Norðri - 30.04.1859, Page 3

Norðri - 30.04.1859, Page 3
43 í leikínn, enda er sagt, aS liússar búi lib sitt í ákafa, og getur vel vertö, aö þeir reyni nú aö nota tækifærib, ef aimennt stríb yrfci, til aí> r;íb- ast aptur á Tyrkjalönd og lúta (tar sverfa til sláls. Ekki er heldur ugglaust ab fijóbverjar sitji hjá, og lendi þeir í stríbinu munu þeir liefja tilkall sitt til hinna dönsku hertogadæma, og gæti þá Danmörk einnig komizt í leikinn. þab eró- sýnt hversu óf'ribur færi, ef hann byrjabi um meg- inland Norburálfu, en þó svo mikib ætíb víst, ab hann tálmar í mörgu vibskiptum og framförum þjóbanna. þab viljum vjer enn telja til tíbinda, ab Englendingar hafa tekib ab semja vib hina dönsku stjórn af nýju um ab fá viblíka leyfis— brjef og Tal. P. Shaífner f«kk 16. ágúst 1854 1 til ab leggja rafsegulþráb milli Norbur og Vest- urálfu yfir Grænland, Island og Færeyjar. Til- efni þessa er þab, ab hinn nýji rafsegulþrábur, sem lagbur var í fyrra sumar milli Irlands og Ameríku, er nú algjörlega bilabur, og þykir víst ab næstum ómögulegt muni ab gjöra vib hann. Eru menn því aptur farnir ab hussa um ab leggja hann hina leibina, og ern engin líkindi ab nein fyrirstaba veríi á því frá hálfu dönsku stjórn- arinnar, þvf Shaffner hefir ekki fylit skilmála þá er honum voru settir í leyfisbrjeli sínu, og helir því misst rjett sinn. (Eptir þjóbólfl). Um og eptir nýárib veiíti kon- ungur þessum Islendingum heibursmerki og nafn- bætur: Riddarakross Ðannebrogsorbunnar: skjalaverbi og alþingismanni Jóni Sigurbs- syni og sjera Olafi prófasti Sívertsen í Flatey ; — dannebrogsmanna krossinn: um- bobsmanni Ara Sæmundssyni á Akureyri, Einari hreppst. Sighvatssyni undir Eyja- fjöllum, Halldóri húsmanni Andressyni á Tjarnarkoti í Vogum, Jóni hreppstjóra Jóns- syni á Ilrauni í Grindavík og þorsteini um- bobsmanni Daníelssyni á Skipalóni í Eyja- lirbi; — en h e ibu r sm ed al í u Jóni bónda Einarssyni á Hólií Lundareykjadal og Fji 1 i pp- usi hreppst. þorsteinssyni á Bjólu í Bang- árvallas.— Gísli hjerabslæknir Hjálmarsson hlaut kanselírábs nafnbót, en sýslutnabur Sig- fús Schulesen kammerrábs nafnbót. Rjett í þessu berast oss nokkub nákvæmari fregnir vestan ab, er vjer hnýtum hjer aptan vib. Ur Strandasýslu er skrifab, ab alveg hafi tekib ') Sbr. Xibiudi um stjúrnarmálefui Islands 1. b. bls. lii. lyrir jörb meb þorrakomu, og hafi þar sfban éink- um á góunni gengib mestu iilvibri, stórköföld næst- unt hvern dag og fannfergja fjarskaleg. Isalög crtt þar um alla firbi. þangab er frjett, ab hval- rekar hafi orbib í Isafjarbarsýslu, annar, ab eitis baka beinlaus, fyrir jól í Bolungavík, hinn seinni í Abalvík. Olafur Gíslason hreppstjóri á Kol- beinsá fór subur í vetur til ab sigla meb póstskipi til ab útvega skip liaifært sjer og Hrúttirbingum til íiskiafla og vöruflutninga ef á liggur, og kaup- stefna verbur sveitainönnutn þar eins óhagkvæm og hún var Itib síbarsta sumar. Meb lausri fregn vestan úr Skagafirbi 29. þ. tn. barst sú frjett, ab hvalur hefbi fundist daubur í vök undan Sljettu- hltb þrjár mílur undan lattdi, og hefíu nábst af honum 300 vættir. Annar stdr hvalur var sagbr ur 5 ntflur undan landi; en þeir sem ætlubu ab Ieita sjer bjargar afhonum fengu iilt vebur, kóíu og urbu ab hverfa frá svo búnir. Auk ltvaireka þess, er ábttr er getib á Skagaströnd, barst meb sömu fregn, ab þar hefbu verib drepnir 20 smá- tiskar hvalakyns (háhyrningar?) 5—6 álua ab stærö. Fiugufregn segir, ab 6 bjarndýr hafi kom- ib á Strandirog orbib þar tveim mönnum ab bana, en verib síban unnin. Mikill heyskortur var orb- j inn t Ska.gafir?i, og nokkub búib ab skcra, en góö jiirb komin í Biöndithlíö, og miklu snjóminna þar en lijer í sýslu. I Húnavatnssýslu var líka orb- in beyþröng mikii; svo allmargir vorti uppiskroppa og nokkrir farnir ab skera. þrír stórbændur eru þar tllnefndir, er itafa reynzt mörinum hinir mestu bjargvættir í þessum bágindum, Kristjíin bóndi í Stóradal; sem sagt er ab haíi ails 1200 fjár og 100 hesta á gjöf. Ií. Olsen á þingeyrum sem mælt er hafi 1000 fjár og 100 hesta og þar ab auki íekib tvær kýr tii fóöurs, og Jón hreppstjóri Sigurbsson á Lækjamóti í Víbidal sem mælt er liafi hjálpab viblíka mikiö. þeir Jósep Skapta- son og R. Olsen gáfu í fyrra sumar fátækuiu bændum hver fyrir sig 40 tunnur af skyri ab vjer höfum heyrt, og Kristján í Stóradal mun hafa gefib um sama leyti til styrktar fátætum mönn- um saublausum 100 rd. eba þeirra virbi, og er þab því fallegra af honum, sem hann þóttist hart leikinn í fjárklábamálinu. Slíkrar hjálpar sveítar- stólpanna getum vjer fúsiega og skyldum gjöra þab grcinilegar, ef oss væri þab fullkunnugt. I _____ ______

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.