Norðri - 30.04.1859, Qupperneq 1
= * *
«0
5 ‘G. ír
C*í S
W3 I c £
NðRÐRI.
1859.
® ai 3
ZT ® «"cr»
2. 3 • o>
*-> =r ST
£ p**
- • ® c
^ tl B
O oj •“»
tí 0 c
p —
2 ® g*
7. ár
Frjettir.
Jeab er nú eitt sem leitt hefir af hinu ofbága
tíbarfari, ab póstar hafa komií) venju seinna,
austanpósturinn 16. þ. m., og sunnanpósturinn,
sem fór hjeíian 14. febrúar ekki fyr en 2C. þ.
m., þtí þó aíi stjórnin hefli skrifaí), ab póst-
skipib œtti ab koma hingab svo snemma, ab þab
gæti farib hjeban í seinasta lagi 15. marz, þá fór
þab þó ekki fyr frá Kaupmannahöfn en 2. marz,
en varb ab liggja til byrjar 11 daga í Leith á
Skotlandi, og kom svo ekki hingab fyr en 26. s.
m , og varb því póstur ab bíba eptir því sybra
háif* fjórbu viku. Vjer getum eigi bundist þess,
þegar vjer lölum um póstferb þessa, ab kvarta
yfir því, hve illa póstum er borgab, svo ab þeg-
ar ótíb er og bjargræbislítib í sveitunum fyrir
menn og skepnur eba óhöpp vilja til, er ómögu-
legt ab neinn mabur geti stabib sig vib þessa
þjónustu í opinberar þarfir. A þessari ferb hefir
pðstur misst 6 hesta og má nærri geta, hvab
jafnmargir hestar, sem tækir sjeu í þessar ferbir
kosti, og ab þab sje meir en lítill hnekkir fyrir
fátækan mann ab bera þann skaba.
Frjettirnar meb pósti eru engan veginn rffleg-
ar, því þó veturinn væri góbur framan af sunn-
anlands, var þó nú þcgar pósturj fór norbur um
mesta fannfergja þarog jafnvel á útnesjum sybra.
Alstabar hjer um Norburland og Austurland hef-
ir vetrarríki og jarbbönn haldizt, meb grimm-
ustu frostum nú fram yíir páska. Víba hjer
nyrbra er menn búnir ab skera fjölda fjár, kýr
og liesta, þó mun fellir enn sem komib er
mestur hjer í Eyjafjarbars/slu, en víbast þarsem
vjer höfum til frjett munu menn heylausir hafa
verib um sumarmál. Víba er fje orbib rnjög
framdregib og magurt, og öll líkindi til ab fjöldi
falli enn, verbi vorib ekki því betra. Af Vest-
fjörbum er oss nýlega skrifab úr Isafjarbarsýslu
II___12.
ab þar líti út fyrir stórkostlegan fellir og vetur
hafi verib hinn grimmasti, og bjargræbisskortur
hafi verib þar svo mikill, ab út leit fyrir ab mann-
fellir yrbi í einum lirepp.
Isalög eru hin mestu hjer fyrir landi, sem ver-
ib hafa nú í langa tíma. Hefir oss verib skrif-
ab og sumt sagt af ferbamönnum, ab ís sje fyrir
öllum Vestfjörbum subur undir Breibafjörb,] fyrir
öllu norbur- og austurlandi subur ab Horni. ís þessi
bannar hjer enn sem komib er skipakomur allar
og er svo mikill hjer fyrir landi, ab bib sýnist
muni ver>a á því, ab hann Iosni hjeban fyrst
um sinn. þó ab því sólbrábir nokkrar hafi verib
hjer meb næturfrostum síban nm páskana, hefir
þó enn lítil jörb komib upp, þó þab sje undir
eins orbin dálítil hjálp.
þessi mikli ís hefur nú enn ekki flutt abrar
bjargir ab Iandi voru en cinn hvalreka á Skaga-
strönd; er sá hvalur sagbur fertugur, og hafi all-
mnrgum orbib ab bjorg. Fleiri hvalir er sagt
þar liggi í ísvökum á Iiúnaflóa, er menn þó enn
ekki hafa getab banab eba haft not af.
Hinn alkunni lygalaupur og landstrokumabur
Sölvi Ilelgason er n/Iega farinn úr Skagafirbi
til Austurlands, og ersagt hann hafi borib þá fregn í
Höfi'ahverfi, ab hvalrekar miklir væru í Skagafirbi,
og ginnt meb því af stab allmarga menn úr þeirri
sveit, er hjeldu vestur til hvalskurba og hval-
kaupa, urbu fyrir illvibrum og hrakningi, og sneru
aptur er þeir frjettu ab þetta var lygafregn ein.
Er vonandi, ab sýslumenn og hreppstjórar Iáti
sjer annt um ab koma höndum á þorpara þenna
og senda hann brábhendis til átthaga sinna, því
mörgu illu geta slíkir illhreysingar af stab komib,
ef þeim er látib haldast uppi ab flakka um land
ab vild sinni.
Meb sunnanpóstinum fengum vjer reyndar nokk-
ur brjef frá Kaupmannahöfn, og ab sunnan, en
því mibur höfum vjer engin blöb fengib frá Ðan-
30. tpríl.