Norðri - 28.02.1857, Blaðsíða 1

Norðri - 28.02.1857, Blaðsíða 1
- «*s £5 - 5 ■ ■* c Í? “ œ v«3 «0 p-i g't S jrf <c H t- * Jd C .-SO *a * £ ® * i .s > Ö3Í ©X IMORÐ S- o W'ffo ZL U s» 2 2 ? p-3-3 aí g- -s B» o' » c 5 cr c Sí; ö* 5 52* &? o< 5. ár. 28. Febrúar. 7.—8. Skuldaverzluii og $kuldlau§. J5eg liefi lieyrt ab einn kauprnafcur hjer á aust- urlandi ætli ab byrja eba sje þegar byrjabur á nýrri verzlunarabferb, sera ekki hefur tífekast hjer fyrri. Hann vill Iáta hönd skipta hönd, ákveba strax í hvert skipti verb á bábum vörunura, sinni og okkar, engum lána, og borga hverjum ein- um sitt. þ>ab er vert ab hugsa um, hvort þessi verzl- unarabferb muni vera betri enn sú sem tíbkast ellegar ekki, og virbist hún í nokkru betri, hvort hún muni þá vera þaí) fyrir kaupmanninn elleg- ar okkur, eba hvoratveggja. Jeg fyrir mitt leyti álít þessa nýju abferb langt um betri, bæbi fyrir landsmenn og kaup- menn, ef hún gæti komizt á. — þab vil jeg reyna ab sanna. þessi verzlunarháttur, sem nú gengst vib, og lengi hefur tíÖkast, er a& minni hyggju mjög affara-illur ab mörgu leyti; enda get jeg ekki sjefe ab nein verzlunarleg rábdeild sje í honum, og hann muu <5víba gangast vib í heiminum nema hjá okkur. Jeg veit ekki hvaib er í sumurn nýlend- .um, sem haldiÖ er í verzlunaránaub. Líklega er hann illar menjar af verzlunarsúrdeiginu gamla, sem dróg svo lengi dábog dug úr okkur, og færbi í helju svo margar þúsundir manna. þab getur verife afe mörgum af okkur þyki þetta verzlunarlag, sem nú er, úmissandi, og ekki geti öferuvísi verife, af því menn þekkja ekki annafe hetra, eru orfenir þessu vanir, og ólagife komife á. Menn eru orfenir þéssu svo vanir afe vera skuldum bundnir, þykir yfrife hagkvæmt afe geta fengife á hverj- um tíma ársins þafe sem þeir vilja hjá kaupmann- inum fyrir eintómt loforfe afe horga þafe einhvern tíma þegar þeir geti, liggur líka stundum mikife á afe fá lánife. En þegar komife er í þessa skuldabendu, sjá fæstir úrræfei afe komast úr henni, og standast skuldlausir. þá verfea menn afe láta sjer Iynda afe allt gangi svonaávíxl: skuldborgun og skuld. því verfeur ekki neitafe, afe kaupmenn hjálpa opt þurfandi mefe lánum, og eru furfeu þolinmófeir og umburfearlyndir þó tregt og seint gangi skulda- greifeslan, og færstum af þeim verfeur nú á dögum brugfeife um þafe, afe þeir oti fram óþarfa til afe binda menn skuldum vife sig. þafe virfeist þó vera aufesjáanlegt, hvafe Ieife- ir af þessu skuldavastri fyrir okkur. Vife get- um aldrei heitife frjálsir ráfeendur eigna okkar, og erum afe þessu leyti í sífelldu þrælsbandi, sem ervitt gengur afe slíta; vife látum stundum leifeast í óyndis úrræfeum til pretta og óráfevendni, brigfe- um Ioforfe vife lánardrottinn, hlaupum frá þeim til annara, og Iátum skuldina standa, og svörum stund- um illu, þegar þeir finna afe. Vife verfeum opt aö missa af gófeum kaupum, vegna skuldabandsins. Vife verfeum afe vera utan vife öll verzlunar sam- tök, sem opt gæti orfeife okkur til mikilla hags- muna. Vife verfeum afe smáreita lífsbjargar skepn- urnar á haustin upp í skuldirnar, sem heldur okk- ur jafnan fastari í þeim, efea birlar aferar þyngri, þó fjefe sýnist vel borgafe. — Hjer afe auki get- um vife skuldaþrjótarnir aldrei verife frjálsir í huganum; vife verfeum eins og á flótta, þó eng- inn sýnilegur elti. þetta ófrelsi og kvífei dregur mikife úr mörgum okkar dug og áræfei til þarf- legra fyrirtækja. Bágindin gjöra ílesta nifeur- drepna og úrræfealitla, og þetta hcfur ávalt mein- legust áhrif á dugnafe manna, glefei, rósemi og ánægju i lífinu. þetta finnst mjer vera satt, og eru þá skuldirnar ekki líttill meinvættur tíman- legri velferfe okkar, ef þær svipta okkur nokkru efea miklu af því, sem er svo þarflegt og lofs- vert f heiminum, manndáfe og dugnafei, og svo líka nokkru af hinu, sem mafeurinn er skapafeur til afe njóta, ógallir sækjast eptir, glefei, rósemi og ánægju. Eins og þafe er satt, afe hugur vex, þeg- ar vel gcngur, svo er hitt, afe hann dignar þcg-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.