Norðri - 15.09.1858, Blaðsíða 3
79
Tungunesi, þar gem hann gamli (eins og Hirbir
kallar hann) Erlendur rninn Páhnason er ab reyna
til ab byggja bæinn sinn eins háan ab sínu leyti
eins og hálsinn sem hann stendur á. Og yfir
Ásana sjer mabur Strandir og Húnafiáa, þar sem
stabife liafa tvær hinar frægustu sjó-orustur vor-
ar, hin fyrri milli þórfear kakala og Kolbeins unga
en hin seinni í fyrra milli hetjunnar hans Hólms
á Skagaströnd og hvalfiskanna á Flóanum. Og
þó afe hinnar fyr nefndu verfei ef til vill lengur
getife í landssögu vorri, þá er þó hitt víst afe
hin seinni var Hánvetningum miklu þarfari.
þafe er nú ekkert gaman, þegar mafeur er
kominn í þrifeja himin af glafeværfe, af afe sjá og
hugsa um allt þetta, þegar vegurinn er svo vond-
ur afe allt liggur á kafi, menn og hestar. Veg-
urinn fyrir sunnan vatnife á skaríinu er mesta
handarskömm og skora jeg á norfelenzku kamm-
erráfein afe láta gjöra þolandi veg á þessum stutta
og fagra fjallvegi.
§vínadalur. þegar komife er upp á háls-
brúnina frá Tungunesi fyrir framan og vestan bæ-
inn hjerumbil þar sem hálsinn er hæstur, þá
birtir nú líka fyrir augum; þá sjer mafeur nú fyrst
þafe sem næst er, Svínavatn sjálft og dali beggja-
megin Auikúlu langt fram eptir; í vestri sjer
mafeur hann Sigurfe minn á Ee'ykjum, og Iengra
burtu endann á Vatnsdalsfjalli, og í fjarska Vatns-
nesfjatl. Svínadalur er engan veginn tiltakanlega
fagur, en grasgefinn er hann mjög og búsældar-
sveit hin mesta, enda eru þar ekki allfáir gófeir
búmenn. Fegursta jörfein þar og líldega hin
bezta, eins og vífea annarstafear, er prestssetrife
Aufekúla. Presturinn þar er frumbýlingur, en
þó átti hann jeg veit ekki hvafe marga kálfa,
enda þurfa þeir nú Húnvetningarnir afe auka kúa-
búin til afe reyna mefe þvíafenokkru leyti afe bæta
sjer fjármissirinn.
Fyrir utan Blöndu. þafe er mikill
munur á því sem kallafe er fyrir austan Blöndu
og fyrir utan Blöndu. Fyrir austan Blöndu í
Langadal og Svartárdal er optast blífea og vefe-
ursæld, en fyrir utan Blöndu er argasta illvifer-
isbæli. Mjer þótti stinga í stúf afe koma úr sól-
skininu frá Tindum og Saufeanesi á Ásum og út
yfir Hrappseyrarvafeife, því undir eins og komife
var upp á hæfeirnar fyrir utan ána gaus á móti
mjer hrímþoku svælaog kaldur og hvass norfean-
steglingur. þafe var rjett eins og skáldife mitt
frá T. heffei tekife mcfe sjer allt gófeviferife aptur
fram -í sveitina, þegar hann skildi vife mig. jþafe
var nú tvennt ólíkt afe vera afe tala um kvefeskap,
og fá afe heyra fallégar vísur, sem svo mikiö er
til af í Húnavatnssýslu, efea afe rífea út Refasveit-
ina þembingsreife á móti norfeangarranum, því
þafe var sannarlega ekki skemmtilegra efea skáid-
legra en lakasti forrjettingastíll hreppstjóra
og sýslumanna. þó afe töluverfeur guttur væri
r.ú í mjer út af illviferinu, jafnafeist þafe allt sam-
an þegar jeg var búinn afe fá beitt glas og gott
rúm hjá kammerráfeinu á Ytriey.
|»ingeypar og JjsÍBagið. Jeg er nú búinn
afe sjá Ytriey, Hólanes og Skagastrandar kaupstafe-
ina, finna hann J. kaupmann, sem eins cr gjörfe-
ur og flestir rnenn, afe hann segir ekki ætífe satt,
heilsa upp á sjera Björn á Höskuldsstöfeum, sem
var svo gófeur vife mig í gamla daga, og rífea svo
inn afe þingeyrum mefe Runólfi Olsen. Jeg er
því kominn í hjartafe af Húnavatnssýslu, þingife,
og á hinn forna og merka fræfeimanni afeseturs-
stafe, þar sem þeir Gunnlaugur og Oddur ritufen
bækur sínar í klaustut einvertinni. þafe má geta
nærri, þegar klerkarnir vorir gömlu kathólsku voru
svo laglegir, afe þeir optast náfeu beztu jörfeinni í
sveitirini fyrir kirkju - heimajörfe — sem líka
flaut efelilega af því, afe höffeingjar og göfug-
ir mcnn, sem hö.feu hinar beztu stafefestur, urfeu
í hinni fyrstu kristni hjer á landi fyrstir til afe
byggja kirkjur á bæjum sínum, en klerkarnir náfeu
þeim stafefestum seinna mefe kirknaforráfeunum —
afe þær jarfeirnar, sem klaustrin voru sett á, væru
gófear, og vel í sveit komnar; enda má þetta mefe
sanni segja um þingeyrar. Ovífea hjer á landi
hefur mafeur eins mikife og fagurt vífesýni. Til
austurs sjer mafeur allt út undir Skagaströnd öll
fjöll og dalsmynui þar útfrá, upp um Ása og lengra
til austurs mæna þar upp Langadals og Svartár-
dals fjöllin. Mót suferi blasir vife allt þingife, sem
er svo grösugt afe varla sjer á stein, fram undir
Vatnsdalshóla, þar afe austan hife háa og skraut-
lega Vatnsdalsfjall. I mifedegisstafe hjerumbil er
Ásmund/irgnúpur og Vífeidalsfjall, þrætueplife sem
nú er, og í nónsstafe hife ágæta eg merkilega
Borgarvirki milli Stóru og Litluborgar, sem önnur
sögnin segir, afe Vígabarfei hafi hlafeife til afe verj-
ast suunanmönnum eptir heifearvíg, og önnur
afe Finnbogi liinn rammi hafi gjört sjer til hæl-
is þegar hann deildi vife Vatosdæli. þar fram
af sjer mafeur yfir Vífeidalinn, og svo í vestri fyrst
Hópife svo hálsana út af Borgarvirki og Vest-