Norðri - 01.01.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 01.01.1856, Blaðsíða 4
4 saubarvala. fegar skotniaburinn fcr til skothíiss- ins til ab vinna dýrin, skuhi tveir ganga sanisfóa meb eitthvaí) ofan yfir sjer, svo þaÖ iíti út eins og cinn sje, og svo annar sírax til baka meb fat yfir sjcr. Bczt er fyrir þá, sem búa á dalajörS- um ab bera út fyri dvr, cbur frá bajuin þcim, sem cru nokkuí) af alfara vegi; því varast verb- ur umgang bunda, sem mögulegt er. — Varast vcrbur afe drepa þab dýr, sem fyrst tekur agniö, mcT'an ckki laka fleiri; því sjc svo gjört, cr lík- legast ai) taki ckki fiamar, og úti sje meS vcib- ina; því hin styggri dýr tœlast um síbir til ab grípa agnib, þegar þau sjá, ab eilt tekur liiklaust. — Ef cinhver vili veiba gren-dýr, er bezt ab skot- mabnrinn sjc meb í leitinni, því opt ganga dýrin nast þá fyrst ab koma þegar greni er fundib, cr bezt ab ganga hljótt ab þeim grenismunna, sem dýrin hafa me.-tan umgang haft um, og láta til sín heyra líkt sem dýr sje, vib þab vill opt svo til, ab yrblingar fiana út í grenismunnann móti manni, svo framt ab ferba fœrir sjen; má þá grípa einn cbur fieiri, og meb þcim má opt tæla dýrin í nánd vib grenib; en heyrist ekki til yrblinganna, er annabhvórt ab þeir hafa ekki vit á ab gegna, ebur grenhcgjan liggur inni, skal mabur þá fyrir ram ganga Iítib frá greninu og nema þar stabar, því I'ggi mabur fas! vib grenib, þorir dýrib ekki út, lieldur liggnr inni má ske svo dægrum skiptir, þar til þab loks neybist til ab skjótast út rjett vib hlib manna, er þá líklegast ab búib sje meb vinning á því í þab skipti. —■ Vilji svo til, þá grcn er fundib, ab annab dýrib sje styggara, skal mabur rcyna fyr til ab ná því; því sje gæfa dýrib fyr drepib, verbur eríibara ab vinna hitt; því á mcb- an stvgga dýr'b sjer hitt rölta í nánd vib grenib, mun þab tæplega hverfa í burtu úr augsýn. Opt vill svo ti!, þá styggt dýr kemur ná'ægt greni, og verbur mannvart, ab þab hleypur hamslaust íburtaptur, má þá gjöra tilraun og vcita því eptirför góban kipp frá greninu, og citthvert sinn, þá dýrib lítnr til baka, sem þeim cr gjarnt til, skal mabur snúa aptwr sörnu leib, þar t 1 ma^ur hverfur úr aug- sýn dýrsins fyri hól eba hæb; þá ska! mabur fara krók til annarar hverrar hlifar og leggjast þar í leyni, því rcfurinn er forvitinn, einkanlega ting dýr, og þegar þab sjer niann ekki lengur, snýr þab apt- ur vib og langar mjög til ab vita, hvab orbib hafi af manni, ogkomaþess vegna einmittsömuleib tilbaka, og mcb þessu md'ti má opt vciba þau; cn vinn- ist ckki á dýriiiM meb þessu móti, cr ab leita þcss í þá átt, cr þab hjelt síbast, því þar mun þab leggjast nibur á yztu hæíum, er sjá má af heim ab greni þess; en gæta má ab því, ab ganga vcl fyri, svo ab mabur sje viss um ab dýrib sje heldur fyrir neban sig en ofan. Líka hafa nokkrar tóur þá abferb ab þær hlaupa hringinn í kring um grcn ‘ sitt, en þó ekki í skotfæri, og er þá ab komast í veg fyrir þær, án þess þær viti af, og á svib þab, sem þær hafa hlaupib ábur itm, og liggja þar í leyni. — Gott er, hafi ýrblingur nábst, ab binda um annan apturfót hans nokkub frá gren- inu, vib þab brýzt ltann um og dýrib tælist nær bonum. Nú cr ab vinna þau dýr, sem hvorki vinn- ast vib skothús ebur á greni, því tíbum ber svo vib, ab upp kemur á ýmsum stöbum skablegur dýrbítur. Allt of margir skeyta lítib ebur ekkert um þab, utan þá bczt gjörir ab etja á þær lumdiun, scm opt er ekki annab en stundarfribur, sem menn svo kalla. — þessi dýr má einnig vinna, og ber stór naubsyn til þess, því eitt bitdýr, liii þab svo árum skipt'r, gctur gjört ómctanlegt tjón; þann- ig hcfi jeg unnib mörg dýr, sem ckki hafa látib sjer nægja minna en eina kind meb dægri og má ske rífa fleiri. — Optar kemur þetta fyrir til dala en til sveita. — þab er venja ab melrakkár bíta saubfje einkum roskib meira á láglendi og um svo köllub grundarhöfub heldur enn til fjalla upp, og þar sem bíttirinn byrjast, ebur um svib þab, iriun tóa halda upp teknum hætti, sje henni ekki bægt frá því. þegar slíkt kemur fyrir, cr þörf á ab rába sem fljótast bót á því, og má þann veg takast ab leita dýranna kvöld ogmorgna, eburab nóttu til, sje luin björt, en um bæstan dag er þab til ónýtis, því þá hafa þær sig ti! fjaliaupp e'ur dala, en þá ab kvöklinu líbur gefa þær sig í Ijós og slá sjer ofan í byggbina. — þegar vinna á þessi dýr, skal skotmaburinn ganga eptir fjallshlíb þeirri beint upp undan þar sem dýrsins er lielzt von, nema svo stabar und'fr steini eba skúta, þar sem Iíklegast þykir og bczt er til sýnis yfir þab svib, sem mabur ímyndar sjer ab dýríb muni helzt fara. — Sje dalur nálægt er gott ab vera vib mynni hans og búast um eins og ábur er sagt. Ekki skal mabur seinna kominn á ábur greint svib en um mibaptansbil; því ab því tímabili libuu, er vissara fyrir þann, er gefur sig vib slíku, ab láta sig ekki syfja. Skeb getur ab dýrib sjá- ist ekki á fyrsta ebur öbru dægr'^ cn vib þab iná mabur ekki upp gcfast, ncrna mabur sjc viss um

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.