Norðri - 30.09.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 30.09.1859, Blaðsíða 3
75 þjótanna efca til ab ávinna þeim aptur frelsi, eru þau skilyrfci, seni rjettlætt geta stríð og styrjöJd. þaö er engin vaíi á því, aö Austurríki hefir valdiö þessu strífei, því þaf) vildi ekki niinnka neitt hif) rangfengna kúgunarvald sitt yfir Italíu. }>ó af> mörgum þætti Sardiriíumenn helzt til skjótráf- ir í af) taka til vopna í vor óskufm þó allir þcirn og Napóleon keisara, þegar hann gekk í Iib mef) þeim til a&ávinna Itölum frelsi, hamingju og sigurs. þegar hann fór frá Parísaiborg til af) taka vib se&stu stjórn yfir libi sínu, lýsti hann því yfir, af> Austurríkismcnn heffii beitt slíkum yfirgangi, ab vald þeirra ætti ekki ab ná nema til Mundíufalla og Ítalía ætti ab vera öll frjáls til stranda Hadríuhafs. I Mailandi skorabi hann á Itali ab taka til vopna og bcrjast meb sjer til ab losa sig undan áþján dtlendrar þjóbar, og þjób Itala tók meb glebi og kappi þessari áskor- un. Toscana, Modena og Parma ráku af hönd- um sjer undirkonunga Austuriíkiskeisara, og sendu lib sitt til ub berjast undir merkjum þjóbarinnar Hinn göfugasti æskulýbur Ítalíu flykktist undir merki Vikíors Emand.'Is, eba fylltu hinn sigur- sæla flokk, er hinn hrausti Garibaldi var fyrir. }>eir treystu fullkomiega, ab Xapóleon mundi halda þub orb sitt ei7um bundib ab hat’a ekki fyr en allír Austurríkismenn væii reknir af Itnlíu. 011 hetjufrægb þcirra og ailt er þeir lögbu í söluin- ar kom fyrir ekki. Keisararnir hafa tveir einir í litlu herbergi í Villafranca skorib dr örlögum It- alíu, og hafa ekki haft tneira tillit t.I vilja þjób- arianar htldur en Vínarfiinduriiin liafbi 1815. Kei=ararnir eru sáttir, fjandmennirnir orbnir vinir. en Italía er ekki frjáls. Tilcfnib til styrjaldar þessarar var kdgunar- vald Austurríkis á Italíu og sijórnleysi páfans. Tilgangur bandamanna Frakkaog Sardiníumanna, var, eptir því sem þeir Ijetu í ljósi í byrjun stríbsins sá, ab hrinda þar burt stjórn útlendinga og veita hinni Itölsku þjób fulit frelsi til ab velja sjer þá stjórn er bezt væri hcnni ab skapi og henni hag- kvæmust. En fribarsamningur þessi, sem eykur vald páfa og lætur Austurríki bafa jöfn völd og ábur, getur eigi orbib til annars en balda vib því stjórnleysi og óánægju og óeyrbum á Italíu sem hefir gjört Italíu svo illa ræmda á seinni tfmum. Meban Austurríki hofir Feneyjalönd, er Italía ekki frjáls ab Hadríuhafi, og á meban þab hcfir Fer- hyrninginn rjett þar sem vegir liggja til Tyrol stendur því einlœgt opinn vegur til Italfu. Meb- an þab hefir fastan fót í Feneyjaborg, og jarlar þess eru aptur komnir til valda í Toscana, Modena og Parma, meban Neapels ríki krýrpu ab fótum þcss, og páfinn væntir sjer þaban hjálpar og ab- stobar, getur ekki hjá þ\ífarib, ab Austurríki rábi öllu á Italíu. Ailur árangurinn af slríbinu er þá sá, ab Langbarbaland austur ab Mincio á ab samtengjast Sardiníu, en á mefan Austurríki bcfir Verona, Leenano, Mantua og Pescliiera, getur þab, nær sem færi gefst steypt herlibi sínu yfir sljettlend- ib, sem er rnilli þessara kasfala og Turinborgar; þab verbur eins hættulegur nágranni Sardiníu eins og þab ábur var, meban þab þannig hefirfeins og lyklana ab Italíu. Norburálfan má nú bibleika vib, þangab til hdn fær glöggar ab sjá árangurinn af þessu, og fær ab sjá samning þenna eins og bann er allur í satnanhengi. Eins og nd stendur verb- um vjer einungis ab geta þess, hve hraparlega öll- um vinum ítaiíu heíir brugbizt von sín, enda bafa þeir af aleíli mótmælt þessum fribarsamniiigi. }>ab má geta nærri, bver áhrif þetta hefir baft á liib hrausta herlib, sem helir barizt og hellt út blóbi sfnu og svo ágætlega varib merki fósturjaibar sinnar í hveiri orustu, cnda hefir hinn frjálslyndi atbsti rábgjafi Sardiníu Uavour greili g-igt af =jer völdum sínum, og er nú komirin úr þeirri stöbu , er hann heíir stabiö svo ágtetlcga í; o' hann trúir því ab minnsía ko«ti eigi, ab keisararuir hati tryggt frcisi ItaPu nicb sætt siiini. Framhald síbar. Oscar §viaIioniing!ir. Föstudaginn 15 júlí andabist í Stokkhólmi 0-c- ar konungur eptir langvinnan sjdkdóm, er hafbi hamlab honuin frá ab taka nokkurn verulegun þátt í ríkisstjórn síban f september 1857. Vjer viljum nd geta bans meb fám orbnm. Oscar konungur var sonur liins franska het- stjóra Bernadotte,. er sífar vaib konungur 8vfa, og nefndist Karl Jóhann og Evgeniu Clary, og fæddist í Parísarborg 4. jdlí 1799. Gubfabir hans var Bonapaite berstjóri, og gaf hann honuin nafn Oscars sonar skáldsins Ossíans, er bann unni mjög, og átti ab bafa verib bin fegursta hctja. þegar Oscar var níu ára, var hann settur í skóla. Ilann varb ab frcsta bókmennta-ibkuiium sínmn 1810 til ab fylgja föbur sínum til Svíaríkis, er þá var kosinu þar ríkiscrfit'gi eptir lvarl 13. og

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.