Norðri - 01.10.1855, Page 1

Norðri - 01.10.1855, Page 1
IV 0 R D R 3. ár. Októbcr. 22. S K Ý R S LA um brauöamat í- Eyjafjarfcarsýslú prófastsdæmi árife 1855. Tekjur þeirra og útgjöld: R. 01. rd. sk. 1. Grímseyjar prcstakalls . 98 rd. 46 sk., uppbótarpeníngar 28 rd. alls 126 46 2. Hvanneyrar — . 171 - 25 - 21 — — 192 25 3. Kvíabekkjar — . 251 - 77 - 251 77 4. Tjarnar, Urfea og Uppsa prestakalls . 363 — 55 “ 363 V 5. Valla prestakalls . 309 - 17 - útgjöld 2 rd. 60 sk. eptir . 306 53 6. Stærr’árskógs — . 148 - 70 - uppbótarpeníngar 16rd. 37sk.allsl65 H 7. Möferuvalla klausturs prestakalls . . , . 402 - 90 - útgjöld 3 rd. eptir . . . 399 90 S. M yrkár — . . . 129 — 68 - uppbótarpeníngar 13rd. 23sk.alls 142 91 9. Bægisár og Bakka — . . . 215 — 74 - 215 74 10. Glæsibæjar, Lögmannslil. og Svalb. prestak. 274 — 86 - útgjöldfyrirferjuyfirEyjaf.l2rd.262 86 11. llrafnagils, Múnkaþv. og Kaupángs — 662 — 48- _ _ — — Eyjaf.á3rd. 659 48 12. Grundar og Möferuvalla prcstakalls . . 211 — 74 - 211 74 13. Miklagarfes og Ilóla — . 165 — 57 - uppbótarpeníngar 5 rd. alls 170 57 14. Saurbæjar — 1 GO 56 - útgjöld 2 rd. 6 sk. eptir 282 50 Tekjur samtals 3,751 14 þannig er þá braubamatife í tjefeu prófasts- dæmi;. og megum vjcr fullyrfea, afe hlutafeeigend- ur þeir, sem unnife liafa afe því, hafi látife sjer annt um, afe þafe væri sein sannast og rjettast. Einnig hefur nefndin lagt alúfe og kapp á, afe liugsa sjer og skrásetja nýja og hagkvæma til- högun á braufeunum, bæfei í tilliti til meiri jafn- afear á þeim enn verife liefur og líka um sókna- skipunina. En stærfe blafes þessa, cins og henni nú er háttafe, leyfir því mifeur ckki afe geta sagt greinilega frá áliti og uppástúngum ncfndarinnar í þessu máli, lieldur hlýtur þafe, sem margt livafe annafe umvarfeandi, fyrir blafea skortinn í landinu, afe vera sem hulinn helgidómur. ]>afe virfeist því, afe þafe mundi naufesynlegra, afe ciga sjer blafe, sem væri 52 arkir á stærfe, og af hverju kæmi ein örk a viku hverri, heldur enn þó afe þess vegna væri árlega eytt f landinu 60 — 80 tunnum færra af brennuvíni enn nú er. Vjer óskum annars og vonum, afe hinir pró- fastarnir í Norfeur- og‘ Austur-umdæminu, veiti lesendum blafes þessa þá ánægju, afe sjá í því vifelíka skýrslu og þá afe ofan, sem hlutafeeigandi prófastur liefur gjövt svo vel afe unna oss. Fólkstalan á íslandi var i?69 46,201, og 1801 efea 32 árum seinna 1,060 mönn- um fleira, og 1835 56,035, 1840 57,094, 1845 58,585, 1850 59,157. Á þessum 15 árum hefur hún aukist um 5g, þar á mót á Færeyjum 17g, og þykir allri fmfeu gegna, afe fólkstalan hjer á landi ekki skuli fjölga meir, þar sem þó af hverj- um 100 sem fæfeast sjeu 14—15 óekta börn.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.