Norðri - 10.10.1857, Side 2

Norðri - 10.10.1857, Side 2
08 aT> prcsta-cfnum vcvui í pvesíaskólanmn kcnnd ráfc vib vöyeiflcgum tiifelluin ög ýms handtok lækna, í og ab yfirsetukonum vorbi svo fjöígab, ab ein sjo j í livevjuin í«reppi. Vjer viljum nú ckki neita því, a% mikiu væru iandsmenn vorir befur stadtlir ef í alit.'þétía fcngist, en oss virfeist á hiun búginn, ct'b þossi breyting muni vcvba mjög kostnabarsörn, ef ab stjörnin hleyþur ekki undir bagga meb; því entir því sern ifekmsm eru borgub strirf sín hjer, þ;i virbist or-s ab þeir inogi engan veginn hí^fa rainni fiist Taun en 5Ó0 rd. urn árib. Vjer vitum nú ekki hve j uiikib ije þingib hefnr stlabtil spítalastofnunarinnar, eba hvort cignir spftalanna, sein nú hafa verib látriar standa og aukast um tiokkur ar, hrökkva til þess; er. hitt íjáum vjcr, ab optir því sem hjer iiagar til á landi, þá yrbu lítil not sem abr- ir en Reykjavíkurbúar og Snnnlendingar gætn haft af spíta'anum, því fjariægb og vogalcysi handabi flestum sjúklingurú úr 'Ærútn landsíjórbungum ab sækja iiann sjer t i heilsubótar. Og þó ab spít- alr.ljeb hrykki ti! spftalástofnunárinnar, þá vant- ar þó öll laur. handa lrrkivunum ; og góöur ábæt- ir cr þab fyrir hvern lirepp ab borga yíirsetu- konu 24 rd., sem uss minnir ab yfirsetukonan eigi ab hafa til launa epiir uppástungu þing.sins. 9. Málib iim litgfræíingaskólann, sem stjórnin hafbi neitáb, án þess ab fa?ra neinar ástssbur fyr- ir neiíun sinni, koin nú aptur fýrir á þingi eins og vib var ab búast. Ög þrátt fyrir þab þ<5 ab hinn konungkjörni þingmabur scm 1855 fylgdi þessu máli svo ágætiega, brigbist nú svo, ab hann ekki legbi málinu eiít libsyrbi, þá fjekk þab áheyrn og mebmading þingsins. 40. þess v-ar og bcibst af þinginu, ab rábherra úrskurbur, úm ab ckki megi seíja miruta fje á vöxtu í einu í jarbabókarsjóbinn er: hundrab rík- isdala, verbi aptur kailabur; en þingib babutnab setja megi 25 ríkisdali og þar fram yfir í þenna sjób af ómyndugra fjo. þessi bæn þingsins var og á góbum rökum byggb, því rábhcrra úrskurbi þessum, sem broytt hefur eldri skýlausuin laga- bobum ? þessu efni, licfur verib fýlgt hjer ab fornspurbu þinginu; og er þetta eitt meba! ann- ars til dæmis um, livernig rábherrarnir nota sjcr hina óákvörbubu stöbu íslands í ríkinu til skipa þab or þeim lfzt, án þess ab hirba um ab gjöra þab eir,u siimi t rjettu, formi. 11. þ>ab hefur nú á seinni árupi einkum hjer nórbanlands opt komib fram,' þegar ab bændur hafa viljab ^aupa 'áijýiisjarbir síitar, ab yfirvöldin liafa ntælt á móti því, þó ab þab liggi í augum uppi, ab þab sje hjer eins og annarstabar hollt landinu og þjóbinni, ab óbalseignir fjölgi sem mcst; því sinliegt cru líkur til ab jarbeigandi kosti inciru til nb bæta jö'rb sfna en leigulibi. Abalástæba yfirvaldanna til ab standa móti þjóbeiguasöltmni mun nú hafa verib alferb sú, sem stjórnin utn langan aldur hefur haft meb andvir'i seldra jarba. þegar jörb eba jarbir hafa verib seldar, hefur jarb- arverbib runnib ínn í ríkissjóbinn smátt og sinátt, j epíir því sem jörbin hefur verib borgub, og þetta andvirbi seidra jarba talib í hvers árs tekjum til ab niinnka mismuninn á tekjum og útgjöldum Is- lands. þannig hafa hinar seldu þjóbeignir orTib eybsiufjc, svo ab tekjur landsins minnka ætíb um afgjald jarbarinnar sera seid cr, og þess sjer aldrei lengur stab. Á þenna hátt er mikill hluti af þjób- eignum landsins seldur á ýmsum — og þab stund- uin hinum óhentugustu — tímum, þegar lítil eba engin von var, ab jarbirnar næbu sínu náttúrlega verbi, og stundum hefur rerib svo niikib selt í einu, ab gott söluverb gat ekki fengizt sökutn kaupendafæbar og peningaleysis í Iandinu. þetta hefur nú knúib góba emhættismcnn vora til ab standa móti þjóbcignasölunni. H v e r n i g á n ú a b k o in a þ v í s a m a n a b auka óbalseignir í landinu og láta þó ckki tekjustofn landsins minnka? Af því ab bænarskrá kom ti! alþingis, sem þab fjellst á, um ab bibja konung þess, ab engar þjób- eignir yrbu hjer seldar framvegis nema meb sam- þykki alþingis, og af því oss virbast líkindi til ab stjórnin vcrbi fúslega vib þessari bæn þings- ins, þá hefur oss dottib í hug ab svara meb fá- urn oibum spurningu þessari. þab er degi ljósara, ab flestar sölur opinberra eigna lijer í landinu hafa verib því til skaba hingab til; en þó er þessi reynsla ekki nóg á- stæba ji! ab þvertaka fyrir söluna. Nú um lang- an tíma hefur Island átt ab fagna betra drferbi en ef til vill nokkurn tíma ábur. Síban um aldamót iiafa engin hallæri dunib yfir landib; og þó ab velmegun manna hafi ekki aukizt ab sama skapi og mátt hefbi vera, ef vel hefbi verib á haldib, þá er þó margt, er sýnir þab Ijóslega, ab landsmenn lfafa alhnikla krapta ylir ab rába. þessi batnandi hagur landsmanna kemur nú samt ckki mjög í Ijós þegar litib er á tekjur landsins, og er þab ekki efnilegt, þegar stjórnin er nú far- - in ab fara fram á, ab vjer skulum bera oss sjálf-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.