Norðri - 26.09.1858, Qupperneq 6
90
stundum stórauStigir. Margir af húsbændum fje—
fletta þá nú reyndar miskunnarlaust sem í álnir
komast, en a&rir láta sjer lynda og þykir þab
virfing ab hafa slíkan rjett yfir mönnum, og vilja
ekki veita þeim frelsi, þó a& þeir á hinn bóginn
sieu vægir húsbændur. Saga ein alþekkt í Rúss-
landi, synir þetta mjög ljóst.
Schaluchine liafbi um nokkur ár verib
þræll Scheremetiefs greifa. Schaluchine
var flugríkur kaupmabur, svo ab millíónum dala
skiptu eigur hans, og baub hann greifanum 200,000
rúblur (rúbia er hjerumbil 8 mörkVfyrir frelsi sitt, en
fjekk þabekki, þó ab hann þrábeiddist þess. Hartn
studdi þó beibni sína irieb þcirri ástæbu, er virt-
ist giid, ab hann gæti ekki, meban lrann væri ó-
frjáls, þrátt fyrir alla aublegb síria útvegab son-
um sínum hæfileg kvonföng, því borgarar í Kiga
•— þar sem hann var — vildi ekki gipta þeim
dætur sínar, því börn þeirra yrbi þá þrælborin
Og eign greifans. þó a& greifinn neita&i honum
nú um frelsi, tók hann þó ekki meira sobrok“
cba skatt af honnm en 26 rúbiur, því greifinn
áleit sjer eigi sóma annab en láta jafnan skatt
ganga yfir alla þræla sína. J>a& var& því a& lykt-
um hending ein, og hún kímileg, er Schalu-
chine átti ab þakka frelsi sitt. Hann halbi gjört
sjer tvær ferbir til Pjctuisborgar í vetur til a&
reyna a& fá frelsi sitt, og halbi ekkert áunnib.
þribja skipti kom hann þangab í marzmánubi í
vor, og af því hann fjekk sendingu af ostrum
(eins konar skelfiskur, mesta sælgæti) daginn áb-
ur en hann fór a& heiman, tók hann meb sjer
eina tunnu til a& færa greifanum. þegar Iiann
kom tii Pjetursborgar, gekk hann í garb greif-
ans, og hittist svo á, a& greifinn sat ab morgun-
ver< i irieb vildarmönnuin sínum, og voru þar fram-
bornir alls konar dýrir rjettir, svo ekkert skorti
— nema ostrur. Greifirin atyrti bryta sinn fyr-
ir þetta, en hann bar þab fyrir sig, a& engar ostr-
ur væru a&l fá í Pjetursborg. I sama bili sá greif-
inn hinn aubuga þræl sinn Schaluchine, er
stób vi& dyr úti, og kalla&i upp: „þarna er
Schaluehine kominn aptur ab bibja utn frelsi
sitt. þú varst heimskur, góburinn minn! ab bjó&a
mjer 200,000 rúblur fyrir frelsi þitt, því jeg er ekki
fjeþurfi (hann á nefnilega 180,000 bæridur); en láttu
hafa núna nokkrar ostrur til morgunver&ar, og
þá skaljjeg gefa þjer frelsi“’ Schaluchine
hneigbi sig mjög aubmjúklega, þakkabi greifan-
um mildi sína, og kvab oslrurnar í auddyrinu.
Ljet hann síban velta tunnunni inn í ber&salínn,
og var& af hlátur mikill; en greifinn stó& npp,
og skrifa&i á tunrinbotninn frelsisbrjef niillíóna-
mannsins. A& því búnw mælti greifinn, og tók
nú ab titla hann. „Nú bib jeg ybur herra Schaiu-
chine a& setjast niburogsnæba morguiiverb meb
oss“, því hinar ágætu ostrurhöf&u nú gjort frjáis-
an mann úr aumum þræl.
þó a& sumir menn sjeu til, eins og Schere-
m e t i e f greifi, sem láti sjer nægjaineb, a& hafa
eignar rjettinn yfir au&ugum þrælum og leggja
einungis lítib gjald á þá, þá eru þó líka fjöl-
margir ágjarnir og rniskunnarlausir húsbændur,
er draga sjer allt fje og allan afla þessara manna,
sem eru lag&ir undir sjálfræbisvald þeirrafráþvf
þeir fæbast í þenna heim. Hvernig á þjó&Iítib a&
taka framförum þar sem slík eru lög í landi?
S|«n* og lasid.
m
þa& er gamalt o.btak hjer á iandi „svipull er
sjóaraíl in,“ og vjer skulum enganveginn rengja þab
ab nrálsháttur þessi sje sannur ub nokkru ,leyti,
þó ab þab á hinn bóg'inn einatt viibist, a'' liann
gefi jreim er stunda liunn eins arbmikla og stund-
um arnneiri atTÍnnu in jurbarræktin. þa& er
í mörgum árum nusta lítill ávinningurinn af
jarbarræktinni; fyrst þarf grasib ab sprelta, svo
þarf nýtinguna, og þó þetta íaist hvorttveggja. þá
getur þó þa& vantab, eins og nú gengur víba á landi
voru, a& skepnurnar, sem fó&rib er ætlab, og sem
eiga ab fæba allan þann fólksfjöida sem þarf til
ab vinna upp sveitajar&irnar, sjeu heilbrigbar og
geti tekib fóbrinu, og endurgoidib þa& meb viss-
um og gó&um ar&i. Hin önnur jarbyrkjan, jarb-
epla og kálræktin, er nó, ef tii vill, eins viss í
flestum árum, ef hún væri jafnkostgæfilega stund-
ub, en þab er hún ekki, og verbur því ar&urinn
af henni og lífsbjörg sú, erþarafmá hafa, næsta
stopul. Einkum bregbst þó enn hin jarbyrkjan
me& plægingar og sáningu útlendra korn - og
fó&urtegunda, enda má me& sanni segja, a& til-
raunir-þær eru mjög í bersku, svo ab vel getur
verib, a& þess konar jarbyrkja verbi arbsöm og
notadrjúg me& tímanum, þegar hún gjörist almenn
og jafnmikil ástundun er lögb vi& hana eíns og
nú er gjört vib iieyafiann. Vjer játum þa& nú
fúslega, ab fólksfæbin hjá oss gjörir ekki líiib til
a& hamla því, ab vjer getunr hagnýtt oss sjó og
land sein vcrba mætti, en inu& því fólki sern vjer