Norðri - 26.05.1857, Qupperneq 6
62
ins úm a'tekhingu skylduvinmi í því cfni sjc (
rjctt. Oss furbar reyndar á því, aí> þingib vilj- |
andi skyldi sneiba öldungis hjá því ab tala um
á hvaba gja!dstorn leggj i œtti vegabótaskattinn, |
því oss virbist þab verra en ekki neitt ab akveba
ab kostnai inum skuli jafna nibur á alla anitsbúa
undanþágulaust, sem eiga löglega meb sig sjállir,
þegar ekkert cr drepib á eptir hverjum reglum
þab skuli gjört.
Vjer vonum nú ab s jó; nin í reglugjörb þess-
ari taki þa' allt vel fratn, hvernig vegabótum skuli
liaga, svo ab luett verbi ab gjttra þær eins og ver-
ib hcfur, ab þar sje gjttr' ur k r ó k u r á le ib i n n i,
s e m h a n n þ a r f e k k i a b rcra, og v c g u r-
inn sjc einlregt grafinn nibur í stab þess
ab hlaba hann upp, o. s frv.; og ab stjórnin
gcfi skynsandega reglu fyrir niburjöfnun kostn-
abar þessa, svo ab þurrahúíarinaburiun í kaup-
stabnum, sem engan hest á, og ckkcrt fer, og
sjóarbóndinn, scm fer allar feitir sínar sjóleitis,
þurfi ekki at gjalda cins mikib og embættismab-
urinn eta landbóndinn scm á og licfur til fcrba
10 til 20 Iiesta. jvat virbi.-t oss eptirtektavei t
sem einn góbur bóndi stakk upp á vit oss, ab
skattnrinn til vegabóta yrti Iagtur á hesta-eign-
ina, svo ab hver sá sem hest ætti, skyldi gjalda
t. a. m. 2 tii 3 mttrk tiI vegabóta, og yrti þab |
ekki alllit b árlegt gjald og mundi hrökkva langt
til vegabótai na á alfaraveguin, sem gjttrbar yrbu
á ári hverju. {>ab eru he-Oarnir sem troba veg-
inn og siíta hoiuim, og því virtist þab ekki ósann-
gjaint ab hesta-eigcndur borgi ríP.cga til vegabót-
anna. Oss gctur ckki skilizt hvernig yfirvöklin, |
eba sý-lu og sveitastjórnir, gela jafnab slíkum !
sköttuin nibiir, scm eiga ab ná yfir alla, er e ga meb I
sig sjálfir; þat yrbi líklega at ganga álíka og
meb niturjöfnun útsvarsins til sveitarþarfinda, og
vita menn hve örbugt veit'r ab gjöra niburjöfnun
þcssa sanngjarnlega, þar sem þat á ab vera nokk-
urs konar tekjuskattur, og opt yrbi þab ofan á, |
ab þeir yrbu þannig ab gjalda mest til vegabóta,
sem minnst þyrftu á vegunum ab halda.
jretta mál er svo árfbandi fyrir oss ab jeg
efast ekki um, ab alþingismenn vorir gjöri ailt
sem í þcirra valdi stendur til ab leysa þab vel af
liendi, og bæta um frumvarpib þar sem þess þarf vib#
Vegabæturnar eru skiiyrbi fyrir meiri og betri
samgöngum lijá oss, og samgöngurnar eíla og
glæba Ijelagsl'f og þjóblíf vort, og ab því þurf-
um vjer ab blynna af fremsta niegni.
ívar().
Af þjóbiílli 9. ári, bis. 72. 2 dálk', má sjá, ab
þab er nú í rábi, ab Borgfirbingar reisi minnis-
varbayfir föburlandsvininn, práfastH. sál. Stephcn-
sen; eru þab því vinsamleg tilmali mín, ab all-
ir þeir hjcr nær'endis, sem íiiuia sjcr skylt ab
fylla flokk þéirra, er heibra minningu hans, gefi
til minnisvarbans. Jeg skal fúslega veita þcim
gjöfum vibtöku, hvort sem þær eru miklar eba
litiar, og annast unr ab nöfn gefendanna verbi
auglýst í blöbunum, ásamt upphæi inni.
Akureyri í maí 1857.
J. B o r g f i r b i n g u r.
Til gamans og samburbar vib auglýsinguna
í 11.— 12. blabi þjóíólfs þ. á., viljum vjer geta
þess, ab eitt af hinum frönsku trjedufluin meb
miba í, fannst á rekafjöru Gunnarsstaba í þisti!-
firbi, og sendi ábúandinn, Gunnlaugur hreppstjóri
Sigvaldason, sýslumanni S. Schulesen mibann, en
sýslnmabiir aptur hinn danska vísindafjelagi.
Auk ’frönskunnar, sem bar sanian vib þab
seni þjóbólfur segir, var þetta skrifab á hann á
ensku:
þessum sebli var íleygt í sjóinn 9. júlí 1856,
kl. 2^ um n.orguninn í ísinn.
Breidd 08° 0"
Lengd 22a 20’ frá Parísar mibbaug.
Mver inabur, sem skyldi finna þetta b!ab, er
bebinn ab koma því til hins næsla franska full-
trúa, og tilgreina stabirm þar sem þab fannst.
En á latínu var þctta á niibaimm:
Qvu /luaut it'.j,teiitrianalifi oceani /lactaS tes-
liiiioimiin j’erliiliitiira ab Hórleiisia reaina, navi
jnbentc Piaj.oleonc jirii.e/jie
sub lalttnilniv 68a 0”
— lonijiludiiui 22a 20’
liac in inare ainjiulla jacta est. Nauticœ scicntia?
cull(oi ?) ail consitlein jiro.rt/nir urbis Galliuin rc-
J'cra t1.
Rússneskuna, sem líka var á mibanum, skilj-
um vjer ekki.
þó ab vjer geíum nú ekki sjeb, ab þessi
rannsókn norburliafsstraumanna komi oss ab nein-
um bcinlínis notum, vonum vjer, ab þeir sem
’) J>essari fliisku (trjeduflil er kasUÍ) í sjóiuu (á álur
nnfiidu breiddar og lengdar imelistigi) af Uurensfu drottn-
ingu, skipi, se.m Napóleon keisarabræbrungur ræbur fyrir,
til ab bera vitrti um, í hvérja átt straumar noiburútsevar
falli. Sá sem unuir sjó'ísindum, skili benni ({). e. mibau-
ulu í lienuij til fulltrúa hiunar uæstu frönsku burgar.