Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 8

Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 8
132 sncri ósjálfrátt augnm sínum frá lianni, og leit á tvær eldri dætur sínar engilbjartar, er ljeku á gólfi. þegar gestir komu, settu þeir ekki út á barnib en þeir hældu því Iielduraldrei, enspurbu ab hinum systrunum. Fabir hennar gekk opt í gegnum herbergib án þess ab líta til hennar, og þegar móiirin vaifei hinar dæturnar ab brjósti sjer, sá hún ekki Brigittu litlu, er starbi á hana meb svörtu augunum smáu, eins og hún fyndi í hverju sjer væri ábótavant. þegar hún grjet var henni hjálpab, en ef hún þaaii skipti enginn sjer af henni, og iuín starbi þá á vöggnna eba hin marglitu góll'tjöld. þegar hún varb stærri, sat hún út í horni. Ijek ab smásteinum og raulabi fyrir munni sjer einhver lög, er hún smíbabi sjer, því enginn hafði kennt henni. Stundum sat hún og ranghverfbi, augunum sem voru hvöss og snör eins og drengir stundum gjöra, þcgar þeiríhuga sínum eru farnir ab gjöra einhver frægbarverk. þegar systur hennar vildu leika sjer meb henni, hratt luin þeim burtu, og þegar þá móbirin um seinan sýndi barninu elsku og mebaumkvun, tók þab í fabm sinn og grjet yfir því, þá sá enginn ab barnib gieddist, heldur grjet þab og sleit sig úr fabmi móburinnar. Af þessu leiddi ab mób- irin tók ab elska hana meir, en var um leib reib henni, því hún vissi ekki, ab hib litla hjarta, sem ábur hafbi leitab skjóls og varma móbnrástarinnar, en ekki fundib hana, var nú snortib af þrjózku og kulda, og lifbi út af fyrir sig. þannig varb Bri- gitta ejnlægt meir og meir einmana. þcgar ab systurnar tóku ab vaxa, og bera skart, þóttu föt Brigittu einlægt nógu gób, en klæbum systra hennar var einlægt breytt til þess ab sjma sem bezt fegurb þeirra. þegar farib var ab kenna þeim, sat hún nebst á bekk einblíndi á bókina meb því sem hún átti fegurst, og þab voru hin dökku augu hennar; en þegar hún var spurb, var þab einatt ab hún hrökk saman sem hún vaknabi af draumi og gat ekkiáttabsig til ab svara. En á kvöldin þegar abrir voru vib skemmtun, og enginn saknabi hennar, lá hun á gólfinu og blababi í bókum og landamyndum, sem systur hennar höfbu fleygt. þannig bjó hún sjer til hugmynda veröld margbrotna og sundur- lausa. Ábur en nokkrum datt í iiug hafbi hún lesib helming af bókum föbur síns, og flestar þeirra voru, svo ab hún skildi þær ekki nema ab hálfu leyti. Opt fundust mibar þar semhúnhafbi teiknab á alls konar myndir, er sýndu hugarflug hcnnar og hugmyndasmíbi. þegar þær systur uxu upp, var hún mebal þeirra eins og planta, sem gróbursett er í annar- legan jarbveg. Systur hennar voru fagrarog nett- legar, en hún var bá og giönn og kraptaleg og næstum karlmanns í gildi ab afli. þegar systur hennar vildu gamna sjer vib hana, stjakabi hún hægt vib þeim frá sjer, og voru þær eins og fis fyrir hendi hennar. Hún var mjög fús á ab taka þátt í stritvinnu, þangab til svitinn lagabi af henni. Hljóbfæraslátt vildi hún ekki læra, en lærbi ab riba djarft og drengilega, og opt lá hún í bezta búningi ^ínum út á víbavangi og talali vib sjáIfa sig. Fabir hennar tók nú ab deila á hana meb þungum orbum fyrir hvab þrá og sjer- lundub hún væri, en þeita gjörbi ekkert ab verk- um, og hún varb enn þögulari og fárænni í skapi. Eitt sinn þegar hún vildi ekki fara inn í salinn, þar sem gestir voru abkomandi, gaf fabir hennar henni utan undir, og var hún þó orbin fuilorbin; en hún gjörbi ekki annab en horffi á hann tindrandi og tárlausum augum, en fór hvergi. Hefbi bara einhver liaft rjettan skilning á fegurb þessarar einfara sálar ? En þab var enginn. Fabir hcnnar bjó í höfubborginni, og bjó mjög ríkuglega. Dætur hans hinar eldri voru nú fruin- vaxta, og fór mikib orb af fegurb þeirra, og marg- ir komu til ab sjá þær, og varb því æ fjölmenn- ara í húsi hans og meiri glebi og skemmtun. Mörg- um ungum manni varb heitt um hjartarætur af löngun þeirri ab mega hljóta dýrgripi þá, er hús þetta geymdi, cn þær hirtu ekki um þab, eba voru of ungar til ab skilja ásta eptirleitan hinna ungu manna. En því meiri hug lögbu þær á skemmtan- ir og höftu allan hugann á nýmóbins fötum, ab búa undir skemmíanir og leiki, og um þetta voru þær ab hugsa og tala liblangan daginn. þær leitubu ekki rába til Brigittu, því hún hafti ckki mikib vit á þess konar. Stundum var hún vib þessar skemmtanir. Var hún þá i víbum svört- um silkikjól, er hún sjálf hafbi saumab sjer, en optast var hún f sínum herbergjum, og vissu engir hvab hún starfabi þar. þannig libu tvö ár. (Framhaldib síbar). Fjármörk: Fjöbnr framan, fjöbnr aptan liægra, fjöbur framan, fjöb- ur aptan tinstra. Gubjóu Oddsson á Júdfsarstöbum f Helgastabahrepp. Hvatt og gagnbitab hægra, sýlt vinstra. Ileigi Pílsson, vinnumabur í Laufási. Stdfrifab hægra, hvatt vinstra, biti framan. Arni Árnason, vinnmnabnr í Laufási. Stýft hvgra, sýlt vinstra. Páll Pálsson á Kolgrímsstöbum í Sanrbsejarhrepp. Hvaba trú hefur þú? Tve'r óbótamenn frakkneskir voru eitt sinn dæmdir til dttuba. þeim var sendur munkur ab búa þá undir líflátib. Hann veik fyrst ab öbr- um og spurbi hann: „Hvaba trúhefurþú? BEnga sagbi sakamaburinn. þá snjeri múnkurinn sjer ab liinum og spurbi: sEn — hvaba Irú hefar þú?“ „Ilverja sem þjer viljib, herraminn!“ sagbi hann. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Preutab f prentsmibjunni á Akureyri, af H. IlelgasynL

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.