Norðri - 19.11.1859, Blaðsíða 6

Norðri - 19.11.1859, Blaðsíða 6
102 en hleypa úr byssu, en skotib sem fram þýtur i fer ekkert ab því, hver fyrir stendur; hjervarog liBsmunur helzt til mikill: 5 menn vopnabir móti einum manni vopnlausum ; enda ekki svo vel, ab þar væri neitt þab, er a& baki skýldi, hvorki eikur nje annab. Hyggur Dryden nú ab, hvab gjöra skuli, og ræBur þab af aö láta allt fyr en lítiB. En er hinir 3 sáu hversu vel þeim 2 gekk, er ifBar komu, skipuBu þeir honum a& fara úr yfirhöfninni og fá sjer allt, sem hann hef&i á sjer. Ðryden gjör&i sem þeir bufcu, því jafnan hefir sá rjett afc mæla sem sterkari cr. þ<5 var þaö einn hlutur, er hann ekki viidi iáta af hendi, en þa& var menjagripur einn, guili búinn og dregn- ar á myndir. En stigamennirnir æptu ailir upp einum munni og sög&u: Vi& viljum fá þa& allt. þegar Dryden heyrfci þessi or&, kom honum til hugar, a& fyr skyldi hann lífifc láta en þenna dýrgrip, því á honum voru andlitsmyndir konu hans og sonar, og voru bæ&i dáin. Kallar hann þá til ræningjanna þessumorfcum: f>jer illmenni! þenna grip fái& þjer aldrei ab mjer heiluni og iifandi — Bíttu þá Dreki! Svo var hundurinn vel vaninn, a& hann Iá kyrr og' lireif&i sig ekki, þ<5 húsbóndi hans væri fje flettur, mefcan hon- um var ekki annafc skipafc. En jafr.snart sem til hans var kal'afc, spratt Iiann upp og stökk á spillvirkjana, óguriegur aem Ijón. Tóku þeir á móti og sóttu hann me& skotum og sver&seggj- nm og sumir köstnfcu snöru um háls honum. Dryden varfc sár á hendi; og er hann sá, ab þeir sóttu allir a& Dreka, og höl&u nóg a& vinna, lag&i hann á flótta og komst þegar á þjóibraut. Hitti hann brá&um veitingahús nokkurt, og sátu þar inni 5 menn vi& drykkju, er verifc hofiu a& vi&arhöggi í skóginum. Sag&i hann þeim af sín- um fer&um, og fannst þeim mikib til um sögu hans. „£>a&, sem jeg sje rnest eptir afc missa seg- ir hann, er dýrgripurinn og hnndurinn. þa& er vel a& vi& hittum þessa spillvirkja, sög&u þeir er fyrir voru, vi& skuluin brjóta í þeim hvert hein; tóku sjer í hendur stengur langar og hlupu út; en er þeir voru skammt eitt komnir frá húsinu mættu þeir Dreka; var hann þá allur flakandi af sárum og albló&ugur, stófc sverfc í vinstra bógi hans, en snöru slitur hengu um háls honum. Rakkinn flafcrai'i upp um húsbónda sinn, er hann sá hann, eins og hann vildi segja, a& ræningj- arnir væri sigra&ir, og hann gæti fengifc þa& apt- ur, er hann hef&i misst. þegar þeir Ðryden komu þar, sem orustan haf&i sta&ifc, brá þeim heldur en ekki í brún, því þar lágu 2 læningjar og voru báíir daufcir; einn sat illa til reika og batt sár sín, en tveir voru a& tína saman plögg hinna, sem fallnir voru, og láta ni&ur hjá sjer. En er þeir sáu mennina koma, köstu&u þeir trjefótum sínum og hækjum, og flý&u inn í skóginn. þeir Dryden eltu þá og fengu skjótt ná& þeim; voru þeir sí&an hengdir í gálga, og fengu þannig makleg málagjöld. þannig var&ist einn hundur fimm vopnu&um mönnum, drap tvo af þeim, særfci hina 3 stór- um sárum en bjarga&i lífi húsbónda síns. En ekki liffci liann lengi eptir slíkt hreystiverk, en dó a& rúmum mánu&i li&num; ur&u kú/urnar honum ekki afc bana, og haf&i hann þó fengifc 5 skot í kvi&inn, heldur bólgan, sem hljóp í háls- inn á honum, undan snöru þeirri, er ræningjarn- ir höf&u ætlafc a& hengja hann í. F r j e 11 i r. fiiulendar. VTe&ráttufari& í sumar var hjer um sveitir æ&i bágt og vífcast norfcanlands frtman af sumrinu. tírasvöxturinn hefir ví&ast hrar ver- i& í minna me&allagi, og hir&ing svo a& segja al- sta&ar mjög bág. Seint í ágúst voru enn ví&a tö&ur úti og í mörgum sveitura skemmdust þær stórlega sökum þess a& f þeim hit«a&i, þó álíta marg- ir a& hey sje betri afc gæfcum og kraptmeirienífyrra. Seinast í ágúst komu gó&ir þerrar í Húnavatns og Skagafjar&arsýslum og æt.lum vjer, a& heyskap- ur hafi orfci&Q þar afc lokunctm ví&ast hvar í gó&u me&aliagi a& vöxtunum og úthey me& ali- gó&ri hir&ingu. Hjer í sýslu komu þurrkarnir svo seint, og lieyskapur var kominn svo lítifc á- leifcis, a& áfeilifc sem köm á itm göngurnar, koin svo á, a& mikifc liey var hjer úti í Eyjafir&i og norfcur um, og náfcist ekki fyr en löngu seinna og þá mjög hrakib. Enn bágara er sagtafhey- skap öilum a& austan, og heflr þar verib bæ&i grasbrestur aftaksmikill víbast hvar á har&veili og nýting hin versla,; hefir frjetzt þa&an, afc fólk hafi rekifc fjarska margt fje í kaupsta&i, og þa& svo, a& kaupmenn hafi eigi getab veitt því öilu vi&tökur, og a& sama hófi mun þá hafa verib slátrafc heima. Hjer nor&anlands var, engin fjár- taka á Akureyri og lítil sem engin á Húsa- vík, enda mun hafa verifc langt frá því, a& fólk hjer í sýslu muni hafa haft fje aflögu frá búi sínu eptir fjárfelliiinn næstli&inn vetur og vor, og í þingeyjarsýslu voru samtök í mörgum sveitum um ab farga ekki bjargræ&i út úr sveitinni. I Skagafir&i var og nokkur fjártaka í Hofsós og vitum vjer óglöggt, hve mikifc þa& hefir verifc, þó a& vjer ætlum, a& svo muni ekki vera. Sí&an um veturnætur lag&i hjer alsta&ar og nor&ur og austur undan a& me& miklum snjóuin og sterkum frostum, svo Eyjafjörfc Iag&i út fyrir Oddeyri og hvervetna varfc hin versta ófærfc og snjóþyngsli, en nú er aptur um mi&ju þessa mána&ar komn- ir sunnanvindar og þí&ur svo hjer er nú orfcib snjólítifc. Yestur undan í Húnavains og Skaga-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.