Norðri - 24.01.1857, Blaðsíða 3

Norðri - 24.01.1857, Blaðsíða 3
11 haga uppástungum hans svo, a?> kostnaburinn yrli, ckki g r ó f u r, eins og einn þinginafcur komst aS orki, og aS minnsta kosti ofuiikiil í samanburbi vife gagn þab, sem búast mátti vib, af) menn nelbu af þess- um síofnunura; og þafe er ebiiiegt, þó ab þing- raenn sjeu erííbir fyrir ab koraa á fót þeim stofn- unum, sem aubsjáanlega baka alþýbu raikil út- gjöld. Aptur á mót virbist oss þab á engu byggt sern einn bóndinn fór fram á, ab inenn vonubust eptir, ab þessi nýju sveitastjórnarlög rnundu Ijeíta álögum á bændastjettinni, því þess geta menn ekki vonazt. j»ab sem nýtt og gott skipuiag á sveitastjórui/ini á ab gjöra er þab, ab nibnrjöfn- nnin á útgjöldunura til sveitarþarfanna verbi rjett- látari og sanngjarnari, ab betur verbi sjeb fyrir öiium áríbandi endurbótum sem sveitin eba hrepp- urinn þarf meb, og ab beztu menn hreppsins þannig fái fuila hvöt til ab skipa fyrir ab gjöra þab sem giöra þarf, án þess ab liafa tillit ti! þess hvort útgjöld sveitarinnar verba meiri eba minni en þau hafa verib f>etta á vera ávöxturinn af iiinum nýju sveitasijórnarlögum ; og þab, sem eink- um á ab hvetja menn tii ab breyta hinum náver- andi, er þab, ab svo margir duglegustu mennirn- ir gcta ekki liaft nein veruieg áhrif á stjórn iirepps- ins á ineban afe svona stendur. Minna hiuta nefndarinnar á alþingi kom nú vei saman vib meiri liiútann á inefean um hrepps- nefndir og sýsiunefndir var afe ræfea; en þegar kom til iiinna æbri úrskurbarvalda, þótti honuvn ekki vera nóg samkvæmni í stjórn sveitarmálefn- anria, og vildi einnig hafa nefnd tii ab iiafa hin veikri röddu komife upp orbi, var „Geuevieve1' og „syst- ir míu" fyrstu orbin sem hann mælti, og engi orfe fá lýst glefei henuar, sem hafbi fæfezt og uppalizt meb honnm, þeg- ar hún heyrfei pau. þegar húu hugsabi um, ab hann væri iiú ekki ieugur skepna, som einungis gæti dregib audann, án þess ab geta lýst nokkurri hugsuh siaui efenr tilflnningu, sýndust henni þab nóg iaun fyrir sorglegar metur, or hún hafbi vakafe yflr houum. Fyrst ab hauu var farinu ab geta talab, hugsabi húil afe magnleysib mundi sniátt og smátt hverfa. Armleggirnir tóku líka smátt og sniátt ab styrkjast, og ekki leib á löugú afeur en hann gat bætt vib orbib „systir' öbrum dýrmætum ástarorbum. „Systir gób“, „hjálp mfn og hugguri", var hann vanur ab r.egja, og bætavjb Jieirri kæru bæn, ab hún skyldi aumkvast yflr sig. „0, já, já!“ svarabi hún þá; „Gub mun aumkvast yflr okkur, og lofa mjer afe gjöra þig heilbrigfean mefe um- hyggju minni og afehjúkruu". Eu ef afe, húu nrn leife og sífeustu úrsiit málanua á liendi. þetta virfeist líka í fljótu áiiti allásjálegt, en þó gctuiu vjer ekki annab en áiitife þafe sutt, eins og konungsfuiltrúi sagbi, ab þetta skipulag sje mjiig óhæfilegt og í- sjárvert, því þafe fer fram á afe draga undir al- þing framkvæmdar og lírskurbarvaid í mikils á- rífeandi málefnum, sem oss virfeist aldrei ættu ab tiggja undir alþing, og sem alþing ab vorri liyggju getur ekki haft eíns ljósa þekkingu á eins og innan- amtsstjórn hver sem hún væri. þó hefbi nú ver- ife tiltök, afe aiþing heff i haft þekkingu til afe skera úr þeim máium, ef ab íaka heffei átt þessi mál fyrir á sjáifu þinginu og um sjáifan þingtímann, eins og uinbobsmafeur Jón Jónsson stakk upp á því þá voru þó nokkur líkindi til, afe þingmenn- irnir úv þeim sýsliim, sem máiin vorti úr, heffeu getafe gefib naufesynlegar skýrslur um mátefnin. En engin líkindi voru til þess, ab nefnd afþing- mönnum í Reykjavík, sem þeir íiefi'u einkum ver- ife kosnir í, sem þar áttu heima, hefbi þekkt svo vei til, ab þeir hefbu verib vel kjörnir til ab skera úr málunuin. Oss virbist þab aubsætt, ab þess konar ncfnd hefíi einlægt orbib ab bibja um nýjar skýrsiur, sökum ókunnugleika síns á málunum, og aldrei er vib því ab búast, ab málin yriu ætíb svo úr garbi gjörfe, ab alit lægi opib fyrir ókunn- ugum mönnum. jiar ab auki getur oss ekki bet- ur fundizt, en ab þab sje giid ástæfea móti þess- ari íilhögun, ab öli mái er til kynnu ab, faila, rjett eptir ab nefndin hefi.i lokife störfum sínum, yrbu ab bíba 2 ár, eins og líka var lireift á þinginu, og öli líkindi eru til, ab sum mál yrfeu ekki út- hún sagfei þdtta, kyssti ofurlítife fastar liife sjúka höfuS, er hailafeist afe brjósti liennar, þá kveinafei hami npp, og fjekk nokknrs knnar flog, er sýndn, afe sjúkdóinur lians var enn óbreyttur. Læknirirm var nú aptnr sóttur tii hans, ng kvafest hann vera næstnm yon'.aus um, afe haim fengi tiokkum tíma styrk aptnr í fætur sína, og Jiannig leife ve.tnrimi t niostn sorg og armaífeu fyrir tvfbunirmin. Gonevieve vaktí allar nætnr vife rúm brófenr síns, og hverri stnud, sem hún gat tekife frá vimiu sinni, varfei hún til afe aimast um haim. þó afe hann kvsrtafei ekki mjög mn ástand sitt, gat hann þó ekki afe sjer gjört afe óska Jiess, afe daufeiim vildi levsa sig undan afe vera þaunig öiliim til þyngsla, og einkum systur sinni, því hann sá, hversu hún eyddi kröptum sín- um, og hann fanu hversu ógæfa sín haffei svipt liana allri giufei í lífinu. „Oskar þú nijer þá daufea, þegar þú talar svjna“, var

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.