Norðri - 16.05.1856, Qupperneq 3

Norðri - 16.05.1856, Qupperneq 3
38 $ þessi væri látin sjer eptir, hvevn hún vildi eiga, semannan menjagrip í minníngu þess, ab mebhonum svo mikilvægt skjal, sem fribarsamníngurinn væri, hefbi verife undirritab og vissulega kæmi til Ieibar hinum sælustu afdrifum mefeal alinna og óbor- inna. — Af öllum fulltrúunum, sem voru á tjeö- um fribarfundi, þútti láng mest kve&a ab öÖrum þeim frá Rússlandi, sem heitir Orloflf og er greifi, enda hafbi hann í einu hljúbi veriö kosinn til farar þessarar, bæbi vegna dánumennsku sinnar, sem viturleiks og álits. Rússar hafa þegar byrj- ab á miklum breytíngum til búta í ríki sínu, eink- um Nikúlajew og borgunum vi& Svartahafib, bæbi andlegum og veraldlegum. — þ>ab er í rábi, aö Alexander Rússakeisari verfei krýndur seinast í ágústm. í sumar. — Orb leikur á því, aí> enn eigi ab verba samkoma, hvar stúrþjúfeir Norburálfunnar Yilja ígegnum fulltrúa sína, rábgast um ýms áríbandi atribi, áhrærandi ríki Vesturheims og hinar vestlægu uýlendur. — þess er fyr getiö, ab til úfribar hafi horft millum Breta og Sambandsríkja Vesturheims, og var þab einúngis út af því, a& Bretar leitubu sjer Iits, meban á stríbinu stúfe, hjá þeim, sem fríviljugir vildu gefa sig til þess; þetta þútti Ameríkumönn- um brjúta þjúferjett sinn. — Mikife er látife af veik- indunum á Krím, jeinkum í lifei Frakka, svo þeir deyja þar hrönnum saman, og cr því verife afe flytja sjúklíngana þafean til Miklagarfes og Fránkaríkis. — 38,000 hermanna ætla nú Frakkar afe senda til Afríku, sem ætlafeir eru þar til herferfear inn í Kabylíu. þeir eira ekki til lengdar afe halda kyrru fyrir, heldur enn vanter. 50,000 hermannaeiga fyrstum sinn afe vera á Krím. — Frá hjerufeunum kríng Gúferarvonarhöffea flytst nú fádæmi af ull, því bú- ar þar hafa til nokkurra ára lagt rnikla stund á fjárrækt. Fjenafeur er þar feitur og vel ull- afeur. — I Australíu efea á NýjahoIIandi, haffei ver- ife bezta uppskera árife sem leife, og dýrtífein á sum- um naufesynjum afe fara þar minnkandi. Gullife er þar allt af núg afe finna, þú allir sjeu ekki jafn- heppnir mefe þafe, heldur enn mefe annan afla, og verfei út undan. Gulltekjan er og mikil í Cali- forníu, og lag af gulli hefur nýlega verife fundife I Brasílíu yfir heil hjerufe. Norfeur- Ameríkumenn hafa á sífeasta þjúfeþíngi sínu ályktafe, afe verja 3 millíúnum Ðollars til herútbúnafear, hvafe sem upp á kunni afe koma. þar er enn líka í Ameríku, rætt mikife um sölu Blökkumanna, og eru margir henni, því mifeur mefemæltir, þarefe velmegun og ríkidæmi jarfeeigenda þykir þar mikife undir henni komife, og líka þeirra, sem kaupa og selja þessa aumíngja, sem íluttir eru sem vara á skipum frá Afríku til Vcsturálfu, og þegar þángafe kemur, seld- ir á uppbofesþíngum og reknir sem fjenafeur hjá oss í kaupstafei, og sæta margir hverjir hinni vestu mefeferfe og pintíngum, verri enn úbútamenn, og sem engan rjett helfei til mefeaumkunar efea mann- legra rjettinda. — Ríkisskrifarinn, sem nú er í Norfeurameríku og ný skefe hefur verife valinn til þessa embættis, er mjög mútfallinn mansali þessu og kvafe segja afe hann skuli gjöra sitt hife bezta til, afe l'á þab úr löguin numife. Frá Danmörku er nú fátt afe frjetta. Korn var þar í innkaupi frá 29. marz til 5. apríl 9^ — 10 rd., baunir eins, en hveiti afe sínu leyti mefe betra verfei, og ekki þútti líkur til, þútt frifeurinn væri kominn á, afe kornvara mundi falla töluvert í verfei fyrri enn þá kæmi framm á sumar og meö fram sæist hverjar horfur mundi verfea mefe korn- vöxtinn og flutnínga frá Rússlandi. Preussískar hafnir, svo sem Königsberg, Stettín og Danzig, er optast afe undanförnu hafa haft mestar byrgfeir af korni, heldur eklci nú sem bezt staddar. Kornife sem fekkst í fyrra hefur líka reynst yfir höfufe mefe Ijettara múti. — Kandíssikurs pundife var 17-J 17|sk., kaffi 22 — 26sk. tollafe. — Á Hollandivar von á afe þar yrfei selt mikið af kaífi vife uppbofe, og eptir því hjeldu menn afe mundi verfea verfeife á kaffinu annarstafear, einkum mefean ekki bættist vife byrgfeirnar ab nýju frá Brasilíu. — Ekkert tala seinustu blöfein um verfe á íslenzkum vörum. Mælt er afe kaupmenn heffeu þá enn átt eitthvafe úselt, t. a. m. lýsi. Frá Rússlandi var mikills von af túlg, en hún þykir sífeur enn sú frá Islandi. Haldife er afe hvala - og sela-veifear vife Grænland og Spítsbergen muni lukkast í ár. þafe er og mik- ife komiö undir mefe lýsisprísinn, hvernig olíukálife sprettur í sumar. Frá Japan frjettist, afe 21. dag febrúarm. þ. á. heföi höfufeborg ríkis þessa Jeddú, eyfeilagst afe miklu af jarfeskjálfta, fúrust þar 30,000 manna, 54 musteri og 100,000 hús Jörfein haffei rifnafe svo í sundur og umhverfst, afe heilar þúsundir húsa mefe íbúum þeirra hvurfu nifenr sem í af- grunn, er á annari stundinni luktist saman. Á 30 stöfeum í borginni laust eldi í húsin, sem líka stufelafei afe eyfeileggíng hennar. Keisarinn ásamt fjölskyldu sinni fjekk mefe naumindum komife sjer undan. Annars er sagt afe borgarmenn, margir hverjir, hafi verib í fyrstu kærulitlir um afe bjarga sjer, þútt þeir heffeu'af ýmsum fyrirbofea náttúr- unnar og sem þeir af reyslunni þekktu, verife núg- samlega varafeir vife jarfeskjálfta þessum. Mannalát. 18 dag f. m. andafeist húsfreyja Kristín Sigurfeardótt- ir á Ffóli á Dppsaströnd 55 ára gönnil, eptir lángvinna heilsu- veiki og þiin|fe sjúkdóois legu. Hún var eingipt og eign- afeist mefe manní sínum, sem hún var i hjónabandi mefe yflr 30 ár. 6. börn, af hverjum ásamt honum lifa 5 synlr þeirra. — Kona þ e6si var ráfevendnis- atorku- og sóma kona

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.