Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 3

Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 3
127 skemmu, sem uppi stdf) aí) ltálfu leyti, og tók nú ac) ílytja fólkib yíir ána (er var 11 a& tölu mec) lionum sjáifum, þar af 8 börn yngri og eldri), sem meb gubs hjálp lukkafeist, þó ólíklegt væri fyrir manna sjónum. Geta má þess, ab fyrir því aíi skrife- urnar hlupu beggja megin bæjarins, var gkki hælr is ab leita þeim megin í dalnum; en á Pjalli sem er næsti bær hinu megin, (hvar manneskjur þær sem fyrst komust yfir ána höfbu IeitaS sjer hæl- is), tóku skriBur a& hlaupa fram, þegar áleiB dag- inn, og urn kvöldiij hljóp ein þeirra, býsna breib o*an á túnib milli fjóss og bæjar, svo konan þar ílúBi um aptaninn meb 5 yngstu börnin ab Brekku- koti í Hjaltadal en bóndinn hafbist viB heima meB elzta sveininn ; hjer voru því engin önnur úrræBi fyrir Jóhann, en aB leita Hjaltadalsins og komst hann meB allar manneskjurnar lífs og heilar aB VíBirnesi sama kvöldiB, en þá var VíBirnessá- in ófær, svo ekki varB komizt til Hóla. Daginn eptir fór Jóhann ásamt fleirum mönnum yfir til SkriBuIands aB leita nautgripanna ; fjósiB stóB aB sönnu, en næstum því grafiB í aurbleytu svo brjóta varB stafninn, til þess gripunum yrBi náB; stóBu kýrnar 4 talsins f kviB í aurbleytunni náBust samt óskemmdar ásamt tveimur vetrungs - kvíg- um og nauti, sera þá höfBu hvorki fengiB fóB- ur nje vatn í þrjú mál, en þaB hafii hlíft töBu- heyinu, aB þaB var fyrir ofan, svo skriBan hafBi þir Idotizt. þannig týndist meB öllu mstur sá, sem i' búrinu var, ásamt öllum búsgögnum; úr ehliuisinii funduU aB sönnu tveir poítar, cn skiun, 2 kistur og meB þeiin þaB sem til var af grj-áuuin, rúg', kaffi, sykri o. fl. týndist gjnr- samlega MeB smiBjunni fórust reipi og rei - skapur allur, orf, Ijáir, hrífur, hestajárn, kláf- ar, krókar og ýmislegt annaB, auk áBur talinna húsa, svo skaBi sá allur sem varfc, bæbi á dauBu og iifandi nemur æriB miklu, ef metinn yrBi, þó þýngst fyrir (jölskyldumann aB sviptast hagkvæmu jarBnæBi og standa nppi húsvilltur, liver eptir- köst, jafnvel húsbruni ekki hefur, nema í bráb. þessi atberfcur er ritabur eptir frá sögn Jó- lianns sjálfs og konu hans, samt margra sjónar- vitna, sem bæBi störfuBu a& leitinni í skri&unum, samt hey - og nautgripa-flutningi til Hóla, hvar lijónin ásamt flestum börnunum og barnfóstrunni munu njóta skýlis í vetur. - Staddur á Húlnm 29. dag núvember 1868. Tli. Thómasson. (A fc s e n t). Jafnvel þó okkur undirskrifufcum dytti í hug, þá vi& lásum greinina í 6. árgangi Nor&ra, bls, 83, a& rjettast væri a& virBa hana ekki svars, þykir okkur samt í mörgu tilliti nauBsýnlegt, aB láta almenning vita hi& sanna, um me&ferB okk- ar á þar umræddu saubum, og einkum ritstjóra Norbra, svo hann vari sig síBar á, aB setja í bla& sitt þann ómcrkilega frjcttaburB, eins og hann Iiefur gjört, cr or&iB getur til aB draga þrer nauB- sýnlegu framkvæmdir úr mönnum í tilliti til kláBamálsins, og trafcka meB því yfirvaldaskip- unurn, cins og nefnd grein sýnist aB miBa til. þaB er kunnugt, aB NorBur- og Ausfuramt- iB hefur me& brjefl af 7. júní þ. á. mælt svo fyrir, a& verBir væru settir lijer á vesturheiBunum næslli&iB smnar, meB því aB passa í flokkum þá eptir lifandi sau&i og gemlinga, til a& hindra framrás sunnlenzka fjársins hjcr nor&ur eptir, og meB öBru brjefi af sama dato boBib þeim varbmönn- um, er skipabir yr&u til ab vakta og hreinsa heibarlöndin, aB drepa tafarlaust hverja þá kind, erinnan takmarka Noi&ur- og Austuramtsins fyrir þeirn verBa kynni úr kláfcugu sýslunum á Su&- ur- og Vesturlandi; og sama dag a&varaB hina amtmennina um þetta mál; og var þá af vi&komandi sýslumanni, varBmönnunum, ásamt öBrum vissum mönnum, gjört a& skyldu, ab fylgja trúlega þess - um fyrirskipunum amtsins. Nú var þessu yfirvalda bofci vel og vandlega hlýtt, og fundust engar kindur aB sunnan utan 2, fyrr en þann 5. ágúst a& sást af yfirvarBmann- inum á HoltavörBuhei&i, Ögmnndi Bjarnasyni, sauBa- hópur tölverban veg fyrir norBan fjörBunga mót- in; en af því hann ímynda&i sjer, aö sauíir þess- ir væru frá næstu varfmönnum, rak hann þá of- an til þeirra, án þess þó a& láta þá koma sam- an viB fje þeirra. Varb þess þá vís, «& saufcirn- ir voru ekki Irá var&mönniim. .Sá hann þá ekki annaB ráB, en reka þá ofan a& ÓspaksstöBum, og þá sást, a& sauBir þessir — sem voru 42 a& töhi — voru allir saman me& fjármarki hreppst. Björns í HjarBarhoIti í Mýrasýsiu, hver skeytingar lítiB Ijet þá ganga hvar vildu. þvert á móti yfirvalda boBi. Var því mjer Tli. Bjarnasyni — sem hreppstjóra f StaBarhrepp, og mjer D. Jónssyni sem yfir umsjónarinanni yfir verfcin- um, og yfir nákvæmri hreinsun á lieiBunum norfcan tii — gefib þetta til kynna, til frekari rábstöf- unar; fannst okkur þá skylt, a& hlýBa boBi vibkom- andi yfirvalda meB því ab drepa sauBina; en þar e& okkur voru engar reglur gefnar fyrir því, hvern- ig slíkt fje skyldi mebhöndlast, aBrar en þær ab drepa þab tafarlaust, þá til þess, a& ein hverjirljármunir gæti or&iB úr þeim, sáum vib ekki annaB rá& en selja þá vib opinbert uppbob sem annaB óskilafje; var því uppboBiB tafarlaust auglýst urn allan StaBarbrepp og nokkurn hluta Bæjarhrepps, og mættu margir vib uppboBiB, en vegna kringumstæBa mátti ekki í uppboBsskiI- málunum kaupendum leyfast ab reka sauBina af uppbobssta&num, og líka þess vegna, a& þeir voru svo afleitlega rýrir, ullar - og mörlausir, vildu því þeir menn sem Iengra voru frá, varla gefa nokkurt verb fyrir þá; en þeir sem næstir vour, vildu a& eins gefa hjerumbil 1 rd. 48 sk, fyrir hvern sauB ab meBaltab, og er hægt a& sanna, a& þetta urBu engin happakaup. AB þessu búnu, var af ótta fyiir, a& fleira sunnan fje kynni a& streyma lijer norBnr — jafnvel þó nýlega værl búib a& Ieita heibarnar — vandlega leitaB a& nýju, og fundust þá 4 sau&ir meB sama marki og þcir fyrri, sem voru seldir fyrir líkt verB. AB öllu þessu a& gættu, vonum vi& afc allir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.