Norðri - 26.09.1858, Blaðsíða 1
NORBRI.
1858.
ö. ár 20. Septeinber. 22 —23.
/tldrei er góð vísa off opt kveðin.
(Absent). þegar Norbri var á fyrsta árinu, hafbi
liann í októbermánubi dálitla ritgjörb meb þeirri
yfirskrift- „Ekki er ráb, nema í tíma sje tekib,“
og laut hún ab því, ab menn settu hyggilega á
heyföng sín, og sýndi í stuttu máli ofan á afleib-
jngar af illum ásetningi, og var sú ritgjörb, ab
minni meiningu næsta þörf. En síban man jeg
ekki, ab Norbri hafi minnst á þess konar mál, og
þykir mjer þab mein vegna þess mjer finnst þab
eitihvert hib mest áríbandi umtalsefni af hinu tím-
anlega, ab bændur fari viturlega ab rábi sínu á
hverju hausti í penings ásetningi, ekki sízt hjer
á Noiburlandi, þar sem veturnir verba stundum
svo þungir, ab fjenabur manns má í sumum sveit-
um sitja inni við hey í margar vikur.
því virbist mjer, ab þessi gúba heilræba regla:
„ab setja lorsjállega á heybyrgbir sínar,“ sje ekki
of opt kvebin, þú menn áminntu liver annan á
hverju hausti ab setja vel á, og tækju þannig
undir hrópandi raddir amtmannsins og hrepps-
nefndanna til þeirra, sem er ábótavant í því efni.
Og jafnvel þó jeg viti ab lítill gaumur verbi
gefinn orbum mínum, hefur mjer þó komib til
lmgar ab lysa:
1. Oforsjálni þeirri, sem lobir vib allt of marga
í þessu efni, ef einhver kynni ab Ieibast
til ab forbast hana,
2. þeim ófarsælu afleibingum, sem illur ásetn-
ingur hefur á búskapinn, og
3. Seinast, (enn einu sinni) áminna menn ab
gæta allrar forsjálni í þessu efni; og þó ekki
væri utan 1 af 10 sem þetta hefbi verkun
hjá, þætti mjer þessum línum vel varib.
1. þab er langt síban ab sú villa hefur náb rót-
um í hugsunarhætti allt ofmargra Islendinga, ab
setja ofdjarft á heyföng sín. því þcgar mabur
sjer árbækur landsins, sjer hann þar optlega hvern-
íg peningur manna hefur fallib af heyþroti, strax
og brugbib hefur því blíbasta; jafnvel eptir gób-
an vefur, hafi vorskorpur komib, má sjá, ab fall-
ib hefur fje og hestar hrönnum saman. Af því
má rába,j hvernig ásetningur þeirra manna muni
verib hafa. þessa óforsjálni í búskapnum hafa
hyggnir menn á scinni árum leitazt vib ab upp-
ræta; hafa því sumir ejptir eigin sannfæring, og
stundum eptir bobi yfirvaldanna, leitazt vib ab leiba
abra til ab forbast þessi búnabarspjöll. Og nú
hefur amtmabur vor, sem kunnugt er, gjört sjer
. alvarlegt far um, ab koma mönnum til ab hirba
vel skepnur sínar, og setja forsjállega á heyföng
sín, og þessu til framkvæmdar sett refnd manna
í hverjnm hrepp, og bobib þeim ab brýna þetta
málefni fyrir bændum eptir hverrar sveitar ásig-
komuiagi. I þessar nefndir eru kosnir beztu og
forsjálustu menn í hverri sveit, sem trúab er fyr-
ir ab ganga á undan Öbrum bændura meb góbu
eptirdæmi í fjárhirbingu og ásetningi, auk þeirra
áminninga og ráblegginga, sem þeir eiga ab láta
hljóma fyrir þcim. — Alit fyrir þetta sýnist eins
og ofmargir daufheyrist enn vib þessum hrópandi
röddum, þvf á næstlibnu vori varb fjöldi manna
heyþrota bæbi fyrir kýr og fje, og var þó næstlibin
vetur hinn jarbsælasti í fiestum sveitum hjer nyrbra;
og sjá allir hvaba ásetningur þab er, eptir bæri-
legan vetur, ab þola ekki þó vorhret komi. þab
má á slíku sjá, hvort menn hafa fallizt á ráb hrepps-
nefndanna, ab búast vib vetri f harbara lagi, og
hvort ekki hefbi orbib farsælla ab hlýba þeim;
því jeg gjöri ráb fyrir, ab fæstir hafi látib þab
hjá líba ab áminna og rábleggja, jafnvel þó jeg
hafi heyrt, ab þeir hreppsnefndarmenn væru til,
sem vildu sem minnst um ásetning tála, eins og
hitt, ab sumstabar hafi þeir sjálfir orbib heyþrota;
og þá væri ekki furba þó bændum þeim, sem
hætt cr vib ab setja offrekt á, kynni ab finnast
þungt ab hlýba því, sem hinir ekki sjálfir hlýba
En þab eru líkindi, ab hreppsnefndirnar láti sig