Norðri - 30.06.1859, Blaðsíða 5

Norðri - 30.06.1859, Blaðsíða 5
61 prentpresfuna, prcntstfl og öll áhöld smibj- unnar, ng skal hann skyldur ab skila þv( öllu, þcgar leigutími lians cr úti, cins góím, viindubu, óslitnu og í jafngóím standi og liann tekur vif) þvf, og skal hann biebi taka viS prGntsiiiiöjunni og afhenda liana á sfn- um tíma cptir lögligri úttcktargjörf). d, Ef ab prentsmibjunefndin skyldi vilja láta eitthvab prenta, skal hún jafnan hafa for- göngurjett til ab fá bækur prentaíiar næst leigjandanum. tTctta bob fjellst prentsmibjufundurinn á f einu hljóti. 4. I’rá næstkomandi septcmbcr lokum befir liinn alincnni prentsmibjufundur fallizt á ab prcntsmitj- an sleppti leigurjctti þeim cr bún cptir samningi vib Bjorn Jónsson af 19. október 1852 hefir á húsi hans f fjörunni, þó meb því skilyrbi, ab hann skuldbindi sig til ab leiga Sveini Skúlasyni þab næstu 2 ár, ef hann þarf á þrí ab halda raeb sömu kjörum og sama ieigumála og ncfndin hefir haft. 5. Meb tilliti til þcss, hvab Rjörn Jónsson hafbi lítil latin fyrir ritstjórn síná meban hann var for- stöbumabur prcntfinibjuunar, og sökum þess ab liann á inargt útistandandi af bóka og blaba skuld- um, cn hcfir borgab svo rnikib, ab nú stcndur ckki cptir nema 108 rd. 92 sk. fjellzt fundtirinn á, ab sleppa tilkalii tii þcssarar skuldar og gefa liann kvittan um hana; cn jafnframt gaf liinn sami prentsmibjunni cpiir leigu af húsi sínu, scm prentsmibjan stendur í, til næstkomandi nýárs cfa 53 rd. 6. Fundurinn fjeilzt á, ab kveba saman almenn- an fund Mikaelsmcssu 29. scptember til þcss ab ræba ætlunarverk ncfridar þeirrar, er kjósa skal þegar hið nýja fyrirkomulag á prentsmibjunni kemst á. 7. Síban voru kosnir nýir nefndarmenn, og urbu allir hinir sömu fyrir kosningu ncma Páli Jóhn- sen sem afsalabi sjer kosningu og var í hans stab kosinn Björn Jónsson, cn f stab Einars f Nesi var kosinn Jón bókbindari Borgfjörb. Fleira kom ekki til umræbu og var svo fundi slitib. Jón Tliorlacius. (Absent). þú liefir, Ritstjóri góbur! mælzt til þcss, ab jeg gæfi þjcr skýrslu u(p þab, hvaba hagnab Saurba'jarhrcpps-fjelagib hcfbi liaft'f sum- tfr sem lcib af verztunar-saintökum sínum, og verbur hún þá mcb setn fæstum oibum þannig lögub: þegar sömu tindirstöbu cr fylgt meb vcrblagib á innlendum og útlendum vörum, eins og Ilöfb- hverlingar ginrbu f skýrsltt þcirri, sem prentub cr f Norbra 1858 Nr. 24 — 25, og sem jeg fyrir mitt leyti veri ab álíta liina «inu rjettu nndirstöbu fyrir verblaginti, cinmitt af þeim ástæbum, scm þar eru til færbar, þá vcrbnr ávinningnrinn: a., A fslcnzkum vörum: 1. Ullu 71 rd. 90 sk. 2. Tólg 30 — 68 - 3. Heilsokknm 33 — 70 - 4. Ilálfsókkum ...... 214 — 89 - 5. Vetiingum ...... 11-38 - 6. Vabmáli ....... 70 — 31 - 7. Peismn 19 — 56 - b., A d ö n s k u m v ö r u m : 8. Kaffi og sikri . . . . . 40 — 80 - 9. Salli og stcinkolum . . . 10 - * - 10. Tóbaki 22 — 57 - 11. Trjávib hjer um bil . . . 16 - „ - 12. Ymsu öbru smávegis hjer um bil 40 - „ - cbur samtals fullir 582 rd. 3 sk. þegar nú þessi ávinningur er aptur mi'a'ur vib vöruupphæb fjelagsins ab dalatali, sem var lijcr um bil 4,685 rd., þá verbur alíur ábatinn ab incb- altali rúmlega 12J {}. Fjelagib verzlabi ab mcstu lcyti vib vcrzlun þeirra Örum & Wolffs og Gubmans á Akurcyri; varb þar ábatinn 315 rd, ebur 9{J. Ilitt verzlabi þab vib lsusakaupmennina Siinonsen og Bmu; var ávinningiiriim hjá Simonsen 157 rd., cbur 27[J. cn lijá Bruu llOrd., ebur 171JJJ1. Hjá lausakaupmönnunum varb ábatinn ab sínu leyti töluvert meiri en hjá þeim í landi, af því seni þeir gáfu betur fyri fslenzku vöruna lieldur en hinir, et'ur fyrir livíta ull 26 sk., fyrir tólg 20 sk., fyri heilsokka 28sk., fyri liálfsokka 18 sk., fyri sjóvctlinga 14sk. og fyri peisur 80sk., auk þess sem margt annab var ódýrara hjá þeim. j>ví varb fjelaginu mestur hagur ab vibskiptununi vib Simonsen, því liann kom svo snemma, og lánabi fjelagsmönnum naubsynjar þeirra, svo þeir gátu þraufab vib ab fara ab verzla, þangab til seint í ágústmánubi, ab nokkurt lag var komib á verzl- unina, Sanrbæ, 11. dag aprílmánabar 1859. J ó n T h o r 1 a c i u s. F r j e 11 i r. Ttlenflar. 5. þessa mánabar komu loksins skip hingab á Eyjafjörb, 4 sama daginn Sókrates, Hertha, William og Fredcrik, og fáum dögmn *) Vib þenna % retkning er þab saœt athngaiidi, ab tölnvert var keypt fjri peuinga, einkum iijá Siuiuii, ug er þar því prúcontan iaug hæst.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.