Norðri - 01.01.1856, Blaðsíða 6

Norðri - 01.01.1856, Blaðsíða 6
$ f>annig er þá sunr.u - og hclgiclaga inálcfni Tort komií), landar góbirl Tilskipunin er lög- leicld hjá 03=5, og fyrsta tilraun Norclcndinga og hinna 10 alþing;smanna á síöasta alþingi, ab fá af náb, a«j drottinsdagur mætti allur helgur heita, samkvæmt bo^i löggjarans, fjell, sem mcnn segja, fyrir ofureíli þe'rrar hjartans löngunar hinna 11 þingmanna, ab glata ekki áliti sínu og virbingu hjá stjórnarherrum Dana. og IandsmÖnnum segja þeir. Pílatus óttac;ist ab týna heibri sfnum hjá keisaranum, og dæmdi þvf gegn eigin sannfæringu og þvobi svo hendur sínaráeptir. Nii hefÖi hann ckki þurft ab standa e‘nn vib þvottakerib; þeir 11 þingmenn gáfu atkvæbi sín gegn þeim Iær- dómi, cptir mínum skilningi á honum, cr þeir mebkenna og hafa svar í) hylli. Og kcnnimanna- hofbingi vor er í broddi fylkingar. 0! hvaS mundi postulinn Páll sagt hafa, ef hann hefbi vcrib ris- inn ur gröf sinni og verib alþingismabur, og sjeb ypparsta prest gubs kri-tni á Islandi í þeim ó- vinaflokki sannarlegs kr’stinndóms, .er metur mcir heibur af inönnum en gubi? Jeg get ímyndab mjer, ab hann sagt hcfbi áþcssaleib: Hvcr hcfur villt svo hörmulcga sjónir fyrir þjer, hverjum kunnug cru í frá barndómi þessi frelsarans orb Math. f>, 17.: „Ilver, sem b 1 ýtur citt af þcim bobum lögmálsins, sem minnst sýnist um varba, og hvetur abra til þcss, hann mun minnstur kall- ast í himnai íki“, ab þil þó stybur mcb alcfli ab þvf, ab yfiitrobsla 3. boborís lögmálsins verbi lög- leidd? Og jeg get ímyndab mjer, ab margur sann- kristinn liafi í þögulu brjósti hugsab þannig, cn ekki haft djörfung til ab bera þab spursmál upp fyrir kcnnimannahöibingjann, hvcrnig hann skiiji þá lærdóma Nýatestamentisins, sem höndla um helgi sunnudagsins, og scm jcg hygg ab sjcu hin- ir helztu, Math. 5, 17 — 20. 12, 1—8. Markiís 2, 25— 28. En vissulcga mun þab þá lcyfilegt ab óska þess, ab hann auglýsi skilning sinn á þessum lærdóini tróarinnar svo nicnn sannfærist um þab, ab hann sem rjetttruabur stybji ab því ab rýra 3. boíorb Drottins; og jcg leyfbi mjcr og ab óska þessa, strax þá ýég heyrti og las urs|it sunnu-og helgi- dagamálsins á alþingi 1853, og Ijet honurn þá í Ijósi minn eirifalda skilning á ofan nerndum stöb- um N. T. En þar jeg a’lfc hingab til alls ekkert svar hjer upp á fengib liefi, þá stend jeg enn í þeirri, má ske röngu meiningu, ab 3. boborb lög- málsins sje jafnheilagt hinum níu , og ab atgjöHir alþingis í þcssu máli sjeu ókristilpgar, og ckki t hitiMA 11 þingmanna á sícaífa alþiflgi, ípi» þrátt fyrir vilja þjóbarinnnr og hinna 10 þingruanna lirúpnln: burt, burt meb sninni hluta sunnudagslus, limlestib subbatsdag drottins, en gcf oss allan bænadag Danakonungs. K11 þar nú þessir há-upplýftu mcnn, og cinkum ypparsti prestur vor er svona öruggur og stabfastur í sinni meiningu uin mál þetta, þá er j**g farinn ab óttast, ab jeg kunni má sko ab misskilja N. T. lærdóma þess-n vibvfkjandi, og þar jeg ekki fongib hoft þaban upplýsingu á þessn, er jeg væuti hennar, þá kom mjer nú til hugar ab leita annarstabar fyrir mjer, og þab er höfubtilgangur lína þessara, ab skora á þá, hvort heldur þeir eru ntanlands ebur innan, sem eru þcss um konmir ab sannfæra mig meb röksemdum af ritnnigunnl um, ab þab sje kristilegri trií samkvæmt, ab lögleiba yfir- trobslu 3. boborbsins í lögmáli drotíins, og ab skilningur minn á ofan nefndum stöbum N. T. sjc rangur, og um leib óska jeg ab vita, hvort þab sje og einnig samhljóba krists lærdómi, ab leyfa hórdóm og lögleiba frillulífl, livab jeg síbar vil sanna ab vib gangist og fltíirum orbum um fnra. En skilningur minn á Math. 5, 17— 20., saman born- um ^ib Math. 12, 1 — 8. og Markús 2, 25 — 28., hljúbabi og hljóbar enn þannlg: „Ætlib ekki“, segir höfundur trúar vorra^, „ab Jeg sjo komiun til ab af teka lögmálib og spá- incnnina; tii þess er jeg ekki kominn, 'heldur til þrss ab uppfylla «bur fnllkumna þab“. Hjer er ekkert lögmálsins boborb undan skillb, og eins og frelsarinn í eptirfylgjandi ræbu, takaudi til dæmis nokkur af boborbunum, sýnir hvernig hanu fullkonmi þau til nefudu boborb lögmálsins, eins, eba í sauia anda á fnllkomnun 3. boborbsins ab skiljast; og skil jcg þ\í Math. 12, 1 — 8. og Markiis 2, 25—28. þarmig, ab cf frolsarinn hofbi tokib til dæmis 3. boborbib, þá mundi hann hafa sagt á þessa lolb : „{>jer haflb hoyrt ab bubib er ab halda hoilngan hvíldardaglnn drottins gubs ybar, og þab ber ybur ab gjöra, því fyr mun himin og jörb for- ganga en lögmálib af takist; en þjer eigib ab gjöra þab í anda og sannleika, ekki mcb útvortis hræsni, njc mob þýí ab binda yb.ur svo fast ,vib bókstafinn og setuingar farf- seanna, ab þjer brjótib mcb þvf æbra boborb lögmálsins, sem or nianuclska; þvf hverjum manni er leyfilegt ab gjöra þab, sein gi>tt er á hwldardegi, Math. 12, 12., þab er: ab frelsa líf sitt og armara úr lífsháska, bæbi manna og skepnaí þab cr: ab leita hungrabur matar, eins og Davíb kouuugur gjörbi forbum, og lærisvcinar mínir nú, þvf líflb er ineir en fæban, og maburinu á ekki ab fórna líflmi vcgna helgl- haldsins, þvf hvíldardagwrinn er orbinn til mannsins vcgna, þab er: hann er til settur af gubi til þess harm sje lær- dóms - nppfræbingar-og bænadagur sálarinnar og hvíldaiv. dagur líkamans; en maburinn or engan veginn vegna hvíld- ardagsius, þab er : hann á ckki ab bindast svo af h'íidar- dag-ins uppábobmi helgi, ab harm fyrir hana vanræki ab uppfvlla þab, sem hann eínmitt á þessnm lærdómsdögum isálarinnar nema á, sem ab cr rjettvísi, góbfýsi og trú; og væri þab því ab ýanhelga hvfldardaginn, ab uppfylla ekkj þær skyldur, sem útheimta íljótra abgjörba, svo sem ab bjarga lífl f lífsbáska, hvort sem hann ab bcr af hungri, sjúkdómi, vobatilfelli eba öbru“. Framvcgis segir frojsarinn: ,.Jeg, sem er herra bæbi þessa boborbs og allra annara bob- orba logmálsins, hefi kennt lærisvcinum mínum ab skilja hinn rjctta anda hoborbanua, og fyrir þ\í cru þeir síktiir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.