Norðri - 26.09.1858, Page 8

Norðri - 26.09.1858, Page 8
92 en ef veibarfærin væru nóg, mætli afla langtum meira af hinni stóru og feitu hafsíld, og yrbi þab gób verzlunarvara; því oss er óhætt ab fullyrba, ab hafsíldin er hjer eins stór og feitari og smekk- betri, en nokkur síld, er vjer höfum fengib er- lendis. Af framanskrifubu sjáum vjer því, ab fiski- aílinn ok síldaraflinn er ekki nærri því stundab- ur til hlítar, og ab hvortveggi þcssi veibi gæti orbib mönnum hinn‘arbsamasti atvinnuvegur, og gefib ágæta og útgengilega verzlunarvöru af 'sjer, og eins og nú lætur í ári, þegar fjárfellirinn vof- ir yfir oss, væri.öll þörf á því, abmenn sæktu sem rækilegast sjóinn, ab svo rniklu leyti sem fólks- fjöldinn leyfir þab,' svo ab jarbyrkjunni og land- búnabinum sje enginn verulegur hnekkir búinn. F r j e 11 i r. InnScndar. þeir hafa nú verib hjer í þing- eyjar - og Eyjafjarbarsýslum Árnesingar til fjár- kaupa, og þó ab vjer höfum eigi fengib neina greinilega fregn um kaup þeirra, ætlum vjer þó ab Norblendingar hati sýnt allan vilja á því, ab nota sjer ekki naubsyn þeirra, heldur hafi þeir fengib allan þorra fjárins fyrir lægra veib, en þab er metib í verblagsskránum. Eptir beibni þeirra mun amtmabur hafa leyft þeim Hrunamönnum, er hing- ab komti í Eyjafjörb, ab kaupa einnig tvævetrár ær, þó ab vjer sjer sjeum hræddir um, ab leyfib hafi eigi koniib þeim ab svo góbum notum sem skyldi, því þeir fengu þab eigi fyr en þeir voru hjer- um bil búnir til burtferbar. Af kosningarfundi til alþingis á Presthólum 18. þ. m. höfurn vjer fengib munnlega fregn, ab ritstjóri þessa blabs hafi verib kosinn þar til alþingismanns fyrir Norburþingeyjarsýslu meb 18 atkvæbum. Stephán umbobsmabnr Jónsson á Snartarstöbum og Stephán bóndi á Skinnalóni fengu- hvor eitt atkvæbi. Til varaþingmanns i kjördæminu var kosinn hreppstjóri Gubmúndur Jónsson á Sybralóni á Langanesi. Af þessu roá sjá, ab kjörfundurinn hefur verib lítt sóttur. Abr- ar kosníngar munu enn eigi vera framfarnar hjer nyrbra. Fjárfaka. Ekki er cnn 28. september farib ab reka neitt fje í kaupstab, enda mnnti menn ckki ltafa rnik- ib fje aflögu, nema ef ab menn skyldú þurfa ab láta nokkub fje í kaupstab til þess ab geta greitt hinn ákvebna hluta af skababótunum til Húna- vatnssýslu. Hjeban úr sýslum er nú búib ab selja nokkur þúsund fjár ti! Arnesinga, og líklegt er ab menn hugsi mest utn ab byrgja sig velíbúi, því ekki er ab vita hversu drjúgar matarbyrgbirnar verba hjer á Akureyri, þegar svo ab segja allir kaupstabir hjer norbur um og vestur um eru bjargræbislausir. Fyrir sláturfje er oss sagt ab kaupmenn bjóbi, nú hjer fyrir Lpd. af saubakjöti 1 rd., fyrir annab kjöt 88 sk.; fyrir gærur eptirgæbtim 80sk. 60sk., 52 sk.; fyrir gærur af dilkttm 40 sk.; fyrir mör 17 sk. og fyrir tólg 19 sk. Herra prófastur J. <«. ISríom frá Hruna, sem hjer rar á ferb til fjárkaupa meb sveitung- ttm sínum; gaf prentsmibju Norbur- og Austur- ttmdæmisins fíu ríSiísdali, og vottast honum hjermeb innilegt þakklæti fyrir þab. Akureyri 22. septembar 1858. Pientsmibjunefndin. Auglýsingar. Jeg tindirskrifabitr hefi í ttmbobi ab bjóba til sölu þiljuskip alfart til hákarlaveiba eins og lysthafendur geta sjeb af lista yfir allt sem því fylgir, er jeg hefi í vörzium tnínum. Skipib á ab kosta 1500 rd. þeir sem kynnu ab vilja kaupa skip þetla, yerba ab finna mig og ræba um kaup- ib íyrir lok næstkomandi mánabar. Akureyri 2t. september 1858. þ. Laxdal. 6. þ. m. týndist líklega á veginum frágarbi Gr. Laxdals í fjörunni á Akureyri og upp ab Mibhúsamýri af hesti hnakkur nýlega upp settur meb gamalli dýnu, o. 8. frv., og reibbeizli meb nýj- um stuttum koparstöngum, járnkebju og mjóum leburtaumum. Ef einhver skyldi finna þessa muni, er hann bebinn ab koma þeim til skila ab Stóra Eyrarlandi. 19. september 1858. þórarinn Jónsson. Nýupptekib fjármark: Hvatrifab hægra, bamarskori'o vinstra. Gubmundur Finnbogason á Yatnsenda, Ljósvatnshr. Eigamli og ábyrgðarmaður Sveinn Skálason. Prentab í prentsmibjunnt & Akureyri, af H. Helgasynl.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.