Norðri - 30.04.1859, Side 5
haust, því inenn hafa í því eflaust þótzt finna
afsökun frá því a& gegna fyllilega fyrirskipunum
amtmanns, enda mun hann ekki, eins og ebiilegt
er, hafa veriÖ eins snarpur í því eins a& undan-
förnu. En þó aíi vjer nú, eptir því sern klátinn
optast hefur verii), sjeum þess uggandi, afe þab
hafi tekizt ab uppræta klá&ann me& þessum hálf-
gjört.a niburskur&i, þá er hitt þó jafnvíst at hægt
er a& afkróa Vatnsnesiö, og efumst vjer ekki um
a& þa& ver&i gjört dyggilega í sumar, og álít-
um vjer því Nor&urlandi enga hættu búnu af
klá&anum úr þeirri átt. Enn fremur segirþjó&-
ólfur eptir sínum frjettum, a& allt sje sagt klá&a-
laust vestan Hvítár í Borgarfir&i og fyrir austan
aífalli& í Rangárvallasýslu.
Um lækningar sy&ra ver&um vjer a& leyfa
oss a& tilfæra þa& er fjelagi ror þjó&óifur seg-
jr eptir hinum ýtarlegustu skýrslum og fregn-
um, er hann hefur geta& fengit.
„Um lækningarnar í klá&asveitunum og
árangurinn af þeim, er þa& aÖ segja, eptir sí&-
ustu fregnum (til mi&góu), a& ein sveit er enn
alveg klábalaus, það er G r a f n i n g u r i n n; þar
heíir eigi or&ib kláðans vart neinsta&ar sí&an
um sláttulok 1857; svo er og um Mi&dal í
Mosi'ellssveit þar sem kiáfinn hófst, þar er nú
um 200 Ijár alheilt og mun hafa verib svo,
sífan um jól í lyrra; í Grímsriesi (3,300 fjár),
og í Biskupstungum (1,546 Ijár), er Óvi&a klá&a-
vottur, og lítill, eins uin Mosfellssveit, Kjalarnes
og Seltjarnarnes, og utn Flóann (í fjórum hrepp-
um 1,168 fjár); þar er kláöinn einkumsag&ur
í því fjenu sem a& var keypt í haust úr Rang-
árvallasýs'.u. Úr Kjós, Selvogi (396 fjár) og
Olfttsi (1,740 fjár) er sag&ur meiri kláöavottur
og víbar, og þó einkum í a&keypta fjenu aust-
an yfir þjórsá. HvaD lökustu klá&afregnirnar
berast úr Borgarfjar&arsýslu, en þa&an höfum vjer
ekkf eins nákvæmar e&a árei&anletrar frjettir
eins og úr ö&rum hjerubum; Um Hálsasveit,
Reykholtsdal, Lundarreykjadal og Skorradal er
meiri hluti búenda búinn ab gjörfella fjenab
sinn, en um sveitirnar fyrir sunnan Skar&shei&i
er ví&a sag&ur meiri og minni klá&avottur. Ðæmi
eru til þess, í vetur, hjer á Seltjarnarnesi, hjá
passamanni, a& iömb sem voru borin af heil-
brig&um e&a allæknu&um ám í vor, og voru
heilbrigb fram eptir öllura þessum vetri, hafa
fengib klá&a nú á útmánu&um. — Alsta&arhjer
um klá&asveitirnar hefir fje& veri& í beztu þrif-
um á þe-sum vetri og laust vib alla at&ra al-
genga fjárkvilla. f
I þeim sveitunum í Arnessýslu er keyptu fje
a& noi &an í haust og úr Mýrasýslu, hefir þa& (je.
fóbrast og þritizt næsta vel, og vanhöld á því
verið lítil.“
Uss cr skrifab a& sunnan a& ví&a bcri cnn
á klá&annm í Mosfellssveit nemaíMifdal, og ber
þa& nokkurn veginn saman vi& þa&, er þjó&ólf-
ur segir, en dætni&, er hann telur af Seltjarnar-
nesi, sarnar fyllilega, hversu valtar lækningarn-
ar enn reynast sy&ra. Líka sýnir þa& vel, hversu
trú manna á lækningunum vir&ist veik or&in, a&
menn í efri hlut Borgarfjar&arsýslu hafa nú gjör-
fellt fjenab sinn, og er því minni hættan or&.in
úr þeirri átt fyrir Nor&lendinga og Mýramenn,
Frjett hnfum vjer a& allmargt af fje því, er seit
var úr Mýrasýslu til Borgarfjar&ar næstlif ib haust
hafi fengiö klá&ann og er þa& hættulegt fyrir
Mýrasýslu ef strjúka skyldi.
Eptir ritgjörb í þjó&ólfi þ. á., bls. 74—75
vir&ist a& klá&amálib hafa nú teki& nýja stefnu
hjá stjórninni, og a& hún ætli nú fyrst verulega
a& fara ab bafa sjálf afskipti af því máli. Rík-
isþingiÖ danska hefir nefnilega veitt 30,000 þús-
undir dala til klá&alækninga, og enginn þar viljab
anna& heyra en a& lækningar væiu hjer ri&haf&-
ar, en á slíku fur&ar oss ekki ncitt; því þingib
danska dæmir optast Iand vort og málefni þess
eptir háttum útlendra, en þekkir ekki og getur
ekki þekkt, hve sjerstaklega margt hagar til hjer á
landi. Líka frjettist aö stjórnin muni nú ætla
a& setja einn alræ&ismann yfir klá&amálib til ab
standa fyrir lækningum og brúkun þessa bins
mikla fjár, og Jón Sigur&sson tilnefndur, er stjóm-
in muni ætla a& fela á hendur þessa aliæfis-
mennsku. Yjer erum nú öldungis samdóma vor-
um hciöra&a fjelaga í þvf, ab þctta sje eina
rá&i& til a& stö&va fjárfaraldrib, ef a& klá&alækn-
ingar á þessum klá&a á annab borð nokkurn tíma
duga, þó a& þa& sje raunalegt til þess a& vita,
a& stjórnin skuli koma svo seint til þessarar ni&-
urstö&u, nú þegar líklega ekkert fje, sem teljandi er,
er or&ib eptir í klá&asýslunum — og þessa hef&i
aldrei þurft, ef a& nesjakonungurinn sunnlenzki
hef&i verib hinum konungunum jafnsnjallur — og
þegar tvísýnar lækningar á þessu fáa fje í Suö-
urlandssýslunum gjöra þeim, ef tii vill, oílanga
bi&ina, sem fjelausir eru or&nir. Vjer efumst
engan veginn um a& herra Jón Sigur&sson yr&i
ágætur klá&alækninga-konungur, iþví hann hefir
fast og ótrau&lega framfylgt lækningunum, og meir
en vjer höfum rjett haldib; en þó teljum vjer þa&
efunarmál, hvort lionum yr&i mikiö ágengt; þvíbæ&i
er^þab, a& hann ver&ur seinastur manna til þess
a& þvinga menn tii lækninga, því þa& mun bon-
um virbast of nærri gengi& eignarrjettinum, cins