Norðri - 26.09.1858, Side 3
87
til afe y£ur hendi þah ékki optar, svo aí> þjer get-
iþ stafcib meb sóma í þeirri stjett, sem þjer eruí) í
settir! Ef ab þjer 'viljife, bændur góbir, fallast á
ráf> mín, þá getifc þjer gjört ybur ár úr óárinu,
meíi þvf abbafanóg handa skepnum ybar ab vor-
inu hvernig sem vibrar. f>ab eru þau vopn sem
þjer eigib ab beita móti óblíbu náttúrunnar, svo
hún leggi ybur ekki meb öllu ybarabvelli; þjer
getib þá, hveinig sem vibrar, umgengizt skepnur
ybar meb glabri samvizku, vissir um sigurinn, og
sjeb þær meb ánægju f góbu standi búast undir
ab sýna ybur þann ávöxt, sem þjer tptir sveitar-
innar ásigkomulagi getib eptir vænt af vel hirt-
um og vel fóbrubum skepnum; og um fram allt,
munum aliir eptir því, ab þab er stór synd ab
fara öbruvísi en vel meb skynlausu slcepnurnar,
sem vjer höfum undir höndum, þessar bjargræb-
is skepnur vorar, sem gub hefur geíib oss til ab
fæba oss og klæba; því hann sem hefur skapab
þær nrerir, vili ab þcim vegni vel eins og oss.
Bóuói í Mws'öísrlfíisídi.
(Absent). Jafnvel þé jeg ekki hefbi vtlab oijer, ab
rita iieitt opinberlega tini fjárklábann nokkra stmid, eptir
ab f»Vr af |)ingi í fyrra / heMnr ab láta tfnmnn og
reynslun*1 segia rnjer til í þessu vandasama ináli. þá flnn
jeg injer nú sarnt skylt ab svara ■ nokkrnm orburn, bæbi
n.ín í'g nhuara Rangæinga ve.gna, npp á brjcf Hreins bónda
Giiblangssonar á Sperbli, snm prentab er í 14. og 1 •*>.
hlabi Hirbis. — Me<b brjefl þossu vill Hreinn b*'ra inóti
þvf, ab hinn pestnæmi fjárklábi iiafl flntzt meí) fje sfnu frá
Arness inn f Rangárvaila sýslu, óg ber fyrir, ab hann hafl
variþ kominn hjer ábur, og segir klábasýkin hafl fyrst til
sín flutzt í saub frá Bolholti, og svo hafl hún verib upp
koiniii á flairi bæjum, þegar hann koin hjer anstur meb
fja sitt. Jeg hefl gjört mjer ómak fyrir, ab grenslast n;í-
kvæmlega eptir þessu; og er þá fyrst meí) Bolholts-sauí)-
iiin, a% Brynjólfnr bóndi þar, sem verib hefur einhver
inesti fjáreignar, og nudir eius bezti fjárgæzln mabur,
hefur þvertekií) fyrir, ab nokknr klá&avottnr hafl 6jest á
jvefndum sauí), þegar hann hafl verib rekinn frá sjer til
Hreins, 0g ekki heldur í neiuu sínu fjo þaí) hanst, og ekki
fyr en seint á sumri 1857, ab kláftinn kora til hans frá
nágrannafjenu í Svínhaga. Sama segir Runólfnr í Bakka-
koti, ab euginn klábi hail fundizt í kindnm þeim, er hann
þab haust.skar af Holtamanna afrjett. Lambih í Akurey,
sem Hreinn nefnir, var skorib hraust og heilbrigt í hanst,
6em leib, ebnr ári seinna, og í Aknrey hefur enn ekki orb-
ib vart vib klábasýkina — um áua í Unhól hef jeg fyrir
mjer frásogn læknis horra Sk. Thorarensens, sem segist hafa
þreifab um hana uudir eins og Hreinn, og hefbi þab verib í
hálfdimmu, svo hvorngur þeirra hefbi getab sjeí) klábann,
og hafbi fundizt nokkurt þref í herbakambi heunar og lær-
um, en þó miklu miuna eu Hreiui segist frá. þess hafa
menn opt oríib varir, ab þar sem fje gengnr á sumrum í
votlendum mýrarivögum, fær þab, einkum ungvibi, í rosa-
snmrum vatnsklábaþref mn fætur cg læri; og ab klába-
þref þetta hafl ekki næmt verib, sýnir þab, ab en er ekki
klábasýkin komin í þykkvabæinn. J>ab er því enn sem
fyr álit mitt, 0g jeg held irieb mjer allra Rangæinga, ab
Hreinn haft flutt klábasýkina í fje sfnu hingab í sýsluna.
Hann segist ekkert hafa vitab af banni yflrvaldsins, til
ab flytja hingab fjeb fyr en hann var nærri kominn heim.
f>etta held jeg hann segi jafn ósatt sein sumt annab, þó
hounra kunni ekki nb hafa verib birt þab, á þann lög-
formlegasta hátt. Líka er þab í mæli, ab Hreinn hafl-sjáif-
ur flutt dilka sína austnr yflr þjúrsá, og þá fyrst hafl æru-
ar lagt, og svo fjrb á eptir. Jjab er nokkub nudarlegt,
ab Iireinn gengur þepjandi fram iijá þvf, ab þegar hann
kora meb fjeb, var þab strax tilkynnt sýsiuraanni, oggjörbi
hann þegar þá fyrirskipun, ab setja fjet í vökfbn, ogskera
þab nibur, og fól hiutabeigandi hreppstjóra ab sjá um
framkvæmdina. En þar Ureinn var harbfongilega mótsnú-
inn þvf , ab selja fiam fjeb (Hreppstjórinn var mág-
ur haus, og ekki mnn þá hafa sjeb á þvf) varb skipnu
þessi ekki framkvæmd. — J>ess gotur Hreinu ekki, hvab
lengi Bolholts saoburinn var meb fje sínu, ábnr hann skar
hann, en þab byggi jeg á sognum trúverbugra mami*,
er búa nærri honum, og þar á mebal bróbur hans, Magu-
úsar bónda Gublaugssonar á KálfsstÖbom, at) klái&asýkin
hafl fyrst komib í ljós á Qreins eigin lirút. er hann kom
meb utan úr Arnppssýslu og sUau smámsamaH steypzt
| yflr fje hans hvab af öbru. og urn sa4nia leyti fúr ab bera
á klába á bæjiiin þeim, þar s< 111 menn höfbn verib svo
ékeytingarlaiisir, ab fá hrúta hjá Hreini, IIúJi og Svfnhaga.
— þab er sennilegast, ab Hreiim í upphaff. meb ab roka
fje sitt úr sýktu hjerabi í anuab ósýkt, hafl gjört þab af
fá'izku og kappi, <;g hngsab ekki mnudi til saka, þvfekki
hefur hann meb ásetningi viljab gjora sjálfura sjer tjóu.
Samt var þetta gffurlegt frekjnverk, 0g hefur raargur sætt
heguingu, sem ab minna hefur raskab almonnri heill fje-
laga sinna, og því frernur som Hreini þab haust var hægt
ab selja fje sitt raeb fullu verbi á Eyrarbakka, og kanpa
fje ap^ur. En ab hann nú, þegar hann sítar fór ab sjá
afleibingar þessara gjörba siuna, ritar þetta framannefnda
brjef — hvort sem„ audinn" hefur skotib honum sjálfum þessu
fyrst í brjóst, eba honum verib þar til leibbeint af öbr-
um stendur á sama, þvf nú verbur hanu ab bera ábyrgb-
ina — þá má segja þar um, eins og skáU ib sagbi ura Júdas:
„þesai þó var hans villa verri,“ o.s. frv. • utau hvab Ilreinn
sýnist ganga hj?r frara til forhorbingar, þar sem Júdas
gokk til örvæntingar. — {>etta brjof Mroins taka útgefond-
ur Hirbis fyrir hreiuan sannloika, jafnt fyrir þvi, þó mab-
urinn sje sjálfur málspartur, og þvf óhæfliegt vitni í eig-
in sök, þar sem þeir þó ábar höfbu vefengt löglega tekin
vitni í sama málefni; 0g svo haida þoir mikla lirókaxæbu,
hvab Hreini hafl verib rangt gjört, fyrst af sýslumanni og
^ svo fleirum sýslubúum. Eri livab veldur þvf, ab þeir ekki
hafa gefib út brjeflb frá Jóni í Svínhaga, scm þeir þó líka
beiddnst eptir? Kannsko þab sje þess vegnn, ab þar mun vera
sagt frá, eptir beztu þekkingu, ab klábasýkin muní liafa
fiutzt þangab meb kindurn frá Hrðini. — Ekki þarf ab
finna ab því, ab Uiibir beri ekki frain lickningakenningar