Norðri - 28.02.1857, Blaðsíða 5
29
un eSá meira fyrir okkar, þegar ka'upmafeur neyb-
Jst ekki til aí> halda vörum dýrari vegna arb-
lausra skulda, er hann á úti hjá öbrum.
5., vib getum gengib úhindrabir í verzlunar-
samlög til ab skipta vib hvern, sem býbur okkur
haganlegustu kosti. Reynsian hefur sýnt ab verzl-
unarsamlög hóflega fjöimenn eru til mikils gagns,
ef vib vöndum vörurnar sem bezt, og erum sann-
gjarnir í kröfunum.
6., vib þurfum þásjaldnarablátalífsbjargarskepn-
ur okkar í kaupstabirin, nerna þá fyrir silfur tii ab
borga einhverjum landa okkar, er vib stæbum í
skuld vib.
7., vib frfumst vib margan ama og úvirbing
sem skuldirnar olia. þ>á mundi sjaldnar en hing-
ab til sjást svo gremjuverb sjún, ab heibvirbur
búndi fátækur stæbi meb bligbunar- og lotningar-
svip blautum beinum sjer til minr.kunar frammi
fyrir óvöldum búbarstrák, er ekki hefbi sjer til
ágætis nema sundurgerb og hroka, og aldrei liafbi
þekkt hvab dyggb er og drengskapur.
B. En fyrir kaupmanninn lield jeg skuldlaus verzl-
un haíi þá þessa kosti:
1., hann hefur allt árib vöru sína hjá sjer, þá
sem óseld er, en andvirbi hinnar seldu í hendi, til
ab verzla því, og ná þeim hagnabi sem fyrst, er
hann þarf ab hafa af verziun sinni.
2., ef lausakaupmann ber ab, getur kaupmab-
urinn keypt vib hann til ab missa ekki mjög vör-
ur landsmanna, ef hann er ekki búinn ab lána
út vöru sína, þá getur hann líka tekib móti vöru-
samlagsmönnum, og gjört sjer og þeim gagn.
3., hann er Iaus vib áhyggjur af skuldum út
um allar sveitir, og þarf esga fyrirhöfn ab hafa
til ab ná þeim saman, enda getur hann hvergi
misst skuld, ef hann lánar ekki.
4., hann veit hvert skipti livab dýrt hann verb-
ur ab selja og kaupa, ogþessivissa heldjeghon-
um sje mikilvæg.
Margt mundi mega fleira telja til gildis þess-
ari nýju verzlunarabferb, því get jeg ekki betur
sjeb, en nún mundi verba okkur affaragób, og
óska, ab allir kaupmenn á landinu vildi leggjast
á eitt ab koma henni á. þð einn reyni þab, veg-
ur þab lítib, enda mjög tvísýnt hann standist meb
því lagi árinu lengur mitt innan um hina. þeir
geta auk heldur notab þetta þarflega fyrirtæki
hans til ab fella hann.
Ekki keiniir mjer þab óvart, þó ýmsir gall-
ar fylgi þessari verzlun, sem jeg er ab hrósa.
Jeg þekki hana ekki af reynslu, og vildi einhverr
kunnugur lýsti henni fyrir mjer. Kaupmenn geta
ef til vill, okrab meb henni betur enn nú, allan
veturinn og vorib, og jafnvel allt árib, þar sem
einn er um sína hitu, eba fleiri koma sjer saman
á einum stab. En vib ættum ab geta teflt þá
nibur af þeim leik, meb því ab skipta sro sem
engu vib þá, nema á sumrin, þegar helzt er kapp
í verzluninni. Og þó einhver einstakur katip-
mabur reyndi ab okra eins um sumar tímann, af
því enginn væri nálægur ab keppa yib hann, mætti
hafa hann nibur af því, ef vii), sem yrbum fyrir
þessu, tækjum í okkur þá mannrænu, ab flýja
hann og Ieita annars betra, þó þab kostabi mikla
allír lofuba Geneviova fyrir kasrlciksverk þab, er kún
h*fbl gjört á bróbur sínum þab voru þyf margir í borg-
ínrii sem ávörpubu þan meb nafui, og margir bentn á þan,
þegar þau geugu um stræti borgarinnar, og sögbu: „þarna
ganga tvíburarnir frá lieanccH.
þegar september var libinn og babatíminn var á efida,
var Mauricee oibiun hoill heilsu. Hann bab þá hinn ágæta
eiganda babanna ab lána sjer lítib fja til heimferbar, og
skyldU þau, hann og systir haus, borga þab mebfyrsta árs
kaupi sínu. En þessa láus þorfti ekki meb. Daginn ábur
en þau ætlubu á stab, kom nefud frá öilum ungum stúlk-
um í Boulogne til Genevleve, og baub henní til há-
tíbar er þær vildu halda í minuingu um hina fögru syst-
nrlegu ást henhar. Hún hjelt ab slfkt hæri vlb í draumi
og ettki í vöku, því slík vírbiug veittist aldrei nema æbri
stjettar mönnum, og gat ekki skilib þab, ab því meirí
virbing átti hún skylda sem hún fáfrúb og menntunarlaiis
Ijetdyggbugt hngarfar kenna sjer þannig hina æbstu kosti.
Næsta dag koinu sex höfbingjadætur í tveirnur vögn-
nni til ab sækja tvíburana og fylgja þeiin á veizlustabinn.
þar var sett kúsúna af hvítum rúsnm á liöfub hiuni hisp-
urslausu sveitastúlku frá Beauce, og í lok veiziunnar færbi
sú so.m var fyrir hinúin ungu stúlkum henui peningabuddu
meb 50 giillpeningum, og voru þab frjáls samskot frá ungnm
meyjum f bænum, er. þanuig kvábust vilja sýna lienni þakk-
læti sitt fyrir þab hún hefbi sett þeim slíkt fagurt fyr-
irdæmi í systurást, er aldreí rnmidi fyrnast.
Lesendurnir geta ímyndab sjer hvernig Genevieve,
sem kom allt þetta á óvart, færbist undan og rubnabi, og
hveruig húu var neydd til ab taka múti gjöf þessari. Húh
skundabi þegar veizliinní var lokib til ab gjalda skuld sína
vib böbin, cu eigaudiriu var evo göfuglyudnr, ab hanri vildi
enga borgun taka. Lækuirinu ráblagbi þeim ab ferbast