Norðri - 15.09.1858, Síða 2

Norðri - 15.09.1858, Síða 2
78 veizt, af) almennt er álitiS, a& lijer á landi sje líti& um skemmtanir, og aö vjer lifuni hjer glafevær&ar- litlu lífi í samanbur&i vib a&rar þjá&ir. þaö er nú liverju or&i sannara, a& oss vantar flest þa&, er • útlendar þjó&ir hafa sjer til dægrastyttingar; sjónarleikahúsin, þar sem ljelegir leikarar spilla og vanhelga einatt fegurstu skáldliugsanir ineh klaufalegum frambur&i og látbrag&i, þar sem ab danskonan sýnir hinn frábæra lipurleik sinn me& því af> standa á annari stóru tánni, snúa sjer í hring en lypta hinum fætinum svo hátt upp, afe allir áhorfendur sjá svo langt sem byggt er; rei&manna húsin, þar sem reibkonur málabar í andliti, og reiiimenn rau&ir af drykk, me& út- tro&na kálfa, standa og dansa á hestbaki á har&ri fer&, stökkva í gegnum íunnusviga, efa leika a& hnöttum og handsöxum. þetta og margt anna& vantar oss, en þó lifum vjer ánæg&ir vi& smá- vegis ba&stofuhjal, og finnum ekki til hinna svo- nefndu lei&inda á lífinu, er opt þjáir útlendar borgaþjó&ir, sem sólgnar eru í skemmtanir. Ejerna á voru landi, þar sem skemmtanir eru ekki or&n- ar svo almennar, þykir stúlkunni meira gaman a& rí&a gófum hesti til annarar kirkju en frí&ustu dansmeyju a& koma á danslcikinn þar sem ótal bi&Iar bí&a hennar. Oftí&ur vani gjörir liverja skemmtun lei&inlega, og engin skemmtun er betri og hollari en sú, sem ma&ur hefur sjaldan og nýt- ur í hófi. þ>ú mátt nú samt ekki halda a& jeg meti alla prý&i menntunarinnar a& vettugi, a& jeg gleymi hinum fagra og samstilíta söng og hljó&færa- slætti, e&a jcg meti eigi a& ver&ungu b'í&u náttúr- unnar og skraut skóganna. þa& eru líka svo mörg hægindi sem menntunin veitir þjófeunum, þar sem afe brjefife mitt berst út á landsenda á minna en viku, þar sem jeg get flogife landshorna á milli á tveimur sólarhringum í gufuvögnum e&a gufu- skipum, og verife komipn heim aptur á vissum klukkutíma. þetta er þægilegt, og opt næsta gagnlegt; en betra og skemmtilegra þykir mjer þó a& rí&a dal og fjöll á gó&um hestuni; þvíþáerjeg verulega frjáls á fer&alaginu. Jeg stend vi& þar sem fegurst er um a& litast, og ræ& sjálfur vi&- stö&unni, en hvet aptur spori& þess á milli. Hest- urinn leikur vife tauminn, tyggur mjelin, og þýt- af sta& eins og elding, þegar jeg hleypi honum. Fjörugur hestur heldur líka bló&inu sífellt í hreif- ingu; allir kraptar líkama og sálar eru vakandi og fjörugir, og veit jeg því fátt betra en a& rí&a j me& gó&um vinum í fallegri sveit á lífu&um hest- 11111 • Rci&hestarnir vorir íslenzku eru Iíka afbragfe, þolnir og þí&ir, fjörugir on þó taumliprir og vi&rá&- anlegir, fótfastir, og þafe svo, a& gó&ur hestur dett- ur varla, nema þa& sje manninum afe kenmj. Svona eru nú hestarnir, sem rjer höfum til fer&a- laganna, og þá er nu Iandi& ekki mifeur fagurt. Reyndar eru vegirnir ætí& hálf-ófærir, en þa& er mönnunum a& kenna, þvf ví&ast hvar hjer á landi má me& nokkurri fyrirhöfn leggja allgófea vegi. En mitt um sumarife eru regirnir þó svo gó&ir, a& þeir sker&a líti& þá gle&i og og unafe, er mafe- ur hefur af afe fer&ast urn fagrar sveitir, Mesta yndi& af a& ferfeast sprettur af feg_ ur& og tilbreytni náttúrunnnr. Landi& er næsta fagurt um mi&sumarskei&, alsta&ar þar sem jeg hefi komife, og þó finnst mjer fegurst á Nor&ur- og Austurlandi, enda hefi jeg aldrei farife um þær sveitirnar í hinum ömtunum, sem fegurstar þykja. Jeg Iiefi aldrei sje& Rangárvalia og gSkaptafells- syslur og aldrei komi& lenera vestur en á Holta- vnr&uheifei. Hjer eru margar sveitir og margir dalir á Nor&urlandi, sem mundu þykja hverjura útlendum marmi afbrag&s fagrir, svo a& óvífea find- ist þvílíkt, og þó vantar oss alsta&ar a& meslu og ví&ast hvar a& öllu leyti eilt af þvf sem mjög mundi prý&a hjá oss og þa& eru skógarnir. Heffe- um vjer ne&an til f hverri fjallslilí& breitt belti af þjettum og hávöxnum skógi, þá skyldi jeg a& minnsta kosti einskis sakna af fegurfe útlandanna. .Teg brá mjer núna í sumar vestur í Skaga- fjar&ar og Húnavatnssýslu, og læt jeg hjer fylgja sundurlausar athugasemdir, er jeg skrifa&i upp til og frá á lei&inni. 1. Tatnsskafd er eins og allt anna& fall- ega a& gu&i gjört. Ví&sýni& af því ausfanver&u um allan Skagafjör&, yfir allan endilangan Hólm- mn, sem er hife langsfærsta grasivaxife sljettlendi á Nor&urlandi, og sem hefur gjört Skagfir&inga a& svo nafnfrægum hestamönnum — því jeg eigna þa& allt Hólminum —, allt þetta er fögur sjón og frábær; og þó er fegurst a& sjá út á sjálfan fjör&inn, þar sem Drangey situr meJ strók- inn vi& hli&ina eins og gömul valva me& staf í hendi; mjer finnst hún vera nokkurs konar heilla- vættur Skagafjar&ar, svo er hún fögur og mikil- úlIo0. Og þa er nú hka eigandi a& sjá vestur af skar&inu, einkum fyrir mig Húnvetninginn; þar blasir vi& Svartárdalsmynni&, þar sem Bólstafear- blí& stcndur, hin frí&asta jör&, og Ásarnir me&

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.