Norðri - 30.06.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 30.06.1859, Blaðsíða 4
60 bata, og aflaksvelur, scm valdií) hefir því, ab fjöldi fjár hefir fallib úr hor, og enn fleira verií) sbor- ií> mjög magurt af hevjnm, *nda alls konar van- höld oriib á skepnum í vor sökum þess hve íjen- abur var víba framdreginn. Fjölda nautpenings hefir einnig veriÖ fargaí) af fófcurskorti, svo ab allt bendir til, ab málnyta verbi hin allra minnsta bæii sökum peningsfækktinar og tífarfarsins, sem sffellt hefir enn verib hií> kaldasta, svo at) gróí>- ur er enn sár lítill. þab hcfir og orbií) eins og tíbum gengur hjer norbanlands, a?> ísalög hafa allan seinni part vetrar til þessa títna verib fyrir öllu landi, og hcfir þa?) handa?) allri björg úr sjó, og ekki cnn or?>ib fiskvart síban ísinn tók a?> minnka hjer á fjör?>um inni, og því hafa heldur hákarla- vcibar ekki or?i?> byrja?>ar hjer fyr *n allur bezti tfminn til þeirra var libinn, og hinar litlu byrgfc- ir sem hjer voru frá fyrra ári af fiskfóngum, eru allar uppgengnar fyrir löngu bæ?)i sökum bjarg- ræ?>isskorts me?>al fólks og líka til a?> halda líf- inu f skepnunum. Af því a?) allt bjargræ?)i manna á roilli var nú svo mjög venju minna, má því nærri geta, ab kornvörubyrg?)ir hjer í kaupstö?)- um, s*m aldrei reynast nógar í hinuni beztn ár- tim, hafi lítib hrokkib til þess ab bæta úr þcss- um vandræbum, en af því cins og ábnr er sagt, ab þab vcrbur eigi ætlab, ab nokkrar líkur sjcu til þcss, ab syslubúar lijer geii Iifab þctta sum- ar og næsta velur nema meb því ab gjörfclla lífsbjargarpening sinn allan, gat fundurinn ekki bitt nein ráb til ab koma í veg fyrir yfirvofandi hallæri og hungursncyb, nema tilraun væri gjörb til þess ab fá stóruni aukinn abflutning á út- lendri matvöru. Fundurinn ályktabi því, ab skrifa til aintmann- inum í Norbur og Austurumdæminu og bibja hann: 1. ab fá kaupmenn þá, er verzlan hafa á Ak- ureyri til ab senda hingab, auk þcirra korn- vörubyrgba, sem þeir eru v*nir ab senda, 1100 tunnur af rúgi og 900 tunnur af banka- byggi. 2. ab skrifa stjórninni um þetta mál, og bibja bana ab hlutast til ab þessu verbi framgcngt og ábyrgist kaupmönnum borgun kornsins, ef þeir ckki meb öbru móti eru fáanlcgir tii ab senda þab liingab. 3. ab fá af stjórninni, ef enginn af Akureyrar- kaupmönnum vill verba til ab scnda þess- ar kornvörur, ab hlutast íil, ab þær samt fáist scndar hingab til kaupstalarins. Arib 1859, 18. dag júnímánabar rar alinenn- ur prentsmibjufundur haldinn á Akureyri, og rar Jón prestur Thorlaeius á gaurbæ kjöiinn til ab stjórna fundinum. Var þá: 1. af prentsmibjunefndinni lagbnr fram 1. árs reikningur fyrir smibjuna frá 11. febrúar 1858 til sama dags 1859, og skobabur af fundannönn- um, og var ckkcrt ab honum fundib. 2. Krafbist sýslumabur E. Breim skuldar sinnar 175 rd. láns, er hann hafbi sagt upp fyrir ári samkvæmt skilorbi, og var skuldin borgub meb skuldabrjefum upp á þá er skuldubti prcntsmibj- unni, og fjellzt krefj.andi á þab. 3. Var tekib til umræbu fyrirkomutag þab á stjóm prentsmibjunnar, sem verib hcfir, er mörg- um þótti ekki lengur hentugt, cinkum sökum þess, ab flestir hinir fyrverandi nefndarmcnn afsökubu sig frá ab taka á moti ncfndarkosningu. Komu þá einkum til umtals þau atribi, hvort taka ætti faktor fyrir smibjuna, sem stýrbi störfum henn- ar framregis fyrir hennar eigin reikning, eba ab leigja hana einhverjum fyrir tiltekib eptirgjald, og urbu flcstir fundarincnn á hinu sfbara, vegna þcss ab fsjárvert þótli ab gefa mikib út af bókum á hennar kostnab , en eiga á tveim iiættum iivort nokkub til muna seldist, enda torvclt ab launa svo slíkum faktor, ab duglegur fcngist til þess. iSíb- an var sú spnrning borin upp á furidinum, hvort nokkur vildi taka prentsmibjuna mcb öllum þeim rjettindum. sem hún á og cignast kynni, i leigti, og kvabst ritstjóri Sveinn Skúlason fáanleg- ur ab taka hana á leigu frá lokum septemiier- mánabar næstkomandi meb eptrrfylgjandi kostum: a, ab hann haldi henni í 5 ár fyrir árlega leigu 50 ríkisdali, þó mcgi hann hib fimmta ár segja henni lausri meb háifs árs fyrirvara fyr- ir mibju júnímánabar. Skyldur skal hann til ab halda svo vel áfram störfum vib prent- smibjuna sem hann hefur föng á, og gjöra allt sem liann getur til þess ab frá prent- smibjunni komi góbar og gagnlegar bækur. b, ab prentsmibjan þá hafi sagt öllum sfnurn núverandi verkamönnum lausum, svo ab Sveinn Skúlason, fyrir eiginn reikning, geti þá samib vib verkamenn handa sjer, ann- abhvort abra eba liiria söinu sem nú cru, og mcb þeim kjörum og kostum, cr hann kemur sjer fyrir meb. c, Sveinn skúlason skal ab öllu ábyrgjast

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.