Norðri - 26.09.1858, Page 5

Norðri - 26.09.1858, Page 5
89 „aí> 16 börnuin hefbi batnaö barnaveikin (andar- teppuhöstinn) af homöopatha mebölunum frá sjera Magnúsi á G,renja&arstö&um“, hefixr nú geíife dr. Hjaltalín tilefni til ab rita greinina, sem lesa má seinna í sama árgangi þjöbölfs 8.—9. blabi 35. bls. og dagsett er 7. desember 1857. I þessari grein sinni kallar herra landlækn- irinn okkur hreppstjárana í skopi „spámenn“ svo sem til ab sýna, ab vib liöfum ekki þekkt veikina, og til ab gjöru okkur um leib ab ósannindamönn- um, en þetta getur hann elcki, þegar rjett og satt er frá sagt; og skal jeg nú meb fæstu orbum reyna til ab færa snrínur á þab. jregar barnaveikin í ágústmánubi í sumar sem leib fór ab stinga sjer nibur hjer á Alpta- nesi, þurftum vib ekki ab vera í efa um, hvort veiki þessi væri „kvef“ — eins og dr. Hjalta- lín nefnir hana í áminnstri grein sinni — elleg- ar hin hættulega barnaveiki, þar sem vib, einsog fieiri hjer sybra, höfbum í hiindum ritgjörb hans siálfs nm einkenni og mebferb á henni. Og hvernig fór nú, þegar til hans var Ieitab, og fyrstu börnin veiktust? Af þeirn 6. sem hans ráb eba allopatha mebölin voru brúkub vib, dóu 3 börnin. Var þá bætt vib allopatha mebölin og farib ab brúka meböl sjera Magnúsar, hverju síban hefur verib framhaldib, og hafa j>au gefizt svo vel, ab af milli 30 og 40 barna, sem þau hafa verib réynd vib, hafa ekki dáið nema 2 börn, og þó 'mjög Iíklegt ab þessum börnum hefbi mátt batna sem hinum, hefbu mebnlin verib í títna brúkub og fyrirskipubum varubarreglum fylgt, cn hvorugu þessu varb þar vibkomib. þetta er nú orfib al- kunnugt hjer sybra um nesin og víbar, og bæbi jeg og abrir sem sjeb liafa hvab börnjn bafa tek- ib út í yeikinni, geta ekki orbib samdóma land- lækninum í ab kalla hana „kvef“. Og svo mik- ib veit jeg, ab honum sjálfum hlýtur ekki ab vera ókunnugt um barn H. Lirinets í Hafnarfirbi, sem búib var ab brúka allopatha mebölin vib til ónýtis í 24 stundir, ab því batnabi af homöopatha tneb- ölunum; og var þab þó mjög hætt komib, þeg- til þeirra nábist. En herra Hjaltalín er hjer — eins og í fleiru sem hann ritar — í mótsögn vib sannleikann og líka sjálfan sig. Hann kallar barnaveikina „kvef“, þegar hann heyrir og veit ab börnunum hefur batnab af homöopatha meb- ölunum, en sje mebala leitab til hans, þá er þetta kvef allt í einu orbib ab barnaveiki, og þá ber hann því ekki vib, ab menn þekki hana ekki eba fari meb ósannindi. Eba í hverju skyni skyldi hann þá vera ab Iáta út meböl vib því, sem hann álítur meinlaust kvef og batnab getur án þeirra, ef hann hefbi ekki gagnstæba sannfæriugu? Eba ef barnaveikin, eins og hann kallar hana í á- minnstri grein sinni, er nú látin heita „kvef“, þá má spyrja: hvers vegna gengur honum svo illa ab lækna þab, og miklu rnitur en homöopöthunum, þar sem 13 hafa dáib bjá honum af 30 veikum börnum einungis í Reikjavíkursókn, (sjá „Vfsindin, reynslan og homöopatbarnii) og munu þó fleiri börn bæbi þar og víbar, hvar hans rábum hefur verib fylgt, hafa dáib síban ab nefnd skvrsla var gefin. j>ab er nú engan veginn tilgangur minn meb þessum vitnisburbi ab gjöra lítib úr dr. Hjaltalín sem lækni yfir höfub, heldur einungis benda á, hvernig hann leyfir sjer ab rangfæra og berja nibur sannleikann í því sem snertir homöopath- ana; og jeg finn þab skyldu mína að Iáta þá njóta sannmælis ab því Ieyti sem jeg hefi sjálfur sjeb og reynt vérkun mebala þeirra, og þab því frem- un, sem jeg er einn af þeim, sem næst gubs hjálp eiga að þakka þeim lækningu barna sinna. Gesthúsum á Alptanesi IB. júlí 1858. SigurburArason. f>ab er alkunnugt hvílíkt ófrelsi og áþján liggur á bændastjettinni í Rússlandi, og hversu mannfrelsib er þar fótum trobið; en þó er þetta meb ýmsu móti í þessu hinu víblenda ríki. I löndunum vib Eystrasalt er mannþrælkun sú, ab maburinn sje bundinn vib fæbingarstað sinn * fyr- ir löngu af numin. I Pólfnalandi er bóndinn frjáls, en á honum hvílir mikil skylduvinna, því þar eru mest megnis böfubból, sem inörg leigu- Iönd liggja undir, og eiga leigulibar ab rinna ærna skylduvinnu á heimabólunum, á sinn liátt viblíka og dagslætlir eru hjá oss. þar tantar því ekki annab, til að auka frelsi bóndans, en að setja bæfilegt peningagjald fyrir skyldurinnuna, og ab stutt sje ab því, ab jarbirnar skiptist jafnar til smáeigna. En í sjálfu Rússlandi eru tveir fiokk- ar þjábrar alþýbu, þeir sem bundnir eruvibjörb- ina og akuryrkju, og þeir, sem meb leyfi eigenda sinna starfa í verksmibjum, eba stunda handiðn, eða eru vib verzlun. Hinir fyr nefndu eru í al- gjörlegri þrælkun, og ganga mansali, þegar jörb- in er seld, en hinir gjalda eigendum „öbrok“, þ. e. nokkurs konar skattur, sem eigandi leggur á þá eptir eigin gebþótta, og einatt er mibabur við það, hve mikib maburinn er fær urn ab gjaldá ; svo ab sá, er aflar, eignast ekki því meira því meiri gagnsmabur sem hann er, heldur er tekib af hverjum eptir því sem efni hans leyfa. þó eru nú þessir miklu betur farnir en bændurn- ir, því tnargir af hinum hafa góða atvinnu- vegi, og ef ab eigendur þeirra setja þeim hóf- Iegt „obrok“, geta þeir opt orbib efnamenn og ‘) Stavnsbundne (gle b æ adscripti) kallast þeir ménn, sem fylgja jörbinni, sem þeir eru fæddir á, eins og annab kúgildi. Eru þeir meb öllu sínu hyski eign jarbar- eigaudans, og ganga því í kaupum og sölum úsamt jörbunni. þegar talab er um ríka menn í Rússlandi, er sá talinn aubugastnr som flesta bændur ú; og stundum spila höfb- iugjar þar um marga bændur í oinu- meb húsi og heimili.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.