Norðri - 30.04.1859, Page 4
44
Til herra ritstjrfra þjóðáih.
(Sbr. Jjjóílólf 11. ár, bls. 62 — 63).
í>ab viríist í fyrsta áliti ofbo& vingjarnlega
hugsab af yibur „eldri og rosknari fjelagi ror,“
herra ritstjdri þjó&ólfs! a& teka oss og blaf) vort,
og setja oss á knje ySar til ab kcnna oss blaba-
mennsku; og vjer kunnum yfmr mikla þökk fyr-
ir gófian vilja í því efni. En þó þjer haldib nú
langan og snjallan kapííula um þetta, og viljib
sem sannur málafærslumafmr sannfæra dómanda
vorn, almenning, um þaib, ab vjer höfum brotif)
lög og velsæmi bæbi á vini vorum og skólabrófi-
ur Gubbrandi Vigfússyni, og lesendum Norbra eba
almenningi, þá vitum vjer, ab y&ur kemur þab ekki
á óvart, þó ab vjer reynum a&bera hönd fyrir höfub
oss, þvíþjer vitib absókn og vörnskaltilhvers máls
(audiatur et altera pars). þjer byrjib nú
meb því a& gjöra nokkurs konar jarbneska þrenn-
ingu (tria in uno) úr okkur blabamönnunum,
líklega t.il þess, a& dómarinn, almenníngur, álíti
eins og vant er, a& sá sem vel skipti kenni vel.
þjer gjörib þannig úr oss, Norbra, ritstjóra Nor&ra
og kandídat Svein Skillason, og nú er ólukkan
ab þribja persónan í þcssari þrenningu hefir ætl-
a& ab rjettlæta þab, er hinar tvær fyrri, Norbri
eba ritstjóri hans, eiga ab hafa brotii ; og brotib
er, ab Novbri eba ritstjóri hans tók elcki svar þab
frá G. V., sem er a& lesa í 1 — 2 bl. þjóbólfs 11.
ári. Þjer, herra ritstjóri! fari& ekkert inn í staf-
sctningarstríb þeirra Konrábs og Gubbrands, en
segib a& Gubbrandur hafi átt fyllsta rjetttil þess
ab Norbri tæki þetta svar lians. Vjer þurfuin nú
heldur ekki a& fara inn f þetta vísindalega rjett-
ritunarstríb, en í þess konar efnum, hefir Nor&ri
og ritstjóri hans fyrirhlítt því, a& ritstjórinn og
Sveinn Skúlason hafa álítib ástæbur Gubbrands
gegn Konrábi alveg ónógar og reyndar engar á-
stæbur. Norbra, ritstjóra hans og Sveini Skúla-
syni, þrenningunni allri, hefir einnig fundizt, ab
hjer væri alls ekki í ritdómi Konrábs um staf-
setningu Gutbrands nein þess konar áreitni til
Gubbrands, er tilskipunin 9. maí 1855. í 11. gr.
segir a& blabamaburinn sje skyldur ab taka leib-
rjettingu á, og þegar þar vib bættist, ab þetta
svar skírbi ekkert í ábui nefndrar þrenningar aug-
um hib vísindalega strí& er um var ab ræba, var því
meiri ástæba til ab taka þab ekki bæbi fyrir Norbra,
ritstjóra hans og Svein Skúlasou. Vjer Norfri,
ritstjóri hans og Sveinn Skúlason álítum þab held-
ur engan veginn rjett, cr þjer segi?1, ab þab komi í
blabinn eba ritstjóranum ekkert vib, hversu illa
(þ. e. ástæ&ulaust) sem svarab er, því ossjvirbist
þa& beinlínis skylda ritstjórans og blabsins a& taka
engar rsvar!eysur,“ nema lög bjóbi, er vjer ekki
álítumabhjer hafi verib; og þegarhjer vibbætist a&
sá, sem svarar, er vinur og skólabró&ir ritstjórans,
þá álítum vjer hib gagnstæba sibferbislega skyldu
blafamannsins, nefnilega þab, a& taka ekkijsvaiib.
Önnur abalsyndin, sem Sveinn Skúiason eba
þribja persónan á aab hafa gjört sig sekan í, er sií,
ab hann undir sínu eigin nafni, en ekki sem Nor&ri
e&a ritstjóri, svarabi G. V. fáum orbum í 1 — 2.
No. Norbra þessa árs upp á ákúrur þær, er Gub-
brandur gaf honum meb svarinu til Konráfs,
þegar liann fekk þab inn í þjóbólf. Oss virbist
nú þessi syndin heldur ekki stúr; því eins og
Gubbrandur blandabi saman þrenningunni, Norbra,
ritstjóra Norba og Sv. Skúlasyni í orbum sínum
til vor, eins virbist oss, ab vjer mættum eiga kost
og kjör ab svara honum undir nafni voru efa
sem ritstjóri, allt eptir eigin viid; og oss virb-
ist vibkunnanlegra og kunningjalegtra, ab Sveinn
Skúlason svari honum heldur en Norbri eba rit-
stjóri lians, þóab þab nú sje sjáll’sagt, ab allt hei&i
verib sama lóbakib. Vjer höfum eins í þessu sein
öbru fylgt sannfæringu vorri, og þab skyldi bæbi
furba o-s stórlega og baka oss mikinn harm, ef
a& vjer, vegna þess a& Sveinn Skúlason er
bla&amabur, þyrfium einatt ab gjöra og rita þab
sem gagnstætt cr vilja vorum og tilíinningu, því
þab vir&ist oss ab strí&a móti sibferbislegri skyldu •
a& hafa annab í hjartanu og annab á vörumim —
„þó Olafur pá og Olafur upp á sje ekki hib sama".
F|árliláðiitii.
Frjettirnar um fjárkláb.asýkina ver&um vjer
a& hafa sjer á parti, því enn er nokkub nýtt í
frjettum komib fram í því máli. Vestan úr Húna-
vatnssýslu höfuín vjer frjett bæbi me& pósti og
sí&ar, ab klá&inn vir&ist enn sem komib er upp-
rættur á Vatnsnesi, og a& minnsta kosti er þab
víst, ab hans hefir hvergi orbib vart annarstabar
þar í sýsiu í vetur. A Vatnsnesi hefir eingöngu
eiijs og vant er lijer nor&anlands verib hafbur
niburskurbur fjárins á þeim bæjum sem sykin
liefir komib á. Vjer höfum nú reyndar fyr kraf-
izt þess, ab öllu fje yrbi eiit á Vatnsncsi, en
ekki hefir algjörbur nicurskurbur fengizt þar enn
fram, og veldur því áa efa stjórnarbrjefib í