Norðri - 19.11.1859, Blaðsíða 1

Norðri - 19.11.1859, Blaðsíða 1
ar. ár Utn þingntenn og þingliætd* (Ur brjefi í kjördæmi miti). (Framhaid). fsessi fáu orfe í uæsta blaíi verb- ur þú nú afc láta þjer nægja um liina konungkjörnu, og kem jeg þá til hinna þjófckjörnu þingmanna. J>eir eru nú svo rnargir, alls 20 sem komu á þing, því enginn kom úr Suíiurmúlasýslti, ab jeg ver& aí) skipta þeim í flokka, og ætla jeg þá a& telja fyrst embættismenn, sem þjófckjörnir voru á þingi, þar næst hina lær&u menn svonefnda og aö síbustu bændur. Af embættismönnum voru á þingi 3 prestar, einn scttur sýslumafeur og einn skólaketinari. þú sjer nú af |.cssu, ab prestar hafa fækkab á þingi vib hinar sf?ustu kosningar, því á þinginu 1855 voru 6 prestar, 1857 5 prestar, en nú komu engir af hinum sömu á þing, þó ab tveir af þeiin væri kosnir á ný, en af þcssum þrernur, sem nú voru á þingi, var sjera Halldór pró- fastur frá Hofi á öllum hinum fyrstu þingum, og sí&ast á þjóffundinum sem konungkjörinn, cn Iiinir tveir sjera Brynjólfur Jónsson frá Yest- mannaeyjum ng sjera Benidikt þórbarson frá Bijámslæk voru nú á þingi í fyrsta sinn. Hail- dór prófastur Jónsson er nú svo kunnugur frá hinum fyrri þingum, ab jeg þarf ekki mikib ab iýsa honnm fyrir þjer. Hann tekur mikinn þátt í þingstörfum,í nefndum, framsögu málaogsanmingu nefndaráiita og bænarskráa. Hvervetna kemur hann fram sem hinn frjálslyndasti mabur, og þó a& hann íali ekki allmikib, er þab allt málunum vi&komandi, og er þa& ekki sökum þess, afe hann vanti talsgáfu, heldur af því ab liann vill varaBt aliar málalengingar. Ilann er hinn göfuglyndasti ma&ur og hinn prúbasli, sáttgjarn og gó&ur mib- ill í málum og þvf eins og e&iilegt er hinn vin- sælasti á þingi. Benidikt prestur þór&arson tal- ar lítib og leggur ekki mikib til málanna, og ræ&- ur hans nokkub sjcrstaklegar. gó&meni'.i er hann 25.—20. hib mesta og frjálslyndur í atkvæbagreifeslu. Bryn- jólfur prestur Jónsson var annar þingskrifaranna, hann er nettur mabur og kurteys; hann var fram- söguma&ur í tveim málum, sem voru sjerstaldeg fyrir kjördæmi hans. Hann talabi all-langt, en framburfeurinn ekki vifefelldinn, lágur og nokk- ufe gamaldags prestlegur. Stundum gaf hann atkvæfei gegn öllum þorra hinna þjófekjörnu þing- manna, þó afe hann heffei ekki fært ástæfeur fyrir því atkvæfei sínu, svo sem var í fjárkláfea- máiinu. Pá!l sýslumafeu Meistefe, sem var annar þingskrifarinn og haffei mikife afe starfa vife þab, auk þess sem hann gegndi embætti sínu, tók afe öfern leytj fi emur Iftinn þátt í umræfeum og mefe- ferfe þingmála. Allir sem þekkja þafe, sem Páll Melstefe heíir ritafe, vita þafe, afe hann skrifar manna bezt má! vo> t og er hann suotrasti og liprasti í hugs- unum sínum, en þó koma þessir afbragfeskostir hans ekki nærri því eins vel fram í ræfeum sem ritum, því annafehvort er honum nokkufe þungt um afe mæla, efea sem jeg heldur ætla ein- hvers konar feimr.i, er gjörir ræfeur hans mikl- um mun óáheyrilegri en húast mátti vife af slík- um manni, ef þetta ekki bagafei. Velviljafeur er hann landi sínu, og gaf jafnan á þessu þingi atkvæfei mefe þjófekjörnum þiiiginönnum. Halldór skólakennari Friferiksson, þingmafeur Reykjavíkur, er einhver hinn ötulasti þingmafeur og starfsam- asti, og tekur mikinn þátt í samningu þingskjala og í þingræfeum. Hann heldur Iangar tölur og er hámæltur og harfemæltur ; óþífeur er hann og kapps- fullur, og virfeist því stundum þafe sem liann talar fremur kappdeila en ræfea; hann á einatt í þjarki vife bæridur á þingi og lendir í bráskinnsleik \ife þá; rjetta þeir opt hver öferum liönd og verfea hon- um eröfeir; lítt mun Hirfeir og tillögur Ilalldórs í kláfeamálitiu hafa aukife vinsældir han3. J>á kem jeg nú til hins annars fiokksafhin- um þjófekjöinu þingmönnum, nefnilega hinna svo- 19. Móvembcr.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.