Norðri - 31.08.1855, Page 4

Norðri - 31.08.1855, Page 4
80 legar; en þab sama má segja næstum um öll lönd. En sá er munurinn, aí> þab eru Ameríkumenn ein- ir, sem kunna a& hagnýta sjer meb rjettu móti gæ&i náttúrunnar, og því ber meir á auilegb henn- ar í þessu landi enn hverju öoiu. tijátrúar og hjegyljulaust hafa þeir opnaí) augu sín og eyru fyrir hinum fögru lærdúmum náttúrunnar, í hverj- um þeir lifa, nema og reyna fremstir allra öíl hennar, og sem eins og Bacon aö orbi kemst, gjörir þá ab herrum hennar, og þafe, sem eink- um fur&ar útlendu feríamennina í Ameríku, seg- ir Whitworth, þá þeir koma til verksmibja bæj- anna, sje hin óbuganlega atorka, þrek og þol, meí> hverju Ameríkumenn sigri alla torveldni og tálm- anir, sem eru í sambandi vi& sjerhvert nýtt fyrir- tæki. þab sje þessvegna ekki aö undra þótt margir útlendir menn, er þángab hafa leitaí) og viljab stofna þar eitt eba annab haíi gefist upp, þegar þeir hafi átt ab etja samvinnu og kappi vib þar innlenda menn, auk hins, sem staba nokkurra hinna, hafi þá í sumu tilliti verib mjög einstakleg, og þá jafnframt skort riaubsynlega hjálp, og þetta allt risib þeim sem hurbarás um öxl, og dregiö úr þeim þann kjark og þol, er annars krafbist til framkvæmda þeirra, er þeir þá höf&u fyrir stafni, og síban kennt þvíum, ab þeir af náttúrunni og hinum óvibrábanlegu kríng- umstæbum væru mibur útbúnir til þreks og fram- kvæmda enn Vesturheims menn, og ekki slík óska- börn hamíngjunnar sem þeir, sem enganveginn væri þó þab, heldur hitt, aÖ þeir frá blautu barns- beini ekki hefbu alist upp vib landsins háttu, á- liuga og eljun, þrek þess og þol. J>ab eru mjög fáir Englendíngar, og miklu færri enn menn hafa ímyndab sjer, sem standa fvrir þessum eba hinum handibnum í Vestur- heimi. Flestum þeirra, sem hafa flutt sig þángab, hcfur þótt vinnutíminn of lángur. Margar af hinum amerikönsku verksmibjum eru svo af- skekktar og erfitt til allra abdrátta og tilfánga ab þeim, sem Vesturheimsbúar eru orbnir svo vanir, en Norburálfubúar einmitt uppgefast vib Og tálmar framförum þeirra. Slíkir erfibleikar mundu, segir herra Wallis kúga margan einn af Birmínghams og Scheffjelds handibnamönnum til ab loka smibjum sínum ættu þeir ab hafa þá í fángi sjer. Menn hafa ímyndaÖ sjer aÖ ýmsir hættir Ameríkumanna í vísinda og vinnulegu til- liti væru teknir upp eptir NorÖurálfu búum, en þetta er síbur enn ekki, því háttsemi sam- bandsríkjanna, er á allan liátt hugsuÖ, lögub og grundvölluö eptir þeirra sjerstaklega ásigkomu- lagi og kríngumstæbum. Whitworth skýrir oss ennfremur frá því, ab sjerhver af hinum hclztu atvinnuvegum í Sam- bandsríkjunum sjeu stofnabir þar, og sem jafn- framt hafi orÖib orsök til annara nýrra. Hinir fyrstu nýlendumenn, er, byggbu þar, segir hann, fundu í skógunum ógrynni af timbri, sem nauÖ- synin knúbi þá til aÖ nota sjer meÖ sem flestu móti. fannig var timbriö sem villivöxtur brúkab tiL:alls, og þá er þar var skoríur á vinnu, fóru menn ab hugsa upp og smíba allskonar tól og verksmiÖjur, sem bættu úr vinnuvontuninni. Smátt og smátt er þannig hver kvísl handiönanna orÖin hinni til eflíngar. Verksmibjurnar til aÖ höggva grjót, liafa undirstjórn eins manns alkastaÖ jafn- miklu og 20 menn hefbu unniÖ meb höndum sín- um þar aÖ. Menn hafa þar og afbragbs góbar sögunarmylnur, og feikna stórar smibjur, sera smí&a hurbir og glugga m. fl. Einnig einskonar sögunarsmibjur til ýmsrar brúkunar, og fjölda af smiöjum sem hefla. — þó nú ab England, sjer í lagi í Pertsmuth hafi meb ýmsu móti leitast vib ab vinna trjesmíöi meÖ verksmibjum sínum, þá hafa tilraunir þær ekki getab náb þeirri fullkomn- un, eba getab útbreibst sem í Ameríku, og síst ab því Ieyti, sem nau&syn lífsins án afláts krefst. Jafnframt og menn hljóta ab kannast vib þessa og þvílíka yfirburbi Norbur-Ameríkumanna, eru þeir í Líverpól farnir aÖ flytja þángaÖ ýmisleg vjel frá Vesturheimi. Sigurverk Ameríkumanna þykja nú bezt um allan heim, sem þeirhafaeiu- úngis ab þakka fyrirtekta- og framkvæmdar-anda sínum og eljun, haganlegu fyrirkomulagi verk- smibjanna og lfka hagnýtíngu efnanna. Vinnan og frumefnin, eru þó dýrari í Ameríku, enn í löndum þeim, hvar sigurverk þessi keypt eru, og af hverjum fjöldi flytst til Englands til þess apt- uf aÖ flytjast þaban á ýmsa markaÖi abra. Fram- farir og mikilleikur Ameríkumanna er verk sjálfra þeirra, búandi í Iandi því, er aflar þeimnær því takmarkalausra frum meÖala, handa hugviti og framkvæmda afli þeirra, og hvar frumefnin, sem brúkub eru til ýmsra atvinnuvega, eru yfirfljót- anleg, brynja&ir me& afbragbs hæfilegleikum, vandir og hertir vi& a& bera án afláts hita og þúnga dagsins, gæddir siÖgæ&islegum þrótti, er lángt gnæfir yfir þann, sem almennt er me&al hinna hálfkúgubu og ófrjálsu þjóba í hinum gamla heimi, Norburálfunni, sem þó sjálf er jafn gæÖa- rík, ávaxtarsöm og víblend sem Sambandsríkin. þ>a& lítur svo út, sem þau eba íbúar þeirra, verbi hin voldugasta þjóÖ í heimi, er nokkru sinni hei- ur reriÖ til. Hib stóra Bretland getur gjört sjer von um ab því gefist jafnan kostur á a& taka þátt í mikilleik þessum. þab getur vonaÖ ab þessar tvær þjóbir, þab og Sambandsríkin, sem afstaba landanna ætíb abskilur meb hinu mikla atlandshafi, eigi a& síbur meir og meir nálgist hver aöra, og ab þær eflist og vaxi, þángaÖ til naubsynjar og hagsmunir beggja eru sem bráÖn- aÖar saman eba runnar í eitt. AÖ endíngu getum vjer þess, aÖ þjóÖ vor (Bretar) er me&al annars mjög skuldbundin ábur greindum heibursmönnum, er hafa gefiÖ oss svo markverba og áreiöanlega skýrslu, sem þá ab framan um;athafnir og ýmislegt ásigkomulag í- búa Sambandsríkjanna“. — I Astrachaaburg á Rússlandi, sem stendnr á hnliuum í Vtdgárnjynni, er ma(iur einn, sem er 137 ára aft aldri, pers- ir.kur aib ætt. Hann hefur verií) 8 sinnum kvæntur og á mí ýngsta dóttur 19 ára. Ritstjóri: B. Jónssoii. Prentab í prentsmiftjunni á Akureyri, af H. Helga6yni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.