Norðri - 30.04.1859, Page 7

Norðri - 30.04.1859, Page 7
47 um geiminn himna þýtur unz auga manns aptur brátt hana lítur fagrari enn fyrr. 2. Eins flaug þín önd, þó unnir líkib geymi, á Ijóssins lönd langt fjærri rorum heimi, og skfn nú skært skapara sínum lijá. Ðimm daufcans nótt dylur a& þig ei sjáum; hún lífcur fljótt, á lífkins morgni fáum þig sælli sjá. 3. Ðugnab og dyggí) djúpii) ei hylur kalda um breiia byggd blessan mun lengi valda þitt lista ljós, þó liBi’ í dauSans rann. Mundin óþreytt meijbræ&rum gagu rjeb vinna ágætii) eitt alstaiar mátti finna livert verk sem vann. 4 Hjartab var hreint, hval) eina bar þess merki, því Ijóst og leynt sjer lýsti í orii og verki, ai) vel búinn varst vib þinni dau&a stund. þinn danbabeÍ) drottinn af hæiium lítur, máttugum mei) miskunnar orium slítur, þinn banablund. 5. Sof þú nú sætt! Sú von aptur ai) finnast öll getur bætt ástvina sem þín minnast saknaiar-sár og scfaii hrygg&ar stund. Enginn veit nær enda hjervistin hefur, þá daubinn slær drottinn syrgendum gefur fagnaíiar fund. þingvallaíundur. þai) hefir opt verif) þörf en nú erþa&óiim- flvjanlegu nau&syn ai halda þingvallafund, og af) hann sæki ekki einungis allir þingmenn, haldur og allir beztu og hyggnustu menn, erþvífámeb nokkru rnóti vi&komiii. Yfirlandi voru vofir háski mikill og hailæri, og aldrei heiir alþingi komif) saman á eins geigvænlegum tíma, og aldrei heíir verib eins mikil þörf á af> alþingismenn væru vel undir búnir af> ræfia vandamál þab, er öll velferb landsmanna er undir komin, svo ab til— iögur þingsins gæti orbib sannkallabur vilji þjói- arinnar. Vjer vitum þab meb yissu, hvort sem fjárklábatnálinu verbur ab nokkru hreift á næsta alþingi af stjórnarinnar hálfu, og hveijar ráistaf- anir sem hún gjörir um þab mál, ab margs kon- ar bænarskrár um þab muni koma til þingsins. Fjárklábinn heiir nú gengib hjer geysandi á fjórba ár og spillt og eybilagt hinn helzta bjargræbis- stofn manna ab miklu leyti um stórt svæbi á landi voru, en þó Iiefir hvorki stjórnin, yfirvöldin eba þjóbin sjálf getab komib sjer saman eba orbib samtaka til ab sporna kröptuglega vib landplágu þessari. Gagnstæbar skobanir og gagnstæbir flokk- ar hefir stabib hvert mótöbru. þetta rná nú ekki svo lengur ganga, því þab horfir til landaubnar, ef ekki er nú kröpttiglega lagzt móti þessuin landsóvin og hann sigrabur. Hib bezta mebal til þess ab undirbúa þetta mál ætlum vjer nú þingvallafund, þar sem allir alþingismenn kæmu á frjálsan fund og allir þeir menn ab sunnan og norban sem kunnugastir og reyndastir eru orbnir í þessu máli. far ættu menn helzt ab geta gjort sjer von um ab samcinahin- ar ólíku skobanir, og fá vissu fyrir því, hvern árangur allar þær rábstafanir, sem þegar hafa verib gjörbar til ab útrýma kláianum hafa haft, og hver hinn sanni vilji þjóbarinnar er í þessu áríbandi máli. þar ættu menn ab geta fengib fullar sannanir og skýra grein frá svo mörgum | mönnuin, sem nú hafa fengii) langa reynsiu í i uiáliuu, nm þab hvab tiltækiiegast er til ab rába

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.