Norðri - 22.05.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 22.05.1855, Blaðsíða 3
59 fekiíi sj»r sjálfur, af cigin mindugleika, cinhverja beztu umboSsjörbina til ábúbar, fyrir svo lítib sem ekkert eptirgjald, og hlotib svo, meb verb- skuldabri smán, ab heyra annan eins rábherra úr- skurb eins og þann rentukammers úrskurb, sem dagsettur rar 26. marz 1842: „ab umbobsmabur Kirkjubæjarklausturs hafi öldúngis enga heimild haft til ab taka jörbina til ábúbar, fyrir svo Iít- ib eptirgjald“. En hvab var ab tala um rentu- kammerib sáluga, sem ljet sjer allt muna? j>etta voru þú aldrei nema skitnar 1610 álnir, sem srona á einum 5 árum höfbu tapazt umbobs- sjúbnum vib þessa rábsmennsku, og þú ekki svo þær töpubust, eba yrbu ab engu; nei! lángt frá-I Vasi umbobsmannsins sjálfs hefur getab, ab lík- indum, haldib þeim; og þú hefbi nú umbobs- maburinn þá, hefbi hann verib eins lögfrúbur og iiann er núna, getab gjört rentukammerinu þann grikk, ab reikna 6. partinn frá sem umbobslaun, og þá hefbu ekki orbib eptir nema einar 1340 álnir, sem honum hefbi meb neinni skin-ástæbu orbib kennt um ab tapazt hefbu. Nei! hinn svo nefndi nýi eba fyrirhugabi umbobsmabur þíngeyra- klausturs hefur enn nú úskammbrunnin munn og túngu og mannorbib meb, og ab því mun á- byrgbarmanninum verba, þútt hann haldi hann hafi „helzt til of snemma sleikt utan heitan mat og hann úfrjálsan“, því honum hefur enn nú ekki gefizt neitt freistandi sleikjuefni nje tæki- færi, til ab taka heimuglegar festur af umbobs- jarba Iandsctum, og verbur þá líka algjörlega frí vib þá smán, ab þurfa, skammbrunninn á mann- orbi sínu, ab skila þeim opinberlega og eptiriebri rábstöfun í hendur landsetanna, vib súmalitla burtför sfna, eptir lítt lirúsverba fárra ára um- bobsmennsku, eins og hann heldur ekki gat sleikt 4 sk. virbi úr hverju smjörpundi, meban ekki er farib ab greiba honum kúgildaleigur umbobsjarb- anna; og hvar mundi nú ábyrgbarmaburinn meb alla lögfræbina standa, ef hann væri krafinn til ansvars fyrir þessi ummæli? Hvar í er falin sú úfrjálsa nautn cbur sleikjur, sem hinn til- komandi umbobsmabur skyldi hafa gjört sig sek- an í, meban hann hefur ekki snert vib neinu, sem því umbobi sje vibkomandi? Má ske ábyrgb- armaburinn ætli, ab hann haíi svikib umbobib undan (ólsen? því eitthvab á ab vera úfrjálst á ferbum; en hvab, mega þeir herrar, skr........ og lögfr...........beztvita; því þab er þú ljúst, ab enginu sleikir gæbi þfngeyraklausturs umbobs, nema sjúbnr eí, sem þau renna í, og nmbobsmabnrinn sjálfur fyrst til fardaganna 1855 og má ske alla ætl; þab teknr hinn „ágæta höfund" «kki sárt; en ab hvab miklu leiti þab er meb frjálsu eba ófrjálsn, þi mega þeir herrar, lögfræbíngurinn og nmbobsmaburinn, vera því knnnugast- ir. Jál eitt er enn óumtalab, en þab er kjaptshöggib mikla, sem ábyrgbarmaburinn rak hinum „ágæta höfundi", meb því ab yflrlýsa þvf: „ab umbun amtmannsins fái aldrei bætt honum þau spjöil, sem sjeu fallin á mannorb hans í ang- um ábyrgbarmanns." o. s. frv. Já! sárt er ab heyra slíkt, ab missa álit og virbfngu ábyrgbarmannsins; þab má vera þúngnr kross íyrir þá, sem þjóbólfur hann á herbar legg- url En hinn „ágæti höfundur" vonar, ab þessi virbíngar- missir verbi ekki nema rjett í bráb, því þessar fán athuga- semdir hjer ab framau muni nú á nýtt og má ske lángt fram úr þvf, sem ábur var, auka virbíngn sfna og álit f augum ábyrgbarmannsine, og einkum, þegar honum er sagt, ab hinn „ágæti höfundur'* Ij«t hvorki „ginna" sig nje „leigja" til ab taka svarí amtmannsius, meb ab reka ofan í ábyrgb- armanninn þaun logna og] stolna óhróbur, sem þjóbólfur hafbi um hann sarnan hrúgab; því þó „hrakmenni ein og leigupútnr" þekki aldrei neinar æbri og háleitari skyidur og hvatir í brjóstum manna — af því þeirra eigib er gjörsnautt af þeim — heldur enn „gjald" eba „ginníng", til ab for- svara sakleysi og mannorb náúngans, sem fllmennskan ein gjörir sjer ab stöbngri venju ab ofsækja, þá mi þó ábvrgbar- mabnrinn vera hárviss um þab, abhjerí Norburlandi gefast margir þeir menn, sem „gjalds"-, „ginníngar"- og „gullhamra- sláttar“-laust þora ab unna yflrvöldum sínum sannmælis og reka til baka logib last um þau, og ab þjóbólfur er enn nú ekki búinn hjer í Norburlandi, og líklega hvergi, ab afvegaleiba svo fólkogvilla sjónir fyrir því, eba gjörspilla svo hngsunarhætti þess, ab þab hafl yndi af, ab hata og hæba yflrvöld sín, eba fylla þaun flokk, sem meb öllum hætti leitast vib, ab smána þau, rjett eins og þaú væru eintúmt aflirak og hreinsun verald- ar; því meb allri sinni konst og ítrekubn tilraunum hefur ábyrgbarmaburinn enn nú ekki getab haggab því almenna áliti á amtmanninum hjer fyrir norban og anstan, ab hanrx sje duglegur og óhlutdrægur og rjettvfs embættismabur, svo, ef ábyrgbarmaburiuu ætlar ab halda áfram því verki, see» hann hefnr uppbyrjab, og hugsa til ab fi nokkru áorkab. verbnr honHm naubugur einn kosturinn, ab koma í «igiu persónu norbur, til ab sannfæra lýbinn um hina „dæmalausu- og „ránglátu" breytni amtmannsins; og hafa nokkrir norb- lendíngar hlutazt til, ab ábyrgharmanninum væri þá ætlab- ur hentugur og þokkalegur stabur, ef hann kynni ab koœa, og þab er: aplakálfsstýjan á Bási, sem kvab vera iátiu aub. síban boli litli bölvabi sig þar í hel; því þab væri helzt vonaudi, ab einhver ný „nýlunda" kæmi þar fram af vör- um ábyrgbarmannsins, og honum innist helzt þar, ab fsera mót-bovís fyrir rjettvísi amtmanusins, fyrst honumíþjíb- ólfl þ. á. bls. 35. var þab svo hjartanlega „sönn glebi', ab engar saunanir voru færbar fyrir embættisdugnabi og rjett- vísi hans. HJer höfum vib þá »nn á nýtt, ábyrgbarmabnr þjób- óifs og „ágæti h(jfundur“, scui haDn 3vo nofnir, byrzt þjó« vorri; ábur sem þíngmeun, er optast höfbu samvicnníag hvor meb öbrum, og ekki talsverban meiníngamuo f þe'.ii efnum; uú liggur raisklíbar efni okkar opib fyrir aJíra »«•-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.