þegar þeir hafa sönn en ekki login or& eptir ö&rum? nefnilega þau: a& hann þekki til, a& Ólsen hafi *) f>»& Tir&ist bezt, »& haid» þessu fagra nafni, sem læt- ttt »vo vel í munni lögfræ&fngsins, og prý&ir sto miki& rit- iBít* bl»&» Torr», honum til Ter&ugr»r minníngar. veri& „ránglátur rá&sma&ur“. Ekki ertu enn af baki dottinn! því þessi or& hefur liinn „ágæti höfundur“ aidrei brúkab, og lýsir hann þig hjer, fyrir aug- um og eyrum allrar þjú&arinnar, lygara ab þeim sem sínum, því sitt mnndi ver&a hvab, I lagaleg- um skilníngi, a& vera „ránglátur rá&sma&ur“, e&a a& gæta ekki a& öllu súma síns sem umbo&smab- ur, og þa& má ske af vanþekkíngu; og hafi nú stjúrn og lögfræ&íngi komi& saman um, a& rjett sje, a& höföa sök á hendur Ólsen, þá er þa& ann- a&hvort fyrir alls ekkcrt, ellegar einhverjar meint- ar ástæ&ur; sje þa& gjört fyrir ekkert, þá er þa& túmt leikspil, heimska e&a íllgirni, sera a& sönnu ábyrg&arma&urinn mundi ekki álíta úvanalegt af stjúrninni, þú a& vi& fáfræ&fngarnir vitum ekki til, a& hún hafi skipab svoddan málasúknir, rjett út í bláinn; en sje þa& fyrir ineintar ástæ&ur, þá ætlar þa& a& ver&a eitthva& sviplíkt tilgátum og meiníngum „hins ágæta höfundar“ í 16. núvember Nor&ra f. á.; en til vonar og vara, ef Ólsen gæti ekki einhvers vegna ná& rjetti sfnum á „ágæta höfundi“ fyrir þessi ummæli, svo sem t. a. m. ef lagapútan uppgæfist á mibri leib, þá er „ágæti höfundur“ fús á, a& apturkalla þessi mei&yr&i og þa& opinberlega í blö&unum, svo þau ver&i ekki Ólsen framar til hnjú&s, og vill því gefa þeim gagnstæ&a merkíngu vi& þa&, sem þau á&ur höf&u* nefnilega: „a& Ólsen muni hafa stígib feti fram skemmra enn trúum“ o. s. frv. |>a& sjá nú allir, bæ&i hvab hcimskulega og hrekkjalega ábyrg&arma&urinn gengur til verks í a& útsvívir&a hinn „ágæta höfund,“ hvort svo hann verbur umbo&sma&ur þíngeyraklausturs nokkurn- tíraa e&a aldrei; því hva& haf&i hann til sakar unnib annab enn þa&, a& liann eins og margir fleiri súkti um umbo&i&, sem kunngjört var í blö&unum a& laust væri? E&a má ske þa& sje glæpaverk, a& sækja um embætti, umbo& e&ur þjenustur? þ>a& hefur þú ábyrg&arma&urinn optar enn einu sinni gjört; þa& hef&i verib nokkur ástæ&a, a& svívir&a hinn til- komandi umbo&smann, hef&i svo lángt veri& kom- i& málum, a& hann hef&i veriÖ búinn a& taka vi& umbo&smcnnsku, og búinn a& kynna sig «& ein- hverjum svívir&ilegum úþokkaskap í henni, e&a hef&i hann, til a& minda, gengi& sama eigingirnis- veginn, eins og umbobsma&ur Kirkjubæjarklaust- urs og Flögujar&a kríngum ári& 18403, nefnilega: *) Jún noklinr Gu&mundason, s»m nú er kallabar lög- fræbíngur, T»r nmbo&»m»&nr Kirkjubæjarklaqsturs og FlígR- jar&a kríngnm árt& 1840.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.