Norðri - 01.09.1855, Blaðsíða 3
83
IJtlcndai*.
f>aí) er sto sem ekki njiunda, þótt menn segi frá því,
aí) strftA htldist eun vi% raillum Bandamanna og Kú#»a,
og sjerílagi i Krín, hvar þeir ailt af öþrn hTerju, til þess
í mestí. ágústm., ab frjettir hafa komií) þa%an og hínga?),
verib í orustnm, og má kaila sem hvorugir vinui til mnna
á öbrum, því þútt Sambandsmöunum tekist hafl, eiukum
síban ofurhuginu Palissier, sem nú er þar æbsti hershöfb-
íngi Frakka, tók Tib af Canrobert, ab þreyngja uukkub ab
Sebastópól, meb því, aí) þoka nær og nær umsátursvígjum
sínum, og líka ná hinum yztu varnarvirkjum þessarar ram-
girtu borgar; hefur mikib mannfall oríiií) í libi þeirra, sjer í lagi
Frakka 18. Júní, sem ætlubu, þá höfbu náí) hinum svo
nefndu hvítu varnarvirkjum og Mamelon, ab brjótast lengra
inn ab borginni, en þá sóttu Rússar svo hart í móti, mc?)
skotura, bissustjugjum, grjótkasti og sjóbandi vatni, aí>
Frakktr höffcu ekkert undanfæri, og urbu ab stráfalla þar,
sem þeir voru þá komnir, enda var þá orbií) svo myrkt af
nótt og reykjarsvælu af skothríbinni, aí> ekkert sást. Bret-
ar gátu þi heldur ekki komit) Frökkum til libs sem þurfti.
Maimfallib varb og ógurlegt í libi Itússa. Svo varb valur-
iun hár á einum stab, ab hann mændi yfir varnarvegginn.
Sagt er, ab af Bandamönnnm hafi, í orustunum frá 7.—18.
júnf, fallib og særst 10, snmir segja 18,000, og af Kússum
engu minna, og mebal hvorutveggju margir af hiuum boztu
foríngjum. f>ar á móti vanust flota Bandamanna f Asówska
hafiuu ab ná þar hinum helztu borgum Kússa, hverjir er
sáu sitt óvænna, brendu upp forbabúr síu, í hverjum, ásamt
iibrn, voru 160000 tunnur af höfrum, 360000 af rúgi og
100000 tunnur mjöls. En Sambandsmenn eybilögbu eba
tóku þar hertaki nokkur gufuskip, 040 kaupskip og grúa
flskiskipa. þeir hafa og getab stemmt stigu, nema eina
leib, fyrir öllnm abflutníngum og libsafnabi Rússa á Krím,
og líka náb þar uokkrum stöbum ask hinna áburnefudu.
Allt fyrtr þetta sjnist enginn bugur á Iíússum, og sem þeir
haíl allsnægtir af libi, vistum og herbúnabi, enda hafa þeir
meir enn 14000 vagna til flutnínga. þab er og sagt, ab
þeir muai hafa í Sebastópól járnsteypu og púbursmibjur.
Og á einni njósnarferb Bandamanna Tib Asówska hafib,
urbu þeir þess vísir, ab Rússar höfbu þar á fjallabakí 80—
100000 rnanna. f>á frjettiri um hib mikla mannfall í libi
Sambandsmanna 18. júní frjettist til PJetursborgar, og ab
þeini ekki hefbi tekist ab ná borginni f áhlaupum þessnm,
skipabi Al»xander Rússakeisari ab sjngjast skyldi Te Denm
í kyrkjum. Aptur var sem Bandamönnum fjellist hugur
um stund, og líka Frökkum og Bretum, er heima vorn.
En þab stób »kki á laungu, því þegar var farib ab eudur-
bæta vfgin og komast nær borginni meb þau, og smærri og
stærri orustur hábar.
Napóleon keisari hefur látib þab bob gánga um ríki
sitt, ab 140000 manna skildu vera þar vígbúuar, og 50000
sendi hann þegar til Krím, svo ab her Bandamanna er þar
nú sagbur 200000, en vantabi þó 50000. Sardiníumenn
hafa lagt til 15000 og Spáuverjar hafa lofab ab leggja til
25—30000. þab er því ætlun manna, ab Rússar ekki geti
stabib af sjer þenna óvíga her og annan útbúnab Banda-
ruanua. f>ó búast Sambandsmenu vib ab þurfa, ef til vill,
ab hafa abra vetursetu á Krím.
Bretar og Frakkar hafa sent 101 smærri og stærri skip
til Eystrasalts mót Rússum, og ræbyr fyrir flota þessum
Abmíráll Dúndas. Floti þessi hefur enn nú feugib lítib
ab gjört, nema «b stemma stigu fyrir skipaferbum RÚ9sa »g
hertaka jms skip þeirra, og hjer og þ*r háb smá orustur
og eybilagt skipasmibjur og jmsan annau útbínab Rússa.
Nokkub af ftotanum fór til Krónstabar, en þótti ekkiárenni-
legt ab leggja þar ab til umsáturs og bardaga. J>ar á mót
er sagt, ab eitthvab af honum hafl verib komib til Svea-
borgar, og sótt hana meb skothríb mikllli, glóandi kúlum
og púbnrflugum, en ab eins fengib unnib hiu ytri virkí
hennar og eybilagt þar jmislegt aunab, sjer í lagi skipa-
smibjur og npkkub af vistum. Yms skip Baadaaíenna urbu
þess vör, ab Rússar höfbu á jmsum stöbnm siikkt í sjó
hinum svokijllubu vftisvjelum ebamaskíuum, sem eybileggja
áttu skip Bandamanna. Yflr 50 af Tjelum þessum hafa
þeir slætt upp. Eiuuig hafa Rússar víba á Krím grafib
slíkar f jörbu, sem djraboga á leib fyrir Baridamenn, en
þó er þess ekki getib, ab þær hafl ollab mörgum baua.
Mebal annara þrauta, er Sambandsmenn hafa haft ab
rjá vib á Krím, er ærinn skortur á góbu vatni, sem vegua
hitanna á sumrin þoruar þar víba upp eba verbnr þá svo
heitt og óhreint, ab ekki er drekkandi. J>eim var því flutt
vatu í tunuum frá Constantínópel, sem þá var orbib svo
fúlt, ab þess ekki varb neytt, nema meb töluverbu af rommi.
Á Krím er svo mikib mjbit, flugur, skribkvikindi og
flær, ab þá hitarnir eru, er mönnum hvergi vært, og ekkert
verbur varib fyrir vargi þessum; þar eru og höggormar,
auk þess kólera og abrar sóttir hafa verib þar á fiakki.
Mælt er, ab Tyrkir hafl misst síban 1853; ab styrjöldin
hófst, 130000 manna, Frakkar síban þeir komu til Krím
70000, Bretar 28000 og Rússar álíka og 8ambandsmenn til
samans, og Iíússar einúngis af veikindnm í Sebastópói 60000.
Tyrkir eiga í miklurn orustum vib Rússa f Armeuíu «g
hafa bebib þar hveru ósigurinn af öbrum. Sestir vorn Rússar
um borgiaa Kars o. fl. J>ab var á orbi, ab Soldán mundi
senda Tyrkjnm lib til hjálpar, og vildi Omer Pascha fara,
sem þykist lítib hafa núna ab gjöra, en fjekk ekki, þvf
hann er augasteinu Tyrkjaveldis.
Oeyrbir voru miklar í vetur og Tor á Spáni, mest út
a.f yflrgángi hinna 6vonefndu Carlista og Kristíuar drottu-
íngar, samt stjórnarháttum þar í landi. Esparteró, æbsti
rábgjafl Spánverja, lá mjög þúngt þá seinast spurbist. 0-
spektir eru miklar í Neapel á Ítalíu. I Trípólis í Affríku er
allt í uppnámi, nema í borginni sjálfri. Fyrirlibar uppreist-
arinnar, höfbu þegar verib búnir.ab leggj* landib undir sig.
Portúgísar og Brasilíumenn hafa numib úr lögum sínum
rjett til verzlnnar á Blökkumönnum.
Víse konúngurinn á Ægyptalandi hefur geflb út þá til-
skipun sína, ab skipgengur skurbur skuli grafast yflr riflb
eba eybib, sem tengir saman Norburálfuna og Suburálfuna,
og ab skilur Mibjarbar- og Raubahafs-botna. Skurburinn á
ab liggja frá Suez til Palúsa. Rif þetta er 25 rnílur á
breidd, og er gjört ráb upp á, ab 10000 manns komi því
af á 6 árjirn. Frakkneskt fjelag hefnr tekib ab sjer griift-
inn. þab er og í rábi, ab leggja gaung af steyptu járui á
mararbotni yflr um sundib millum Euglands og Frakklands,
einnig járnbraut í gaungunum, svo fara megi á */2 tíma frá
Dóver til Calais. Járnbrú er verib ab byggja í nebri Canada yflr
fljótib Laurenz hjá Montreal, sem Yictoríu járnbrantin á ab