Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 6

Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 6
130 bókssfafina f nöfnum þessara 4 Hilnvetninga, sem hafi átt ab semja hana og undirskrifa; en eigi hefir höfundurinn verif) svo hreinskilinn, ab setja nöfnin meö fullum stöfum, eöa at) auglýsa nafn sitt. Mun þafi ekki hafa verií) af því, a& sökin beit manninn, sá ab hann vissi af) hann fár hjcr mef) ósannindi, og þvf viljaf) dylj- ast? j>ví hver sem sannleika fylgir fasf, feilar sjer ekki í Ijósi. Af því nú höfundurinn segir, af) menn þeir, er hann eignar bænarskrána, sjeu Húnvctningar og lærfiir menn, og bókstafir þeir er hann hefir sett und- ir hana — af) undanskildum 2 liinum fyrstu — svara til hinna fyrstu bókstafa í nöfnum vorum, en engra annara lærfira manna í Húnavatnssýslu, þykjumst vjer hafa fullt tilefni til af> álíta af áfurnefndri grein sje belnt af okkur; og mef því vjer vilj- um ekki þiggja þetta svonefnda bænareykelsi höfundarins, er hann í grein sinni hefir viljaf) rjetta af) oss, finnum vjer oss knúba til af svara greininni og hrinda af oss þeim ósannindum, sem þar eru á oss borin, og lýsum því þá hjer mef) yfir, af) þab er mef öllu ósatt, af vjer höfum átt nokkurn þátt í hinni umræddu bænarskrá. Vjer höfum hvorki samiS hana nje undirskrifaf) efa leyft öfrum af) rita nöfn vor undir hana efa nokkra þvílíka; eigi heldur átt neinn fund mef) oss efa öfrum í því skyni hvorki í júlímánufi næstlifna efa endrar nær; og þaf er án okkar vitundar, afi nokkur slík bænarskrá hafi verif send til stipt- amtmannsins efa stjórnarinnar. jiess sýndist heldur ekki þörf, þó einhver heffi viljaf) brúka lækningar, af> bibja stjómina um leyfi til þess, því vjer vitum ekki betur en af þab sje samkvæmt hennar ábur auglýstum vilja ab þær væru vib- hafbar, og rábum vjer þetta mebal annars af sjálf- um Noröra þ. á. bls. 84, enda þótt stjórnin seg- ist ekki vilja taka fram í fyrirskipanir, sem þeg- ar sjeu gjörbar hjer nyrbra, þar eb amtsbúar sjeu á sama máli og yfirvöldin. En þar ab auki höf- um vjer aldrei haldib meb Iækningum, og var því eigi líklegt ab vjer færum ab bibja um þær; hitt er annab mál ab vjer höfum ekki getab. fellt oss vib alla þáabferb, er hjer hefir verib brúkub vib niburskurbinn. þar sem höfundurinn segir, ab þessir 4 eba 5 Ilúnvetningar, sem hann talar um, hafi eybi- jagt fjenab sinn af stærstu naufuml J>á er Ijóst ab þetta eru ósannindi um okkur; því einn okk- ar hefir ekki enn haft nokkra saubkind undir höndum eba til umrába, annar okkar hefur átt ó- sjúkt fje allt til þessa dags og skar enga kind klábans vegna fyrir amtsfundinn, en hinn þribji skar allt sitt fje strax í fyrra vetur mebal hinna fyrsfu eptir amtsbobinu, og þab mjög fúslega; og sýnir þetta enn fremur hve tifgangslaust þab hefbi verib fyrir okkur ab bibja um lækningar. Af þessu sjáib bæbi þjer, Norbur- ogAustur- amtsbúar! og abrir, hversu þab eru einber ósann- indi og lýgi, sem höfundurinn hefir sagt í nefndri grein sinni, hafi hann meint þab til okkar, sem vjer verbum ab álíta samkvæmt ábur sögbu; en hafi þab ekki verib tilætlun hans, skorum vjer á hann ab auglýsa þab opinberlega, vilji hann ekki heita ósannindamabur. Vjer skorum og á hann ab auglýsa nafn sitt, því bæbi-sæmir þab ekki svo digurmæltum hölbingja ab standa á hurbarhaki, og líka ætti nafn hans ekki síbur skilib ab rerba þjóbkunnugt, en bænareykelsib hans, sem hann má ske sjálfur er höfundurinn ab, og hefir þótt svo dýrblegt. ab hann hefur viljab láta þab verba kunnugt, en eigi haft hug til ab láta þab birtast undir sínu nafni, því maburinn virbist huglítiil, og á þab þó illa vib um liann, lærban mann, er vjer verbum ab á- líta hann sje eptir hans eigin ályktun, því þab sjer hver mabur, ab hann hefir komizt ab nib- urstöbu, en hver er niburstai'an sú ? þab má sjá af því ábur sagba. En vilji nú höfundurinn sjálfur ei auglýsa nafn sitt, skorum vjer á rit- stjóra Norbra ab gjöra þab ella verbur öll ábyrgb- in af grein höfundarins ab lenda á honum sjálfum. Pramanskrifabar línur óskum vjer ab hinn heibrabi ritjstóri Norbra taki í blab sitt, og von- um vjer, ab hann finni þab skyldu sfna og álíti ab þær komi þar á riettum stab1. Breibabólstab og Yíbidalstungu, SO. uóvamber 185S Jón Sigurbsson P. J. Vídalín J. F. Thórarensen. Brigitta (tauslega snúin skáldsaga). (Parmhald) Nú var kominn uppskerutíminn og jeg skal aldrei gleyma hversu glabur og inndæll sá tími ') pessa undanfærslu ofauskrifabra heibursmanna hBfum vjer álitib skyldu vora ab taka í blab vort, og álítum vjer hana fullgilda, og þab glebur oss stórum, ab þeir hafa þannig engan þátt átt í brjefl því sem stób í Norbra til sunnlenzkn stjórnarinnar, sem er og verbor höfundi þess eba höfnndnm þess, hver eba hverjir sem þeir ern, til ævarandi j smánar. Oss flnnst og skyida vor ab geta þess, ab Er- j lendur hreppstjóri Pálmason sendi oss brjeflb til iuntöku f Norbra. Ritstjórinn.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.