Norðri - 30.04.1859, Síða 8

Norðri - 30.04.1859, Síða 8
48 úr þessum landseandrajfeum, 02; þessar skýrslur 02: þecsar sannanir geta aldrei fengiet eins óyggj- andi á annan hátt. Jeg undirskrifafeur þingmabur Noríurþingeyjar- sýslu skora því hjer meb á alla alþingisiinc'nn «g á alla g«öa incnn og töáur- landsvini, sem Iiafa þeiikingn og reynsin í í járkSádaniáiinu og láta sjer aunt uin ad Imekkja þessuin ian«l>ivoda aA koina §ainan á fiing- velli fyrir alþing 24). elag júnísnán- aðar til þess ab ræf» þar og bna tii þings þetta vandamái, og reyna þannig ab finna fastar grund- vallarreglur í þessu mikilvægasta málefni voru. Akureyri íiO. <iag apríl 1853. Sveinn Skúluson. i4skorun. Af því ab þab ab mörgu Ieyti getur verib lærddmsríkt lýrir almenning ab vita, hversu stúr- kostlegar hafa verib afleibingar hins liarba veturs er oliub hefir því, ab margir nrenn lijerum norb- urland iral'a fellt fjölda af skepnum sínum, skorum vjcr lijer meb á atla hreppstjúra í nálægustu sýslum ab gefa oss sem glöggvastar og áreibanlegastar skýrslur hver fyrir sinn hiepp nm allan pening sem fallib hefir næstlifcinn vetur og þetla yíirstandi vor og skulum vjer síban augiýsa þab í bíabi voru. Ritstjóri Noibra. Mannalát. (Abserit). „Abfaranóttina hins 21. desembers f. á. andabist í svefni merkiskonan Margrjet Björnsdóttir á kSólheimnm í Sæinundarhlíb , ekkja eptir stór- bóndann Arna sál. Helgason á Fjaili íVítimýrar- sókn, og móturamma Jóns þorkelssonar kenn- ara vib Reykjavíkur skóla, á 92 aldurs ári. Hún liffci í hjónabandi meb tjebum manni sínum 43 ár, en 27 ár ekkja. Hún var a'gætlega gáfub og vel ab sjer, einkum til bókarinnar, gubhrædd; dugnabar- og búsýslukona, mesta góbkyenndi, brjóstgób og hjálparsöm vib naublíbandi. Sjálf átti hún 11 börn, er öll, ab einu frá teknu, kom- ust á fullorbins aldur, en lifbi til ab sjá afkom- endur sína í 4. lib, er alls voru orbnir þá hún burtkallabist 171; ætlum vjer þab fádæmi í sögu lands vors, ab nokkur karl ebur kona hafi í lif- anda lííi verib búin ab eignast svo marga nibja, sje þab ekki meb öllu eindæmi“. Ur taugaveikinni sem allvíba hefur gengib vestur um sveitir liefir andazt þorgerbur Jónsdóttir syst- ir Stepháns alþingismanns á Steinsstötum, ekkja Jóns sáluga umbotsmanns á Arbakka, skömmu eptir ab hann ljezt. Hún var ágæt kona og ab öllu eins mcrkileg í kvennaröb eins og mabur henn- ar var í bændastjett. Líka liafa andazt Eyjólfur þorrarbsson hreppstjóri á Saubhúsuni í Laxárdal, sjera Lárus prófastur Johnsen í Dagverbarnesi Skarbsþingaprestur, og merkur hreppstjóri Jón Ormsson á kleifum í Gilsfirbi. Slysfarii*. Uti hefir ortib unglingspiltur frá Kolbeinsá í Strandasýslu 6. marz. Iiann var bróbir Jóns Markússonar, er drukknabi í fyrra sumar f Ðrumbafljóti; annar þaban úr sýshi varb. úti á Steingrímsfjarbarheibi á heimleib úr Isafirbi Tveir menn duttu ofan um ís norbur á Veiti- leysufirbi fyrir innan Reykjafjörb; þeir voru úr Kaldrananess sókn, og komst annar af, en annarvar örendur er liann nábist upp, þab var ungur mabur nýkvongabur. Auglýsingar. Hjá mjer undirskrifubum er til sölu og fæst fyrir 24 sk. hin nýprentaba ritgjörb doktors eg landlæknis J. Hjaltalíns Islcnzka SIoniöo- patiiían og norðleiizku prestarnir. Akureyri 30. apríl 1859. Jón Finsen. Uppboðsauglýsíng. Euniiiigt gjörist, ab mibvikudaginn 25. rnaí næstkomandi verbur á Grnnd í Eyjafirbi hald- ib opinbert uppbot til ab sejja fjármuni dánar- búsins eptir timburmeistara 0. G. Briem, nelnil. saubfje, hross, nautpening, fatnab, rúmföt. bæk- ur, srníbatól, ýmsa smíbisgripi og alls konar bús- gögn. Areibanlegum kanpendum veitist borgun- arfrestur. Uppbobib á ab byrja kl. 9 f. m. Skrifstofn Ej'jaflarbarsýslu 20. apríl 1853. E. Brieni. þegar Sólíman annar Tyrkja keisari vann borg- ina fielgrað og ætlabi aptur beim í Miklagarb, kom fátæk kona til hans, fleygbi sjer fyrir fætur hans og bar sig sárlega upp um þab vib hann, ab her- menn hans hefbi rænt sig nóttina fyrir þegar hún svaf, öllu sem hún átti. Sólíman brosti þegar hann heyrbi þetta og sagbi: hefur sofib harla fast, ab þú skyldir ei vakna vib hávabann þegar dátarnir rændu hús þitt.“ „Já! jeg svaffast,“ sagbi hún, „og uggbi ekki um tnig, því jeg vissi ab þú, keisariminn! mund- ir vaka fyrir mig. Sólíman brá vib svarib og líkabi þab þó vel, því þab var framborib meb einurb og einfeldni. Ljet Iiann því skila henni öllu aptur, sem tekib hafbi verib frá henni, og gaf henni 20 gullpen- inga ab auki. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skólason. Preutab í preutsmibjunui á Akureyri hjá H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.