Norðri - 15.03.1856, Side 1

Norðri - 15.03.1856, Side 1
4. ár. N 0 R D R I. 1856. 1.5. ISarz. .5. Traustataksdómur. Jaannig hafa almennt verib nefnd drslit hins sunn- lenzka landsyíirrjettar í sakamáli Gísla nokkurs Jdnssonar, sem hjer um áriö t«5k af austanpdst- inum, þá hann var staddur á Akureyri, brjef til Jdhannesar bónda þorkellssonar á Dýrfinnastöö- um í SkagafirÖi ásamt meÖ 16 spesíum, er brjef- inu fylgdu í innsiglubum umbúöum, og undir- gekkst hann aÖ koma hvorutveggju til skila; en sro leysti hann þetta óráÖvandlega af hendi, ab hann hjelt hjá sjer brjefinu, smokkaÖi um- búöunum utan af peníngunum, án þess þ<5 aÖ brjóta innsigliö, er fyrir þeim rar, og brúkaÖi þá svo í sjálfs síns þarfir; fór hUnn síÖan austur í Múlasýslur, en gat um ekkert viö Jóhannes. Laungu seinna fannst brjefiö og umbúöirnar í rdmi Gísla þar, sem hann átti heima fyrir* aust- an, og var þá opinber ransókn hafin gegn hon- um og hann dæmdur fyrir NorÖurmúlasýsIu auka- rjetti -27. Júní 1854, til 20 vandarhagga refsíng- ar og málskostnaöar dtláta fyrir tiltæki sitt. þessum dómi skaut Gísli til yfirrjettarins og fjell þá hinn svo nefndi traustataksdómur í þessu máli, þar sem landsyfirrjetturinn dæmdi rjett aÖ vera: aÖ Gísli Jónsson ætti í sök þessari af ákærum sækjanda sýkn aö vera, en þó greiÖa allan löglegan kostn- aí> af málssókninni bæÖi fyrir undir og y fird ómi. AmtmaÖurinn fyrir norban og austan áfrí- abi þessum dómi fyrir Ilærstarjett, er 29. októ- ber f. á. lagÖi nýjan dóm á máliÖ, og dæmdi Gísla Jónsson til 20 vandarhagga refsíng- a r, auk málskostnabar dtláta. þannig fjekk hinn sunnlcnzki traustataksdóm- ur þau afdrif, sem viÖ var ab búast, og sem' all- ir vinir rábvendninnar máttu eptir æskja. Öllu heldur af tilviijun enn tilhlutun annara, kom mjer fyrir sjónir Dómsakt landsyfirrjettarins, í máli því, sem höfÖab var gegn fyrrum aöstoÖ- ar presti M. Thorlacius. I þessu máli hafbi jeg veriÖ kallaÖur til sem vitni í hjeraÖi og afiagbi þar eiÖ upp á vitnis- burb minn; og þóttist jeg bæÖi hafa fullkomna greind til aö vita um hvaö jeg vitnaÖi og hrekkja- laust áform aö láta þab vera sannleikan. Engu aÖ síÖur hefur verjandi málsins viÖ landsyfirrjett- inn, Organisti Pjetur Gudjohnsen, látiÖ sjer sæma í varnarskjali sfnu, aö eigna mjer, aÖ jeg bæöi liafi veriÖ 8vo hálfsofandi, og þar aÖ auki — aÖ skilja er — svo vínringlaÖur, undir því vibtali, sem presturinn átti vib mig, og um hvab jeg vitnaöi, aÖ jeg hafi valla getaö veitt orÖum hans og mein- íngum þeirra rjetta eptirtekt, og þar ab auki hefur hann fullthermt „aÖ jeg væri alþekktur slaÖr- ari þar (hjer) í sveit“. þaö heföi verib sök sjer og í ebli sínu, þó Organistinn hefÖi — prestin- um til málbóta — viljab ógilda vitnisburÖ minn, fyrir þaö hann var einstakur, en hitt varÖi mig síet, aÖ hann vildi ógilda hann fyrir óráÖvendni mína, og þykir mjer þaÖ mjög ílla skarta á hon- um, og þaÖ í opinberum rjettarskjölum, aö til- leggja sjer ókunnugum og fjarlægum manniskamm- ir og lesti, svona aÖ raunarlausu. Jeg finn mig því kndÖan til, hjer fyrir allra landsmanna augum og eyrum, aö skora á Orga- nista Islands, herra Pjetur Gudjohnsen, aÖ færa sönnur á þessi meiöandi ummæli um mig, „aö jeg sje alþekktur slaörari hjerí sveit*, og gjöri hann þaö ekki nje geti, lýsi jeg hann lygara ab þessum ummælum, og ætla hann sam- kvæmt NL. 6. 21. 6. eiga sjálfan meÖ rjettu skiliÖ þetta sama nafn. I ástæöum fyrir dómi sínum, í þessu sama máli, hefur landsyfirrjetturinn þókst finna þab í rjettargjörbum málsins, aö jeg hafi átt óljetta stdlku, en um þaÖ töluÖu rjettargjörÖirnar eins lít-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.