Norðri - 01.01.1856, Page 8
8
hva^an login fljóta, og sem vjcr sem einn linmr á þjóc'.lík-
amauum verfcum ac) drekka af; en sýnast mætti Sjálands
bysknpi næst og honum hægast ac) gæta {)ess, ac) þacían
komi ekki saurugir lækir, er spillandi fljóta út í yztu limi
líkamans. Vjer hofum a'b vfsu fengií) rá<fcgefandi alþingi, er
gæti hrunditi þvf ókristilega í frumvorpum stjúrnarinnar; en
þar reynslan hefnr nú sýnt og sannaí), aft hjer gefast þeir
skripthenfcu og farísæar, sem heldur vilja samþykkja a£> ske
skuli beiifcni stjúrnarherranna, enn fylgja sannkristilcgum
anda; þá sje jeg þau úrræc)in næst fyrir hendi, al) skorac)
væri á æí)sta prest Danaríkis, aí) hann ífæri sig gu<)s al-
vepni, og gangi í broddi fylkingar þeirra kennimanna, sem
enn eru ekki farnir ac) hrjúta á vantrúarinnar kodda, út
á strftsflötinn, og berjist mec) hinu beitta sverifci guí'sorÍJa
fyrir þvf heilaga ifiálefni, krists sanna lærdúmi og frelsi
krists kirkju frá of hörc)um fjötrum hinnar veraldlegn vald-
Btjúrnar; svo vantrúarinnar straumur, sem vaxa sýnist á
vornin dögum, nái ekki aí) eyí)ileggja kristnina og gjöra
hana aí) hcrfangi þess komanda afgrunnsdýrs.
Jeg geng aí) þvf vísu, aí) margvfslegir verifci dúmar
manna um mál þetta; sumir má sko kalla þetta ofdirfsku,
heimsku, e£a frekjutrú, suniir má »ke kenni í brjústi um
vesalings prcstinn, ac) hann skuli vera aí) þessu; sumum
kann og aí) mislíka þetta stúrlega; en hvaí) sem hver dæinir
og segir hjer um, þá vona jeg sjerhver sjái, aí) jeg hefl ekki
talac) til aí) þúknast mönnum; og þaí) er úsk mfn, aí) sjer-
hver gæti þess, sín, en ekki mín vcgna, aí) dænia varlega
um heilagt málefni trúats hjarta, sem fyrir minnstu er hvaí)
mcnnirnir um þao dæma; eins og jeg lika vil bftja þá, sem
þetta kann aí> mislíka, aí) reic!ast ekki, þvf reifci mannsins
verkar ekki g»Æs rjettlæti, ug flnni þeir sig sncrta af onfci
saunleikans, a^fc láta sjer heufcur þykja alfc sjá aí) sjer og
lofa Ijúsi trúarinnar ixb lýsa sjer inn á veg fri^arins. Læt
jeg nú hjer um út talaifc aí) sinni, bí^andi upplýsandi svars,
úskanda af hjarta, aí) þetta mál mitt ver<fci einhver.jum til
gmfcs, en engum til ásteytingar, bi<fcjandi druttinn a<fc blessa
föc)ur!and mitt, og var<fcveita þáí) frá íllgresi vantrúar og
úgutrækninnar, sem úumflýaulcga af sjer fæc)ir syndina,
lands og lýí)a töpun.
Vanfcveiti valdsmenn alla
vor guí) í sinni stjett,
svo varist í vonzku’ ab falla
vel stundi lög og rjett;
hiuir í hlýdfcni standi
hvcr bvo' scm skyldugt cr,
hrein trú og helgur vandi
haldist í voru landi,
ftincn, þess úsknm vjer.
10. v. f 26. sálmi H. P.
Olafur prestur E. Jolinsen.
lannalát.
CéuDnni Illiggadóttíl* kona idltamann.-Jón-
asar Einarssonar d Gilií Srarlúrdal nauiu Húna-
valHs ý-tu ctó 14. iióvcniber f. á. 56 dra cjömut.
Hún hafdi tifad i tjónabaudi 0<J bú-kap mcd
bónda siiiuin 33 ár, uj dlt med hoiium. 4 biini, .-i:nt
ötl Hfa, og cru mannvcBnleq. Attir scm þ ltktii
Gndrúnu ,-áhtgu, eru i i-t á ciitu indli itmþad, ad
hún í stödn sinni vœri mcsta mei kiskona, þríþad
lý-ti .-jer ætid hjd henni, ad liún rar gudhrœdd,
skgldurœkiii og iddvönc/; /irrinskil iu rid alla,
og rádholl liniiin sinitin; skemnittn, g/ad/incl, og
greinci i t idrcrdnin, trygg i vindltit og edal/undiid,
gjafinild vid fáttvka, iii/dt vid þiirfandi og hjd/p-
arfús vid alla bágstadda, einstaklega gddgjiii dasöin
ui/ geslrisin vid hina mörgu vcgfarcndur, sem heiin-
sdttu hana, því bcer hcnnar liggur, sem, alkunnugt
er, í inestii þjúdbrant.
Hjer ad aiiki var hún, mcsta rdddeildarkona
i cillri búsuinsýslun, og kiinni vel og forsjdlega ad
fara med efni sin.
Hún var irúýöst oy ehlcuJey ektakoiia manni
siniun, ástrik oy viclkvœm módir börntnn sinum,
stjórnsöm, sidavönd, framlcvcemdarsöm, (jód oj uú-
kvœm Jéúsmódtr, e/skud oy virt af öllum.
Jlennar metja pvi sakna, ekki cinasta nátencjdir
o(j skijldmenni, beJdiir einnitj allir, sem hana þekkiu
oj nutu /tennnar eda/lyndis btedi i ordi oy verki.
Minmny hennar miin pvi verda yeijmd uied veid-
skiifdiidum heidri oy vti'binyu { hjörtum aUraþeirra
manna, sem hana pekktu, oy unna krisfi/eyri dyyyd
oy cda/hjndi. þessi sannyidi b<d jcy Nordra ad
flytja lescndum siniim. ]1l.
ylíinn 17. janúar 1856 óladist maddama
Oddný JónsdóUir ad llesti i lioryarjirdi epiir
þunya Jeyn i nokkur ór. Hún fceddist i fardöy-
um 1784, yiptist 21. júni 1820 Jóhanni presti
Tóutóssyni ad lles/pinyiim. pau ciynudust saman
ótta börn oy eru 7 enn ó hji.u
Anglýsingar.
Af því ab pientnnarkostnaburinn á Norbra
er fullt eins mikili eins og á J>j(5bölfi, en prent-
smibjan hefur ekki efni á ab slaka neitt 11 íneb
liann, virbist mjer jeg ekki geta selt árganginn
fyrir þctta a'r minna enn fjögn r mörk, og bib jeg þ ví
áskrifendur blabsins ab borga mjer hann 4 skild-
ingum meira en hann hefur kostab undan farin ár.
Ilvern einstakan, er kaupir blabib, muiiar ekki um
þab, en mjer verbur þab þó ab drflitlum not-
um. Prentsmibjiinefndin hefur, þegar jeg tók viÖ
blabinu, sett mjer þann kost, ab jeg skuli grciba
allan prentunarkostnab fyrir ár.'lok, og verb jcg
því ab bibja hina háttvirtu útsölumenn, blabsins
og abra kaupendur þess ab greiba andvirbib svo
tímanlega, ab jeg geti verib búinn ab frfþabinn-
an rfrsloka. S. Skiílason.
pab er alstac)ar si£ur, þegar stuttar aiíglýsingar, er
ehnmgis suerta hag einstakra manna, og sem alþý<fcu þvf ekki
var^ar a'fc neinu, eru tcknar upp í blöc), ac) blalfcstjúrar taka
borgun fyrir slíkt, svo a<fc sem minnst rúm sje tekic) úr blac)inu
frá öfcrum ritgjörííum, sem eru almennara efnis, og þess
vegna þarfari fyrir allan þorra lesenda. Jeg lýsi því þess
vegna ytir, ac) jcg tck Iskildinga fyrir hverja línu af þcss
konar anglýsingum, sem sett er meí) smáu letri, enöskild-
inga, ef þac) cr sett meí) stúru letri, og vil jeg vekja athygli
manna á þvf ab orc)a allt þess konar mc,c) sem fæstum orc)uni
sem unnt er, eí'a ab leyfa mjer afc laga þac) á þá leií).
Borgnn fyrir þess konar auglýsirigar, sem komnareru í Nurfcra
frá nýári 1856, bi<fc jeg hlutabeigendur ab greiba mjer á-
sauit and\ir£inu fyrir blac)ic).
S. Skúlason.
Eigandi «g ábyrgðannaðiir Sveinn Skulason.
Proritab í prcntsBiibjunni á Akurcyri, af II Helgasyni.