Norðri - 26.05.1857, Síða 5

Norðri - 26.05.1857, Síða 5
61 dala fíflll op. p.inkuiM r«t ham (Geiim ri'alv); hann niá þflkkja af þvf at) blö^in breiUast út meí) jörímnni, og líkj- ast meat hálfvoxnmn mepnablöfcum, gtöngullinn sfvalur, hjcr- umbil kvartils langur mjór aí) ofan me.T) blómknappi, er hangir nií)ur á því efsta og mjósta af stönglinuui incí) aaffranlitum blómblötum. Rjópnalauf hcfur og nokktirt börkunarefni í sjer. Jíetta er athiigAveft vib skinnabörkun: 1. A?) eigi akal láta skinnin hráblaut í barkarlögiun, heldnr á ab þurrka þan til hálfí ntn meira , áfcur en þau eru lögb í hann, og horí) skinn skal blcyta, en láta þó vatnií) þorna utan af þeim áí:ur «n þau •ru lögc!) f hann. 2. Tempra þarf börkunina, þvf sje skinn bnrkaí) um of ver^ur þab scigjulaust og of þcrrib í sjer, og heldur llla þegar sauma skal. — 3. Kkki er hiegt aí) gefa vi&sn reglu fyrir þvf, hvaí) lengi skinu skal vera í barkarlegi, þ'í bæt)I fer þaí) eptir þykkt skinnsins, og þvf h'ersn stcrkur lög- urinn cr, en þaft má þó nokkuru veginn rába af þvf, at) lit- ur sá sem skinnib fær í hv«rjum helzt legi sje ní) eins geng- inn í gegnum þaí), og niá komast nb þ'f nieí) at) skera litln ræmu af skJnninu á hálsi e^ur skekkli og sjá hvort skinnib er orí:ib litaí) í gegn, en sje þaft eigi má láta Jmí) liggja lengur í leginuin. — Liggi mönnuin á at) flýta börkun skinua má bæUi lcggja skinnií) f löginn volgan í fyrstu, og líka gjora hann svo sem nýmjólkurvolgait einii siuni á dag en taka skirmit) upp ur á nieban. Önnur notkun skinna vorra ætti og mætti vera su aí) vcrja þeim til klæ£naí:ar og fatna^ar handa oss, og ættu þau þá a£ halda lobnunni nb minnsta kosti a^ nokkru leyti. Skinn af sumardaní)uui kýidum ættn ab hnlda henni allri, en af haustskornu ætti ab kiippa gæruriur, og skilja svo mikib af ullinni eptir, sein henta þætti, á þeiiu fötuin er þær Mcru ætla^ar til. Uni mcbfcib á þeim skinnnm er ætlub væru til þvílíks fatnabar vil jeg gefa þessa fyrirsögn: fjeg- ar menn viija elta lobin saubskinn til fatnabar er svo aí) farib: J>yki gæran ckki oflobin, breiba menn hana ót, skafa vandlega úr hcnni allar kjöthimnur og fltu og vega skinnib, taka síban svo uiikiT) álún og matarsalt at) 2 lúb álúns og % lób af salti samtvari liverju pundi er skinnib vognr blautt, blanda því saman og mylja þab vcl suiátt og sá þvf jafnt innan í gæruna, legeja liana svo saman tvöfajda og aptur fjórfalda geyma hana su> 'ib yl í 3 eba 4 daga þangab til álúnib meb saltinu er brábib ebnr gengib inníhana Jjar á eptir er hún hcngd mpp á stag til þnrrks og snúib klipp- ingnum út, og þegar þún er jmrr orbin má fara aí) ella hana, þarf eigi til þcss brák heldur dugir aí) núa haua iiiilli handanna þangab til hún rr vcl clt. þegar lita á skinnib svart, er tekib 1 purid af brúnspæni og 4 lób af grænu ebur Járnviktrfli, og sobib svo lcngl f vatnl, ab kraptnrinn sje úr brúnspæninuin, og hafl vatnib verib svo mikib, ab þe^si lögur þyki ofþunnur, er liann seyddui þangab til liann er mátulega þykkur og borinn svo á skinnií) volgur meb bursta, rn takist liturinn ekki vel í fyrsta sinni, má bera hann á aptur þar sem ekld þykir vel hafa litazt. Ef menn vilja lita skinn blátt, skal hafa álún í stab viktríl- isins, en raubatrje (Fernambuk), ef menn vilja lita rautt, en abferbiu er öll hin saina. Jeg vona ab muniium skiljist, h'crsu miklu bcára þab | væri ac m»ta þannig skinn vor til fnta, í peisilr og stakka í | skjólgób, heldur cn nh láta þmi í kanpstabinn fyrir svo gott j som ekkert, þvf kaiipiiienu borga svo gæruriiar lítib meir cn ullin er vcrb. Rotub skinn niá elta til liókfelU á líkan hatt og hin 1 lobriu, cn þó meb þeim mun aí) bera í þau álún eba lítit) , af salti ineb þrj. þcir sem 'ita kunna brtri abferb en hjer sagba til aí) elta skinn til íverufatiiaí'ar, ebur kyniiu ab súta skinn, hrosslebnr og naiitsle^ur, til *öbnlskinna, gjörbu mjög vel í ab kenna möiiniiui abferbiiia meb ab lýsa þvf á prcnti. Vegabótaregliisjördin. Lesemlum vorum er þab kunnugt, aí> liií) síS- asta alþiugi vort 18ó5 sendi konungi bænarskrá og beiddist frumvarps um vegabdtalög, er byggb væru á þessum atribum: 1. aíi skylduviiina bænda til vcgbótn, yfir Iiöfub ab tala sje tekin úr lögum. | 2. ab ölkim kostnabi til endurbótar þjóbveganna í hverju amti sje jafnab nibur af amtmanni e'a amtsrábi á alia amtsbúa undanþngulaust, sem eiga Inglega meb sig sjállir. 3. ab endurbót allra þeirra hjerabavega, sem ekki eru alfaravegir eba þjóbvegir, bvernig bana skuli vinna, og hvort lieldur fyrir daglaun eba skyldu- vinnu, kostnabi til hennar niburjafna; ákvebi þær lireppstjórnir og sýshistjórnir, sem mí eru eba skipabar vcrfa ab iöguni. 4. Ab yfirvaidib cigi rjett á ab skera úr því, liverj- ir vegir sjeu þjóbvegir, og hverjir ekki, einn- ig bvar vegabót sjc nau' synleg, hvort heldur er þjótvegur, cfur eigi. Af þvi vjer höl’uin nú fijelt, ab stjórnin liafi i nú tekib svo lljótt og vel í þetta mál, ab nú eigi ! ab leggja fyrir alþing í sumar frumvarp til vega- ! bótalaga eba vegabótareglugjörbar, viljnm vjer fara 1 nokkrum orfum uin þetta mikilvæga inálefni. |>tí verbur ekki ncitab, ab land vort er stórt og örbugt yfirfer'ar, og miklir örbugléikar fyrir j hina fámennu og afialitlu þjób vora ab gjöra góba vegti í landinu, cnda má þab meb sönnu segja, ab vegirnir erti lijer víbast hvar eins og hestarn- ir liafa gjört þá, og svo ab kalla hvergi sjást ! nokkur mannvirki, sem teljandi sjeu, á vegum vor- um. Vjer getum nú ekki annab en verib hinu ! síbasta alþingi öidungis samdóma í því, ab þetta i muni koma ab miklu leyti af því, hve óhcntugar i þær lagarcglur eru, sem gilt hafa hingab til og cnn gi'da urn vegabætur, og ab uppástunga þings-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.