Norðri - 10.10.1857, Side 5
101
ir veiti þcssu afbragfiskvæiii góbar viftnkur eins
skorum vjer á þýíandann, ab hann snúi Frib-
þjófs sögu eptir sama fkáld, og þætti oss líklégt,
ab bókmenntafjclagib mundi styrkja þess konar
fyrirtæki.
Nýlega er komib út hjer frá prentsmibjunni
á Akureyri nýtt ársrit HliNVETNINGUR út gef-
ib af búnabar og lestrarfjeiaginu í Svínavatns og
Bóislabariilíbar hreppum.
I riti þessti cru fyrst skýrslur um stofnun
þessara fjelaga og lög þeirra; þar á eptir koma
ritgjörbir ýmislegs cfnis: Um hússtjórn á íslandi,
um undirbúnig til hjú - og búskapar, um vatns-
veitingar, heyhlöbur, mjölgjörb úr jarbeplum, ver/,1-
un og fleira, og ab síbustu greinir ýmisiegs efn-
is útlagbar úr dönsku.
J>ab er fátt naubsynlegra, og þvf mibur und-
ir eins sjaldgæfara, en ab sjá hjer á landi fjelög
stofnub til fróbleiks eflingar og búnabarbóta, og
þó er þab enn sjaldgæfara, ab menn sjái nokkurn
verulegan árangur af stofnun þessara fjelaga. þau
hafa flest orbib skammvinn, gjört lítib ab verkum og
dáib svo smátt og smátt út; af. jþetta nýja rit
Húnvetninga er nú góbur vottur þess, ab hugur
hefur fylgt máli, þegar þeir stofnubu fjelag sitt.
Hver sem fer um Húnavatnssýslu á bágt meb ab
neita þvf, ab þar sje ab lcita eptir öllu hinu
fegursta í þjóblíli voru, og ef þar á nokkurn mun
ab gjöra, skara austursveitirnar fram úr, og er
þetta rit eitt til merkis þar um. Rit þetta er
þannig undir komib, ab þegar fjelagib var stofn-
ab, settu fjelagsmenn á abalfundum sínum fram
ýmsar spurningar, er fjclagsmenn skyldu athuga
og skrifa um, og af þessu eru ritgjörbir þær
sprottnar, sem eru í ritinu. þetta er sviplíkt því
sem Franklín og fjelagsbræf ur hans gjörbu í Vest-
urheimi, og síbar varb svo mikill árangur ab. Rit-
gjörbirnar cru vel valdar ab efni og mjög hag-
anlcgar fyrir alþýbu. Einkum viljum vjer rába
löndum vorum ab kynna sjer ritgjörbirnar um
hússtjórn og um undirbúning tii hjó - og búskap-
ar, sem eru ágætlega samdar. Líka er ritgjörb-
in um vatnsveitingar mjög þarfleg ogvelafhendi
leyst. Ritgjörbin um verzlun líkar oss mibur, því
oss finnst þar ekki vel haldib fram þeirri hugs-
uu, ab jafnt skuli ganga yfir fátækan og ríkan, enda
virbist oss ab höfundurinn hafi hngsab ritgjörb sína
of mjög eptir því, ab hann gjörir eingöngu ráb fyrir
ab fjelögin ættu vib abra útlenda en Dani ab skipta.
J>ab cr nú hvorttveggja ab vjer óskum ab
sem flestir vildu eignast og lesaársrit þetta, enda
skorum vjer á fjelagib ab draga sem minnst ab
gefa út íleiri ritgjörbir af safrii sínu fyrst ab tölu-
vert er fyrir hendi, því vjer teljum þab víst, ab
þess konar búnabarrit gangi vel út mebal landa
vorra.
F r j e 11 i r.
tJtlendar. ]>ab gjHrist ekki margt sögulcgt í
Norburállu um þessar mundir, konunaarnir ferbast
ab heimsækja hver annan; sumir eru ab semja aptar
og aplur sín á milli og eru þó jafnsáttir. Dönsku
stjórnarherrarnir eru enn huiir söniu, hvort sem
ab þingi Ilolseta, sem nú er stefnt saman, og cnn
inun vera Ðönum þungt í skauti, tekst nú meb
abstob þýzku ríkjanna ab rybja rábgjöfunum
úr sæti. í Danmörku hefur í sumar verib
fjarska heitt; og liefur þab tálmab grasvextinum
svo ab fækka hefur þurft peningi, og licf-
ur þvf verblag á kjfjti lækkab mikib. Fyrst
voru inenn mjög hræddir um, ab uppskeran af
korntegundum mundi verba sárlítil, en á þessu
hcfur rábist inikil bót af því svo gott vebur var
um uppskerutímann; og þó uppskeran sje ekki
eins mikil og í fyrra, þá eru kornvörurnar apt-
ur betri. Rúgur var eptir mifju ágústmánabar
63- rd., og þótti þab dýrt og keyptist líiib. Fpt-
irspurn var um baunir og voru þær þá á 9 til rd.
llinar merkustu íítlendu frjettir, sem blnbin
liafa fært oss, er hib stórkostlega upplilaup í eign-
um Breta á Indlandi. Lönd Breta þar eru yfir
60,000 ferhyrnings mílur og fólkstala meir fn
150 millfónir manna Eignir þessar eru komnar
undir vaid Englendinga á þann hátt, ab þeir stofn-
ubu verzlunarfjelag á Indlandi, en sökum óeirba
og stjórnleysis þar í landi á dögum „Stórmógúl-
anna“, urbu kaupmenn ab fá sjer vopnab lib til
ab hrinda af sjer ofbeidi og ósanngjörnum kröf-
um landshöffingja. þetta breyttist nú smámsaman
þannig, ab kaupmannafjelagib fór ab taka þátt í inn-
anlands ófribi, og hafbi lib þes* hvcrvetna sigur,
og ijetu kaupmcnn höfbingja fá sjer lönd í hcrkostn-
abargjöld; og um hin iiæstlibnu aldamót og síb—
an fór svo ab flest lönd á Indlandi urbii ab lúta
veldi Breta, svo þannig hefur myndast eitthvert
hib víblendasta og fjölmennasta ríki í heimi. Hib
gamla kaupmannafjelag og stjórn Breta skipta nú
valdinu yfir þessu ríki meb sjer. þab má nærri
geta ab Bretar þurfa ab hafa mikinn herafla á
Indlandi til ab verja þetta víblenda ríki; og þab
hafa þeir líka. En sökum þcss ab kostnabarsamt
er ab koma libi úr Norburálfu þangab, og lopts-
lag þar sökum liita mjög óhollt útlendum mönn-
um, hefur kaupmannafjelagib frá því fyrst ab þab
hóf stríb á Indlandi tekib mestan hluta libs úr
landinu sjálfu, og sett yfir þab foringja frá Bret-
landi og látib kenna því hcrkunnáttu Breta. Af
hcr Brcta eru því nú um stundir 200,000 inn-