Norðri - 31.08.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 31.08.1855, Blaðsíða 3
79 sem þó meb mörgu móti eigum hægra ahstöbu. Framfarir Ameríkumanna, eru svo stórkostlegar, aí) vjer sem erum hin mesta verzlunarþjób í heimi og höfum mestan skip&stól, erum nd orbnir á ept- ir þeim, og kúga þeir oss nú til ab feta í fót- spor sín. Vjer getum því ab eins stabib jafn- fætis þeim og áveburs, ab fylgjum dæmi þeirra og tökum upp' sömu endurbætur og þeir hafa fram á. Og þegar menn meb athygli lesa skýrsiu sagbra manna, komast menn ab raun um, ab hin- ir aubsjenu yfirburbir Ameríkumanna á sjónum, eru í nánu sambandi vib yfirburbi þeirra á Iandi. þ>ab er ekki ab eins í sjómannafræbinni og sigl- íngunum, ab þeir votta atgjörfi sitt, heldur og í öllum vísindagreinum og íþróttum, sern efla íje- lagsins heill og framfarir og ala upp stórar þjób- ir. I skýrslu þeirri, vjer í fyrra haust gáfum, samkvæmt ritgjörb Kays, um vibarullaryrkjuna í löndum Breta í Austindíum, sýndum vjer ástæb- urnar fyrir því, ab vibarullaryrkjan í því iandi ekki gæti verib ab óskum, og því ekki stabib jafnfætis þeirri í Sambandsríkjunum; og áb or- sakir til þessa yrbu ab vera mest innifaldar í þessara Ianda ólíku sjórnar háttum. I Sambandsríkjunum er meginn hluti þjóbarinnar frjáls og menntabur, þar á mót í Austindíum, veit mestur þorri manna ekki hvab frelsib er, og hvers sál jafnfjötrub er sem líkaminn. Meban menn í Austindíum leggja allt kapp á ab selja vibarull sína meb jafnlágu verbi sem Sambandsríki Vesturheims, koma þau á ýmsum umbótum í yrkju þessari, svo ab þeir, sem keppast vib þá í kaupunum, eru nú miklu lengra á eptir enn nokkru sinni ábur. Herra Wallis segir frá hvernig yrkjendur vibarullarinnar kappkosta meb öllu móti ab komast eptir hver tegund vibarvaxtar þessa sje bezt og útgengileg- ust, og hvernig þeir fái aflab hans sem mest, og geti jafnframt fullnægt óskum og þörfum sjálfra þeirra og skiptavina þeirra. Öll þjóbin leggst sem á eitt, ab menntunin útbreibist sem mest um öil Sambandsríkin, svo ab hinir andlegu krapt- ar eru í framförum mebal allra stjetta. Vjer Endlendíngar höfum einstaka mikla hugvitsmenn og þjóbhaga og fjölda atorkusamra vinnumanna, en í Ameríku, er eins og öll þjóbin skiptist í þessa tvo fiokka. I Sambandsríkjunum eru fljótin þegar þakin gufuskipum, dalirnir alsettir verksmibjum, járnbrautirnar liggja yfir Iandib þvert og endilángt sem ribab sje net, þar eru bæir og borgir, sem bera lángt af Norburálfunnar, — ab undanteknum þeim á Englandi, Hollandi og Belgíu, — bvar heimili allra íþrótta eru, sem venjulega einkenna hverja þjób. þab er engin af íþróttum og listum Norburálfunnar, sem ekki sje í Vestarheimi, og hvar þær eru stundabar meb meiri storku og meira fylgi enn í Norburálfunni, og þótt 100 ár eba meir sjeu libin síban þær voru þar uppfundnar. Meb ótta hljóta önnur lönd ab sjá frarfl á þá tíma, er sú þjób á fyrir hendi, sem er innifalinn í tómum Franklínum, St*phen» senum og Wattere, þegar menn hugsa til þeirr- ar deyfbar og fáfræbis, sem grúfir enn yfir mörg- um Norburálfu þjóbum, og þó ab þær hafi meb- al sín einstaka afbragbsmenn, sem gæddir eru stökum yfirburburn, þá samt, mega þeir ekki jafnt hinum mörgu, já, heillri þjób, sem gædd er hin- um miklu vitsmunum, atgjörfi, þoli og vinnu- hörku, er ekki ab eins er orbib ab vana, heldur sem þjóbarebli Ameríkumann, þá er því síbur ab furba þótt framfarir liennar og velmegun sje í hinum mesta blóma. Framfarir Sambandsríkjanna, seg- ir herra Whitworth, eru ekki svo seinar á leib sinni, já, svo ab öldum skipti, eins og hjá öbr- um þjóbum, heldur fleygir þeim áfram meb dæma- lausum hraba, og eiga verksmibjurnar mikinn þátt í því. Meb hinum mestaáhugaog kappsmunum, eru menn og dag af degi ab fullkomna þær. Hinir vinnandi menn eru svo menntabir, hvab þá æbri hluti þjóbarinnar, ab þeir kunna ab meta ab verbugu hinar hræríngafræbislegu (Mechanisku) framfarir, svo ab þeir meb fögnuli heilsa verksmibjunum, sem meb- ölum til þess, ab leysa þá úr ánaub vinnunnar. Herra Whitworth, sem sjálfur er afbragbsmabur, og einn mebal hinna fyrstu í Munchester* hver ein er mebal hinna helztu borga á Englandi og hvar mestur er dugnabur og eljun, víbfrægir kapp og eljun Ameríkumanna í því, mebal annars, ab hagnýta sjer landsins geysi miklu aublegb, er fáa á sína maka. Kríngumstæbur þessar, í sambandi vib menntunarinnar almennu útbreibslu, hefur þjób- ina á hib æbsta stig mannlegra framfara, og kenn- ir henni jafnframt, ab skilja og meta, ab verb- ugu stöbu sína og ákvörbun eins í hinu einstak- lega sem því gjörvalla, þetta stybst og vib hina dæmalausu aubveldni, meb liverri vísindin breib- ast út gegnum prentsmibjuna, sem er ab öllu frjáls, og hvab herra Whitworth segir ekki all- lítib efli hinar yfirgnæfandi framfarir Norbur- Ameríkumanna. Hjálpar uppsprettur lands þessa eru ómæli-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.