Norðri - 30.06.1859, Blaðsíða 8

Norðri - 30.06.1859, Blaðsíða 8
-!fi u. indamaí.nr rinmboldt, cr selnast rar í Berlín á Jiýzkalandi og komin var á nítugasta árib, Ijezt 9. f. m. cptir fárra daga sjúkdáutslegu. Auglýsingar. Iljá iindirskrifubum fást til kanps Langbarba, Gota og Ilúna siigtir, á 10 rirkiini í 12 blababroti stóru, meb nýjum fallegum stíl ; eptir sýslumann Jóii sál. Espólín, og korrta þair innheptar í kápu C4sk., en í gylltu velsku bandi 80sk. Jveirsem kaupa 4 stykki og borga strags fá þa?i 5. ókeypis, en abrir skilvísir úlsölumenn fá þal) 6. og 7. í sölulaun, eptir því sem þeir selja mikib etsa lít- it, og veitist þeim borgunarfrestur eptir því sem umscmur. Akuroyri 22. Júní 1S59 G. Laxdal. Jvarcb jeg undirskrifaíiur varb fyrir þvf 6- happi á sítastl. vetri, afc missa báta licstana mína ofanum ís í náttmyrkri á ferð út að Gásum, í 22 giátu frosti, svo jeg — þó þeir næðust lif- andi upp úr — mlisti þá báða fyrir þessa skuld ; þá augly'si jeg lijermet, ab jeg er fús á, að kenna Íagleguni pilti að keyra og óvönum liestum at draga vagn, og þetta fyrir billega borgun. Til að kcima þctta, mun ekki þuifa rncira enn hálfsuiánataftíma. J>ar et jeg e* svo efnalítill, aí) jeg get ekki af cigin ramleik borgab 2 hesfa, sem jcg befi útveg- aí> mjer, til at) geta haldib áfram handverki irifnu: þá leyfi jeg mjcr ennfremur aí> spyija, bvort nokkiir sjeu í þeim 4 sýslum sem jeg.beli crvifc- afc í, (nefnil. Húnavatns-, Skagafjarfcar-, Eyja- fjarfcar- og Jringeyjar-sýslum), er af veglyndi sínu vilji lifcsinna mjer f greindu tilliti? Og ef svo væri, óska j«g þafc gæti orfcifc innan næstkomandi á- gústmánafcar loka. Akurejri 18. dag júnfm. 1859. Jens Stehr. Mjer undirskrifufcum hvarf þann 24 maí næstl. raufcur hestur, mefc livítar apturfæturna upp afc konungsnefi, og hvíta rák yfir lendina; stór, vel- gengur og styggur, hjer um bil 8 vetra; markifc man jeg ekki. Bifc jcg því alla, sem kynnu afc finra liest þennan, afc koma honum til mín móti Banngjarnri þóknun, efca skrifa mjer línu um hann. Barfci hjí Akurajrl 26. Júnf 1859. Sigurfcur Bjarnason. Af Hörgárdalsheifci sást næstlifcifc haust raufc- skjóttur foli, þá þrevetur, mark standfjöfcur fram- an hægra, livíthæffcur, taglskjelltur og ganglaginn, fara mefc öfcru stófci ofan í skagafjörfc, og sást þar seinna nm haustifc í Grundarplássi. Folinn var vanafcur í fyrra vor. Ef afc nokkur skyldi verfca var vifc fola þeuna, er hann befcinn afc koma honum til skila afc Skjaldastöfctim f Öxnadal til undirskrifafcs eiganda. ökjslilaitöfciim 22. maí IS59. t t Olafur Olafsson. FjármÖrk. Sneitt aptan hægra. Sneitt aptan vinstra og gagnbitaí). nrcnnimark J. J. J. Jún Jóutson á MJóatlal \ií) Kárfcardtl. Mi^blutat) í kfilt hæpra; »ýlt vinttra. lijoru Magnúfion i (Jreiijvíarstaí) í Helga*ta%ahrt*pp. Hvatrifaí) bæfci #yru og gagiibiufc bæ^i eyru. •.j»ra Magnús Jónsson Múla. Stýft hagra. llvatrifaí) vinttra. Sigurbur Sigurí)sson á Sörlastöfcum í Seifcisflrfci Norfc- urmúlasýslu. Eitt sinn kom bóndi inn í stofu þar sem Iærfc- ur mafcur sat og ritafci. Voru bækur allt f kring- urn hann; pcnnan haffci hann f munninum og nagafci fjöfcrina, barfci hncfunum á ennib og rann af lionum svitinn. Bóndi stófc grafkyrr og starfci á þetta um stund og gætti binn lærfci ekki afc honúm. Seinast gekk bóndi til bans oz sagfci: „0, herra minn 1 þetta verk veitir yfcur erf- itt “ flJá!“ þafc segir þú satt mafcur ininn !“ sagfci liinn lærfci; gófcum niun erflifcar en ykkur, þó þifc þreskiö korn efca beitifc plógi lifclangan dag- inn. Höfnfcvinna er þnng vinna.“ — BSvo er þafc,“ sagfci bóndi: rþessu trúi jeg vcl. Engri skepnu veitir eins eríitt verk sitt og engar skepnur svitna eins ákaflega og tarfar vonr, þesar þeir gariKa fyrir plógi. Kemur þak líklega til afþví aö þeir vinna mest mefc liöffcinu, þegar plóg- taumarnir eru bundnir um liornin.“ Gamall mafcur Bem liaffci ba'difcdreng nokkmm undir skírn, mætti hoiium, þegar drengurinn var á lelfcinni til skólans. rþafc er fallegt sonur sæll! afc læra, sagfci gamalmennifc; baltu svona i- fram, og þá rona jeg afc mjer aufcnist afc lifa þann dag, þegar þú bcldur líkræfcuna yiir mjer“. Einu sinni var enskúr bóndi klagafcur fyrir þafc, afc hann heffci stolifc gæs; cn hann var frí- kendur fyrir þá sök, afc hann kom mefc vitni, sem sór afc hann heffci sjcfc gæsina meían hún var ofurlítil ( liúsi þess klagafca. — Irlendingur sem haffci stolifc bissu, ætlafci sjer afc sleppa á líkan hátt, og bafc einn af landsmönnum sfnum afc sverja; afc hann, heffci þekkt bisspna í húsi írlendings- ins, þegar liún var ofurlítil skammbissa. Eigamli og ábyrgðarmaður Sveinn Skálason. Freatafc í freatimifcjanni í Akarejri hjá II. Uelgaijnl.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.