Norðri - 30.09.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 30.09.1859, Blaðsíða 2
74 þá einnig fylkingararmar Austurr'kisliers aí> hnrfa undan, svo Frakkar kæmu þeiin ekki í opna skjöldu. Um kvöldib hörfabi a’.lur her Austur- ríkis undan yfir Mineio, en bandamenn voru víst svo orustulúuir, ab þeir gátn ekki rekiö flóttann; cnda hjelt her Austurríkiskeisara hægt undan og í allgóiri rcglu. Mannfall í orustu þessari var fjarskalegt hjá hvorumtveggjum, og víst hjerum- bii eins mikiÖ hjá þcim er sigurinn unnu, nema hvaÖ 7000 Austurríkismenn voru teknir liöndum. Fast aí) 40,000 manna voru fclldir, særöir eí)a herteknir í orustu þessari; og kemur þaö nú frara í bardögum á seinni árura, a& þeir veröa ár frá ári mannskæöari, sökum þess aö öll skotfæri eru orbin svo miklum mun fullkomnari en í byrjun þessarar aldar. Eptir þessa orustu þótti þaö nú sjálfsagt, aö afleif ingarnar af sigri þessum mundu verÖa rnikl- ar og merkar fyrir Italíu. Napóleon haföi á sex vikna tíma unniö tvær orustur og hrakiÖ allan iier Austurríkis út á yztu takmörk Langbaröa- lands, og hinn seinasti sigur viÖ Solferino var svo mikill, aÖ ekki þóttu líkindi til, aö Austur- ríkiskeisari þyrÖi lengur aö mæta honum á víö- iim velli. Frans Jóseph, AusturríkiBkeisari, haföi lagt allt sitt fram viÖ Solferino. Ilann og liö lians voru fulltrúa um aÖ sigrast, því bæÖi hafÖi hann iiö meira, vel æft, og liiö öruggasta, og stóö einnig mjög vel aö vígi á hæÖum og í víggirt- um bæjutn, þar sem mjög torvelt var aðsóknar. Herinn varö því bæÖi frá sjer numinn af ósigri síntnn, og missti allan hug og dug Austurrík- iskeisari grjet, þegar hann sá iiösfjölda slnr hörfa undan og falla þúsundum saman kringum sig. þaö er mælt, aÖ liann hati veriö svo yfirkominn af þreytu og harmi, aö liann hafi legiÖ veikur viku ept- ir. Hann hefði reyndar aÖ líkindum getaÖ safnaÖ liöi aö nýju til aö fylla upp í sköröin, er Frakkar höföu höggviÖ í liö hans, og hann heföi einnig get- aö Tarizt odd og egg í hinum rammgjörfu víg- giröingum sínum í Ferhyrningnum; en fyrir apt- an hann láu Feneyjalönd, þar sem þjóöin var honurn mótsnúin, og bjóst til uppreistar gegn honum. Ilerliö hans, einka styrkur Austurríkis, hafÖi brugÖizt honum; fjárhirzlur hans voru tæmdar, og bandamenn lians hæg.r á sjer aÖ hjálpa honum. Heffi hann beÖiÖ einn ósigur til, hefri valdi lians á Italíu veriö lokiö; og þetta virtist vera fyrir her.di. Franskur floti meöland- hor allmikinn lá fyrir Feneyjaborg, og Sardiníu- j menn voru búnir aÖ umkringja Peschieraborg ; | Napóieon keisara frændi nálgaöist Mantua, svo að I keisaiinn liaföi lausar liendur til a? i'áÖast á Ver- I ónu. þannig var sótt aö Aiisturríkismönnum bæfi aö brjósti og báðum hliÖuin, og hcldur ekki tryggt aö baki þeim; og þó ekki verii sagt, hvcrnig sigurinn hefii snúizt, þá eru öll líkindi til, aÖ þeir heföi ekki lengi getaö variÖ girðing- ar sínar, og aö enginn Austurríkismanna heföi veriö undir vopimm sunnan Mundíufjalla, ef aÖ stríöið heföi haldiö áfram mánuii iengur. þcgar svona stóÖ á, er þaö ekki aö undra þó aÖ það dytti ofan yfir fle3ta, er þe r frjettu aÖ vopnahlje var á komiö rjett eptir orustuna viö Solferino, og aö Frakkakeisari heföi átt aö fyrra bragöi aÖ stinga upp á því. það var ekki hægt aö skilja í því, hvers vegna Napóleon skyldi standa allt í einu viö, og þaö á þeim tíma, þegar algjör sigur virt- ist aÖ liggja í höndum hans. Menn voru aÖ geta upp á ýmsu, er slíku gæti vaidiö, þegar önnur fregnin barst, er virfist enn ólíklegri og þaö var só, aÖ friður væri saminn, og undirstööuatriöin þeg- ar ákveðin. Á meöari hinar þjóðirnar voru aö ráögjöpa aÖ grípa fram í stríðið, aÖ minnsta kosti til aÖ koma friöi á, meðan Pníssar voru að búa lið sitt og jrýzkaland var í vafa, átti Napó- leon fund við Austurrikiskeisara í Villafranca og samdi þar frið meÖ miklu betri skilmálum fyrir Austurríki, en það g it búizt við. J>aö er ómögu- Iegt aö finna ástæður þær, er koinið hafa Napó- leon keisara til aö vera svo umburðarlyndum, hóf- sömum Og göfuglyndum við Austurríki, allra sízt þegar borin eru saman viö þaö loforð hans til / Italíumanna; en það er seinni tíminn, sem á að skera úr því; þaö sem menn vita er, aö fiiöur er á kominn og að Viktor konungur Emanúel í Sardiníu hefir neyözt til aö fara að dæini hins volduga bandamanns síns og semja einnig friö. J>ó aö styrjöld þessi liafi þannig veriö skamm- vinn, var hún þó næsta stórkostleg. Meginher þriggja ríkja kom saman á orustuvellinum; 200,000 manns böröust á hvorahlið; 100,000 manna hafa fallið í ófriði þessum, og ógrynni fjár hefir eytt veriö, auk þess sem iönaöur heíir hætt, blómlegar borgir veriö eyddar og frjófsamir akrar lagðir í auðn. }>essi fjarskalega eyðing á lífi manna og lífsmeðölum viröist með engu móti afsakanleg nema óumfiýj- anleg nauösyn liggi til, eða barizt sje fyrir mik- ilsverðum og góöum tilgangi. Vörn gegn álilaup- um og yfirgangi, til að viðhalda virðingu og frelsi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.