Norðri - 01.10.1855, Síða 2

Norðri - 01.10.1855, Síða 2
F r j e 11 i r. Iimlendar. Vefeuráttufarfó var hjer nvrf ra og eystra, hvao til hefur spurzt, framan af mánu&i þessum mikife stormasamt, helzt sunnan útsunnan, en þa&an af til þessa norfeanátt meí snjúkomu og hrí&um svo ókleyf fönn er nú nær því um allar sveitir, og eins vestra, og ekki óvífa allur peníngur, nema hross, kominn í hús og á hey. Fiskiafli hefur veriö nokkur, en vegna stakra ógæfta, einkum á útkjálkum, sjaldróifc. Hlutir eru því hærstir 1 — 4 hndr. Síld hefur heldur ekki aflast til beitu. Hákarlsafli svo ab kalla enginn sí&an í sumar. Afe sunnan liefur frjetzt, afe í Skaptafells og Rángárvallasýslum hafi í sum- ar grasvöxtur verib í betra lagi, einkum á deig- lendri jör&u, en miklu mieur á túnum og harfc- velli, sjer í lagi í Arnes-, Gullbríngu- og Mýra- sýslum, og nýtíng yfir liöfuÖ mikib bág, vífea hitnaí) til skemmda í heyjum og á stökustafe brunnib. A vesturlandi hefur grasvöxtur og nýt- íng verfó gófe. Fiskilítib haffei vertö austan mei öllum Söndum og eins um Sufeur- og Inn-nes, svo til vandræSa horf&i meb bjargræ&i margra, af því líka a& kornvörulaust var þar á flestum verzlunarstöfe- um. |>a& haf&i líka kaupskip eitt, nefnt „Wal- dimar“, er fara átti til Eyrarbakka, nær því70 lesta stórt, fermt 6—800 tunnum af raat og öbru, strandafe þar á innsiglíngu 14. f. m. á skeri utan vi& höfnina og brotnab í spón, og mikií) af farm- inum farist e&a ónýzt. þ>a& sem ná&ist, var selt vife uppbob. Skipskrokkurinn haf&i hlaupib 270 rd., korntunnan 2 rd., en sikur, kaffi, brennuvín og margt annab orfcib í ærnu verbi. I septemb. hafbi hvalbrot (mifepart) rekib í Mýrdal. Verblag á nokkrum verzlunarvörum hjer á Akureyri og flestum, ef ekki öllum, höfnum Norb- an- og Austan-lands, í kauptíb sumartó 1855: 1 tunna af korni 9 rd. 32—48 sk., mjöl og baunir 9 rd. 48 sk., grjón (B. B.) 11| — 12 rd., Salt 3 rd., Steinkol 14 — 15 mrk., Tjara 14 rd., sextug færi 14 mrk, ló&arstrengir 7 mrk, línuás- hespur 5 mrk, liampur 30 sk. ‘pd., tylft 6 álna borfea 7 rd., plánkar 9 —10 álna 2 rd., bjálkar og smærri trje meí verfei, eins og á&ur hefur hjer veriö hezt, kaffi og sikur 20—24 sk., brennuvín 20 sk. Hvít ull 28 — 30 sk., mislit 24 sk., tólg 22—24 sk., kjöt Ipd. 6—7 mrk, gærur 56 sk. til 1 rd., lýsi 26 — 28 rd. tunnan, harfeur fiskur 16 — 20 rd. skpd., æbardún 21mrkpd. Nokkrir lausa- kaupmenn seldu sumt hvafe af því ofangreinda fyrir dálítife lægra verb, svo sein Römer korn á llúsavík og Lund á Vopnafir&i fyrir 9 rd. tunnuna. Jafnframt álítum vjer oss skylt a& geta þess, afe verzlunarhúsfó 0rum & Wulff sendi, auk sum- arbyrg&anna, matvöru á allar hafnir sínar í haust, sem eru Akureyri, Húsavík, Vopnafjörfeur, Seibis- fjörfeur, Eskjufjör&ur og Berufjörbur, fiinm til átta liundrud tunnur á hverja höfn fyrir sig og margar afcrar nau&synjar, og munu fáir, ef þa& eru nokkrir af kaupmönnum sem nú reiba landib, hafa byrgt skiptavini sína og fleiri, er mest voru þurfandi, jafn vel, þrátt fyrir þafe, þó löggjöfin um hina frjálsu verzlun, væri búinn ab losa af þeim, sem öbrum, þessi skyldunnar bönd, já, enda sjálfur stjórnarherrann Bang í brjefi sínu til amtmanna, dagsettu 29. dag janúarmán. 1855, a& lýsa því yfir, a& Islendíngar þyrftu nú ekki framvegis a& vona eptir því eba troysta á um- hyggju stjórnarinnar í þessu tilliti; já, og þrátt fyrir þa&, þó matvaran í öferum löndum þá á- leife sumarib væri a& hæklca í ver&i, jg hún þá orbin í innkaupi nl. 1 tunna af rúgji 8 — 9 rd., en selja hana þó hjer 10 rd. Og hikum vjer ekki vifc ab segja, a& nefnt verzlunarhús Orum & Wulff og hverjir aferir, sem farib hafa ab dæmi þess, eiga a& oss öllum hhitafeeigendum skyldar vorar ver&ugustu og alú&arfyllstu þakkir fyrir þetta. Fyrir milligaungu herra amtmanns Havsteins vife stjórnina, sigldi únglíngsma&ur nokkur Gott- skálk Sigfússon úr Hölbahverfi í þíngeyjarsýslu meb póstskipi í raarzmán. þ. á. til Kaupmanna- hafnar og síían þaban til Grænlands, a& læra þar Iivalaveiðar. Var þab í skilmálum, af stjórnarinnar hálfu, a& Gottskálk skyldi vera 3 ár í leifeángri þeim og hafa árlega til launa auk fæ&is 50 rd., og a& þeim tíma li&num fá ókeypis far aptur til Danmerkur. Síban hefur híngafe ekkert spurst af fer&um hans. I haust fóru lije&an 3 menn utan, sem ætl- u&u a& nema siglíngalist (Navigation) og hjetu þeir Gunnlaugur Gunnlaugsson frá Hóli á Uppsa- strönd á 23. ári, Jóhannes Sigur&sson snikkari frá Hrísum í Svarva&ardal á 25. ári og Gottskálk Jónsson frá Grjótnesi á Sljettu á 24. ári. Gunn- laugur haffci verib 2 sumur forma&ur fyrir há- karlaskipi Danielsens og aflab meS hinum beztu, en Jóhannes 1 sumar fyrir þiljubát hans og Fló- vents, og líka í sumar fyrir ö&ru skipi og aflab

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.